Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 25
Miðvikudapur T. sept. 1965 MORCUNBLAÐID 25 SUtltvarpiö f Miðvikudagur 1. aeptember. T:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — TónJeikar — Tónleikar — 7:50 Morgunleik- fiml 8:00 Bæn. — Tóiideikar — 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. — Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregn'.r. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir, veð urfregnir — Tylkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 16:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Maria Markan syng-ur þrjú lög, Sofðu, sofðu góði, Nótt og Heimidr. Hljómsveitin Philhar- monia leikur baliletttónlkst úr óperunni ívam Susanin efitir GMimka. Etfrem Kurts stj. Marie Powers, Patricia Neway, Oloria Lane o.fl. bandarískir söngvao'ar syngja nokkur fyrstu atriði óperunn-ar Konsúllirm eftir Gian-Carlio Menotti. Le- man Bn-gel stjórnar. Gaspar Cassado og hljóms-veit Pro Musica í Vín leika tilbrigði um rokokóstef fyrir sel-ló og hLjómsveit eftir Tsjaikovskí. Jonel Perles stj. Hermarm Prey syngur við un»d irleik GUnthers Weissen-born eftir Carl Loew við ljóð eftir Goetihe. lið:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Leikiin trompetiög, úr kvifk- mynöum. Forleikur að Helenu fögru, írsk lög o.fl. Meðal flytj- eavda: Hans Scachtner og hljónv- sveit, Macky Casper o.fl. 18:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Frétttr. 20:00 Sjö menúefctar K-65*a efitiT Moz- art. Moza rfchlj ómsve it wi í Vinarborg leiikuir. Willi Boskovsky stjórn- ar. 20:15 Seiðmaðurirkn Barrisija. Benedikt Arnkekssoii oand. theol. filytur erindi. 20:40 íslerLzk ljóð og lög Kvæðin efitir Stefán frá Hvíta- dal. 20:50 „Laun heimisins**, smásaga eftur Rupert Crofit-Cooke. Guðjón Guðjónisson þýðiir og lee. 21:10 Samleikur á fiölu og píanó Herkryk Szeryng og Artur Ru- birkstein leika sónötu rxr. 1 i G-dúr op. 78 eftir Brahms. 21:40 Búnaðar*þáttur: Dr. Sturia Friðriksson taúkar um beit á ræktuðu l-andi. 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Kvöldsagan: „Greipur**, saga um hest eftir Leo Tolstoi. Lárus Hakkiórsson þýðir og ies (2). 22:30 Lög unga fóliksins. Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23:20 Dagskrárlok. T rúloíunarhxingar H A L L D 6 R Skólavörðustíg 2. Vélsetjari óskast S T R A X . Talið við verkstjóra í setjarasal. ísafoldarprentsmiðja hf. íslenzkur leiðarvísir fyrir HUSQVARNA 2000 er tilbúinn og fylgir nú með vélunum. Þeir sem eiga Husqvarna gerð 2000 fá leiðarvísinn póstsendann gegn því að senda oss kr. 25.— HUSQVARNA 200 er auðveld í meðförum, traustbyggð, saumar fjölda mynstra. Sænsk fram- leiðsla. laminated plastic plastplötum Þetta fallega snyrtiborð er ein leið af mörgum til að lífga upp á bað- herbsrgið og gefa því þokka. Þér getið notað FORMICA á veggi, skápa og svo sem hvaða flöt sem vera skal. Og FORMICA er ekki bara fallegt það er þræl sterkt, tekur ekki í sig bletti og endist árum saman. Biðjið um að fá að sjá hinn mikla fjölda mynstra og lita sem hægt er að velja úr. Munið, að aðeins FORMICA hefur vörumerkið heimsfræga á hverri plötu, og að vér teljum, að fyrir yður, sé ekkert nema FORMICA nógu gott. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF., Suðurlandsbraut 16, sími 35200. G. ÞORSTEIMSSON & JOHMSOM HF. SÍMI 2-4250. LONDON Dömudeild ÚTSALA ÚTSALA Ltsala aðelns í nokkra daga Ger/ð góð kaup LOMDOIM Dömudeild Austursfræti 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.