Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 1
28 siður
52. árgangur.
197. tbl. — Miðvikudagur 1. september 1965
Frentsmiðja Moigunblaðsins.
Áframhafdandi stjórn-
arkreppa í Grikklandi
KoBMEngsráðið kalSað samaxi Ö
þess að finna lausn deilunnar
Aþenu, 31. ágúst - NTB.
KONSTANTÍN Grikkjakonung-
ur ákvað að kalla saman í dag,
þriðjudag, hið svokallaða kon-
ungsráð í því skyni að gera nýja
tilraun til þess að leysa stjórnar
kreppuna í landinu. f ráði þessu
eiga sæti fyrri forsætisráðherrar
landsins frá stríðslokum ásamt
leiðtogum þeirra stjórnmála-
flokka, sem sæti eiga á gríska
þinginu.
Myndin er af jökulskriðunni
i Saas-dalnum í Sviss og tek-
falla fram. Sýnir hún hvar,
falla fram. Sýnir hún hvað,
verkamannabústaðir (yzt til
vinstri) eru í þann veginn að
grafast undir snjó. I bak-
grunni myndarinnar sést
Mattmarkvatnið og uppistöð-
ur stiflunnar við það.
NÚ fara í hönd erfiðir tímar
fyrir dagblööin og stendur
það í sambandi við, að skól-
arnir taka nú til starfa. Veld-
ur það miklum breytingum á
starfsiiði því, er annazt hefur
útburð Morgunblaðnins til
kaupenda þess, ekki aðeins
hér í Reykjavík, heldur og í
kaupstöðum og kauptúnum
utan Reykjavikur, þar sem
blaðið er borið til kaupenda
þess.
Af þessum sökum má bú-
ast við, að það geti orðiö
erfiðleikar á að koma blaðinu
skilvíslega til kaupenda þess
i sumum hverfum næstu
daga. Vill Morgunblaðið biðja
velvirðingar á þessu um leið
og það fullvissar kaupendur
sína um, að allt verði gert til
þess að koma útburði blaðsins
í eðlilegt horf hið allra fyrsta.
ð Fjögur Afríkuríki keppa
nú um sæti Fílabeinsstrand-
erinnar í Öryggisráði Samein-
uðu þjóðanna, en setutími
þess ríkis í ráðinu rennur út
nú í haust. Rikin fjögur eru
Mauritanía, Nígería, Sómalía
og Uganda.
Nítíu og einn talinn af í
náttúruhamförunum í Sviss
Saas Fee, 31. ágúst. NTB—AP
ALL.S munu að minnsta kosti 91
maður hafa látið lífið eða vera
saknað, eftir rnittúruhamfarir
þær, sem urðu á mánudag, er
skriðjökull féll í Saas-dalinn í
austurhluta Sviss. Flstir þeirra
voru ítalskir verkamenn, en í
hópi þeirra, sem grófust undir
ísskriðunni voru cinnig menn af
svissnesku, spænsku og austur-
risku þjóðerni.
Ræðismaður
Póllands í
Svíþjóð flýr
Stockhómi, 31. ágúst, NTB.
PÓLSKI aðalræðismaðurinn í
Stokkhólmi hefur sagt af sér
starfi sínu og fengið heimild
sænsku yfirvaldanna til þess að
setjast að i Svíþjóð. Sagði tals-
maður sænsku yfirvaldanna, að
aðalræðismðurinn, Edmund Mic-
hlski hefðr beðizt hælis eem
flóttamaður þegar í byrjun
ágústmánaðar og honum verið
veitt landsvistarleyfi hinn 18.
ágúst s.l. ásamt konu hans og
tveimur dætrum.
Verkfaili stáliðnaðar-
manna í USA frestað
Washington, 31. ágúst
NTB, AP.
VERKFALL stáliðnaðarmanna,
sem hefjast átti í Bandaríkjun-
um í nótt, hefur verið frestað
um átta daga. Skýrði Johnson
forseti frá því á mánudag, eftir
að hann hafði haldið fund með
fulltrúum beggja deiluaðila, að
BtáliÖnaðarmenn hefðu samþykkt
*® fresta verkfallinu um fyrr-
greindan tima.
Saimningauimileitanir fara niú
fraim á miiiii aðdiia deiiLunnar i
stjónnarskrifstofum við hliðina á
Hvílta húsinu í Waahington <>g
eiga þær að halda áfram án af-
láts á meðan á verkfallsfrestum-
inni stendur, svo að ek(ki þurfi
til verkfalilsins að koma. Nýr
samningux á milli stálframleið-
enda og stáliðnaðarmanna myndi
ná ti.l 350.000 manna, því að 10
stærstu stálframleiðendur lands-
ins taika þátit í þessum samning-
um, og framleiða þeir um 80%
ai öUiu því sitáili, sem framleitt er
í Bandaríikj.umiim.
