Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 22
22
MORCU N BLAÐIÐ
Miðvikudapur í. sept. 1965
fiíml 114 7»
Ævintýri í Flórenz
An adventurous v,hjr/
in Suspense/
WALT
DISNEY
Esrapade’"Q_íTiGí
Technicolor* p ■ *"
Technicolor
Bráðskemmtileg og spenn-
andi Disney-mynd í litum
með hinum vinsælu
Tommy Kirk og Annette
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
miFwnmm
EPPINAUTAR
edtime
AWwuMnowf • COLQR.
Sprenghlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Cullhellirinn
Hörkuspennandi litmynd með
MacDonald Carey
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Somkomar
Kristnáboðssambandið
Fómarsamkoma í kvöld kl.
8j30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu Laufásvegi 13. Sr. Ingþór
Indriðason talar.
Allir velkomnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
í kvöld kl. 8, miðvikudag að
Hörgshlíð 12.
TONABIO
Símj 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(L’ Homme le Rio)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, frönsk sakamálamynd í al-
gjörum sérflokki. Myndin sem
tekin er í litum var sýnd við
metaðsókn í Frakklandi 1964.
Jean-Paul Belmondo
Francoise Dorleac
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
* STJÖRNURfft
Simi 18936 UA V
ISLEHZKUR TEXTI
Perlumóðirin
Mjög áhrifamikil og athyglis-
verð ný sænsk stórmynd.
Mynd þessi er mjög stóbrotin
lífslýsing, og meistaraverk í
sérflokki. Aðalhlutverk leikin
af úrvalsleikurum Svía.
Inga Tidblað
Edvin Adolphson
Mimmo Wahlander
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Ný útgáfa — Islenzkur texti
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd
Stríð og friður
You Live Throoch
A SUPHEME
■
COMES AÚVE ON ThÉ ScSEEB UÍf
[TechnicolorI
.«AR-mcr í... n
byggð á sögu Leo Tolstoy.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Henry Fonda
Mel Ferrer
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
ATH. breyttan sýningartíma.
HOTEL BORG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum dcgl
kl. 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
GtJSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8, Reykjavík.
Magnús Thorlatius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Að&lstræti 9. — Sími 1-1875.
breiðfirðinga- >
>bm>\N<
Dansleikur
í kvöld
Vinsælasta unglinga
hljómsveit Norður-
lands leikur í kvöld.
Komið og skemmtið
ykkur rneð
COMET
frá Akureyri
TURBÆJAj
íMH 55 L H II MÉ
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný, stórmynd:
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg, ný, frönsk stórmynd í
litum og CinemaScope, byggð
á samnefndri metsölubók eftir
Anne og Serge Golon. Sagan
hefur komið út í ísl. þýðingu
sem framhaldssaga í „Vik-
unni“. Þessi kvikmynd hefur
verið sýnd við metaðsókn um
alla Evrópu nú í sumar.
Aðalhlutverk:
Michéle Mercier
Robert Hossein
Framhaldið af þessari kvik-
mynd, Angelique H, var frum-
sýnd í Frakklandi fyrir nokkr
um dögum og verður sú kvik-
xr.ynd sýnd í Austurbæjarbíói
í vetur.
1 myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Félagslíf
Farfuglax — Ferðamenn
Berjaferð í Þjórsárdal um
næstu helgi. Skrifstofan að
Laufásvegi 41, opin miðviku-
dags, fimmtudags og föstu-
dagskvöld frá kL 8.00—10.00.
Sími 24950.
Farfuglar.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
Lögfræðistörf
Simi 11544.
r ••
Orlagaríkar
stundir
Amerísk CinemaScope stór-
mynd í litum. