Morgunblaðið - 01.08.1965, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 01.08.1965, Qupperneq 32
Lang stærsia og íjöibreyttasta blað landsins 172. tbl. — Sunnudagur 1. ágúst 1965 Helmingi 'útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað I athugun !að fá stærra hjálparskipy uin 160 skip síðain þessi þjón- usta hófst í janúar sl. Skipið tieldur sig á þeiim slóðuin, þar sem megin hluti flotams er og er nú statt á suðvesturlands- miðum. Hefur skipið þegar aðstoðað utm 50 skip það sem af er sumarsíldveiði. Aðstoð skipsins er aðallega fó'lgin í því að losa síldarnætur úr skrúfum, en skipið hefur um borð tvo froskmenin til þess starfa. Binnig aðstoðar skipið Íþá báta sem hafa orðið fyrir vélarbilun. Hefur þessi þjóm- usta mælzt mjög vel fyrir meðal síldarflotans, því húm sparair það, að bátarnir þurfi að fana til hafnar, þegar þeir ^verða fyrir slíkum óhöppum. Að sögn Gísla Ólafssonar for- ítjóra í Trygigingarmiðstöðv- arinmair mun nú vera í athug- um að fá stærna skip em ekk- eir mum þó enm vera afráðið i þeim efnium. Miimisinerki um j ÞF.GAR í fyrrakvolð tok fólk , að streyma út úr bænum í úti- [legu yfir helgina. Eins og áður ) hefur komið fram, lá leið | flestra inn í Þórsmörk. Þessi , mynd var tekin í fyrrakvöld, rer Þórsmerkurfarar með júlfari Jacobsen fóru í bílana I á bílastæðinu við Aðalstræti. I Mikill f jöldi fólks tók sér far rmeð áætlunarbilum frá B.S.Í. »eftir hádegi í gær og var iþröng á þingi við Kalkofns- l veginn. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Hver er hræddur við Virginíu Dauðaslys í Hvítá í Borgarfirði Woolf? HÍFN f HORNAFIRÐI, 30. júlí. — Þjóðleikhúsið sýndi í gær í 81. sinn leikritið „Hver er hræddur við Virginiu Woolf“ í Sindrabæ í gærkveldi og er það siðasta sýningin í bili. Alls hefur leikritið verið sýnt á 44 stöðum umhverfis landið og sýningar verið 48. Leiknum hefur alls staðar verið mjög vel tekið og aðsókn viðast verið mjög góð. Með aðalhlutverk fara þau Heiga Valtýsdóttir og Róbert Arnfinnsson af mikilli snilld. — Gunnar. í FYRRAKVÖLD varð dauðaslys í Borgarfirði, er Gunnar Leós- son, tæknifræðingur úr Reykja- vík, 27 ára að aldri drukknaði í svokallaðri Brennu á mótum Þverár og Hvítár. Gunnar var í laxveiði er hann hrasaði á klöpp og hreif straumurinn hann þegar. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn. Gummar heitinn hafði komið í Borgarfjörð til liaxveiða ásamt eiginkonu sinni og tveimur böm- Samuinoafundir BNN hefur eniginm árangur náðst af hinom löngu samnimgafundum í farmannadeilunni og hefur samminigafumdum verið frestað fraim yfir verzlumarmammahelg- ina. Fundur er boðaður með deiliuaðilum kl. 9 nk. miðviku- dagskvöld. Emgír fundir haifa enm verið boðaðir í Vestmanpaeyja- deilummi eða með fuMtrúum iðn- aðarmanma. uim. Milli kil. 21 og 22 í fyrnakvöld í var hamn úti í ánmi í Bremmunni I og hra.saði þar á klöpp. Féll hamm ^ í vatndð og samkvæmit frásögm j sjóna.rvotts, sem var ofar við ána, reyndi Guinnar að synda til iamds, en straumurinm hreif hamn og hvarf hamm í hringiðu. , Var björgum því óhugsamdi. Sýslumaðurinn í Borgarnesi hóf þegar rammsókn í málin.u og , var strax hafin leiit í ánmi og firðinum. Stóð hún enn yfir í gær og var ákveðið að fá þyrilvængju Landhelgisgæzlumnair til að leiita. Nýr veitingaskáli á Þrastarskógi Á hádegi í gær va.r opnaður nýr veitingaiskáji í Þrastarskógi, þar sarri Þrasrtarlumdur stóð á'ður em iutnn branm árið 1941. I nýja veitingask á lamu.m verða á boð- etólum alJar veitimgar nema heit eir máltíðir, sem ekki verða af- greiddar fyrst um simm. Nýj skálimn er úr tímibri á 100 ferm. srteyptum grunmi, og «r suðurihlið sikáiains að mestu úir gJeri, svo að þa.r er m jög sól- ríkt im.ni, er vel viðrar. Skálin.n rtekuir 40 manne í sætá við veit- imgaborð, en auk þess er gert ráð fyrir að gestir sitji úti und- kr berum himni, þegar veður j leyfir. SkúJi H. Nordal, arkitekit, gerði teiknimgu að skálamum, en yfirsmáður va.r Þórður Jónsson á Selfossi. Forstöðumaður veit- ingaskálans er Hafsteinm Þor- valdsson. Eigamdi veitin ga.sk álams eT I U.M.F.Í. og er hainn fyrsti Jiður í margvísJegum framkvæmdum, sem uin,gTrien.na.fé]ögin hyggjast virana að á srtjaöniuim. Larsen tekur forystuna Bled, 31. júlí: — BENT LARSEN vann fimmtu skákina í einvígi þeirra Mik- hal Tal og hefur nú tekið forystuna, hlotið 3 vinninga en Tal 2. Larsen hafði hvítt og stýrði mönnum sínum af hinu mesta öryggi. Tal valdi Grunfeld- vörn og tefldi ónákvæmt í byrjun. Gafst hann upp eftir 50 leiki. Einvígi Larsens og Tals er nú hálfnað, því alls verða skákirnar 10. Löndunarbið sunn- an Dalatanga GÓ®UR síldarafli hefur fengizt að undanförnu á miðunum við Hrollaugseyjar og Tvísker. Lönd unarbið er á öllum stöðum sunn- an Dalatanga. Frá því kl. 21 í fyrrakvöld til kl. 7 í gærmorgun tilkynmtu eftir talim skip um veiði við Hroll- augseyjar og Tvísker: Jón á Stapa 600 mál, Sigu.rborg SI 1600, Guðrú.n Jónsdóttir ÍS 1100, Guðtojartur Kristján ÍS 1400, Hiafþór RE 700, Fraim.nies ÍS 900, Björg NK 1000, Baldur EA 800, Guðmundur Péturs ÍS 1600, Ás- kell ÞH 800, Gullfaxi NK 1300, Akraborg EA 550, Hamnes Haf- stein EA 1200, Akurey SF 850, Elliði GK 1600 tunmur, Krist- björg VE 1500 tiunnur, Girótta RE J’300 mál, Amma SI 1000, Guð- björg OF 500, Fróðailiieijtur GK 1600, Rieykjafoorg RE 700, Óskar Halldórseon RE 1200, Engey RE 1250, Guðbjörg ÍS 750, Huigimm II. VE 1400, Eldiborg GK 1300, Ingiber Óliafsson II. 1600, Skkn- ir AK 1100, Gunnair SU 1200. Síldarleitin á Daltanga skýrði blaðimu frá því í gær, að sjo skip hefðu tilkyn.nt afl.a frá kl. 7 í gærmorg'un. Það voru Héð- inm með 700 mál, Hugrún ÍS 600, Gullver 1400, Pétur Sd.gua'ðssom 1100, Skarðsvík 750, Þorbjörm II. 1000 og Draupnir 750. Skipin voru enm að veiðum við HroJl- augseyjar og Tvisker, en þar hafa nú samrtails veiðzt á ammað humdr- að þúsumd mál. Nú er löndunairbið á öiJlum mót töikiusrtiöðum sum.main Dalatamga og verður ftram eftir degi. Á Seyð- isfirOi etr þó emrn iaiusrt þróar rými.. Duggu-Eyvind afhjúpað á Dalvík f DAG kl. 3 e.h. verður afhjúpað við Dalvíik miinmismerki um Duggu-Eyvind, skipasmið á Karlsá, sem Sveinibjörn Jónssom forstjóri í Ofnasniiðjunni hefur látið gera til að minnast þeirra. er unnið hafa að skipasmíðum hérlendis. Páll Ragnarsson, full- trúi skipaskoðunarstjóra og Sveinbjörn Jónsson forstjóri hafa gert teikningu að minnis- merkinu, sem gert er úr ryðfríu stáli. Minnismerkið verður af- hent hreppsnefnd Dalvíkur- hrepps til umsjónar. Að afhendingu lokinni býður Sveinbjörn Jónsson viðstöddum til kaffidrykkju, þar sem Snorri Sigfússon, fyrrv. námsstjóri, flyt ur erindi um Duggu-Ey vind. Duggu-Eyvindur hlaut viður- nefmi sitt af duggunni, sem hann smíðaði snemma á 18. öld og vad eina haffæra skipið í eigu ísiendinga á þeim tíma. Veiði í Laxá í Aðaldal HÚSAVÍK, 31. júlí. — Laxveiði hefur verið treg á efra veiði- svæðinu í Laxá í Aðaldal, en virðist heldur hafa glæðzt síð- ustu dagana. Veiðin í Laxár- mýrariandi hefur í sumar verið nokkuð góð. Á veiðisvæði lax- heimilisins' í Árnesi fengust 40 laxar síðustu fjóra dagana. Meðalþungi þeirra var fjórtán pund og er það vænni lax en í fyrra. Jóhann Finnsson, tann- læknir, fékk 16 laxa síðustu fjóra dagana og meðalþungi va- 15 pund. — Fréttaritari. Mikil ölvun MIKIL ölvum var í Reykjavík í fyrri nótt. Húsfyllir vaarð í báð- inn gistihúsum Jögireglurmar, Siðiumúlia og kjaMama.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.