Allt hjálparstarf hefur verið
mjög erfitt, vegna hættu á því,
að ný skriða kynni að falla, en
í dag var framkvæmd mikil
dynamitsprenging á stórum skrið
jökli á þessu svæði til þess að
draga úr hættunni á nýju skriðu
falli. >á hafa svissnesk yfirvöld
látið varpa sprengjum úr þyrl-
um á þá skriðjökla, þar sem
Ihættan á sikriðuföllum er mest.
Eins og áður segir varð slysið
með þeim hætti ,að stór hluti
Allalin-skriðjökulsins féll skyndi
lega ofan í Saasdalinn, og gróf
fjölda manna undir ís og jarð-
vegi en menn þessir unnu að
stíflugerð vegna orkuvers, sem
þarna er í byggingu. Er ís- og
leirlagið, sem mennirnir liggja
undir sums staðar á milli 30 og
40 metra þykkt og var talið nær
útilokað ,að nokkrir þeirra, sem
undir því lægju, gætu hafa kom-
izt lífs af. Þegar höfðu aðeins
fumdizf lólk 6 manna.
Haft var eftir sérfræðingi,
prófessor Augustin Lombard í
Genf í gærkvöldi, að útilokað
hefði verið að sjá fyrir, að Allal
in-jökullinn myndi valda slíku
slysi, þar sem hann hefur gengið
mjög saman s.l. 50 ár, líkt og
aðrir svissneskir skriðjklar.
Sagði hann ennfremur, að oft
kæmi fyrir, að hlutar af skrið-
jöklum losnuðu frá þeim, en eng
inn hefði getað búizt við því, að
jafn stórt stykki úr jöklinum
losnaði frá honum og raun
varð á.
Papandreou, fyrrverandi for-
sætisráðherra hafði áður lýst
því yfir, að hann myndi ekki
taka þátt í fundi konungsráðs-
ins, ef eftirmenn hans frá því
að hann lét af embætti. þeir
Athanassiades-Novas og Elias
Tsirimokos myndu taka þátt i
fundinum sem fyrrverandi for-
sætisráðherrar. Haft var samt
eftir heimildum í Aþenu, að
Papandreou hefði hug á' að sitja
hinn fyrirhugaða fUnd, þrátt
fyrir fyrri yfirlýsingu sína, en
af hálfu konungs hafði verið
kunngjört, að allir þeir, sem
gegnt hefðu embætti forsætis-
ráðherra frá stríðslokum yrðu
boðaðir á fundinn.
Stjórnardeilan í Grikklandi
hófst um miðjan júlí, er Pap-
andreou varð að láta af völdum
sem forsætisráðherra vegna ó-
samkomulags við Konstantín
'koniunig. Ósaimikomulagið kom upp
vegna áforma Papandreps um
að framkvæma hreinsun á með-
al vissra hægri afla innan hers-
ins.
Síðan hafa Athanassiades-
Novas og Tsirimokos gert til-
raun til þess að mynda stjórn,
en hvorugum hefur tekizt að fá
traustsyfirlýsingu þingsins fyrir
stjórnir sínar.
Papandreou hefur stöðugt frá
því, er hann lét af völdum, neit-
að að viðurkenna nokkum for-
sætisráðherra nema sjálfan sig.
Heldur hann því fram, að ein-
ungis sé einn annar möguleiki
til staðar en að hann sjálfur
verði útnefndur. sem forsætis-
ráðherra og það er að nýjar
Framhald á bls. 27
Þessi mynd var tekin á ríkisráðsfundi í gær. Við enda borðsins sitja handliafar forsetavalds:
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra; Birgir Finsson, forseti Sameinaðs þings og Þórður Eyjólfs-
son, forseti Hæstaréttar. Hinn nýi sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra, Eggert Þorsteinsson. er
fremst á myndinni hægra megin.
(Ljósm.: Gísli Geslsson).
Eggert Þorsteinsson
skipaður ráðherra í gœr
BLAÐINU barst í gær eftirfar-
andi frétt frá ríkisráðsritara:
„Á fundi ríkisráðs í Reykja-
vík í dag féllust handhafar valds
forseta íslands á lausnarbeiðni
Guðmundar í. Guðmundssonar,
frá ráðherraembætti. Jafnframt
var Emil Jónsson, sjávarútvegs-
og félagsmálaráðherra skipaður
utanríkisráðherra í stað Guð-
mundar í. Guðmundssonar með
sama verksviði og hann hafði. í>á
var Eggert ÞorsteinssOn, alþingis
maður, skipaður sjávarútvegs- og
félagsmálaráðherra í stað Emils
Jónssonar með sama verksviði og
hann hafði.
I>á var staðfest aðild íslands að
Norðurlandasamningi um afnám
vegabréfaeftirlits. Staðfest var
breyting á reglugerð fyrir Há-
skóla íslands, gefin út tilskipun
um nýja lyfjaskrá o^g staðfestar
ýmsar afgreiðslur, sem fram hafa
farið utan fundar.
Reykjavík, 31. ágúst 1965".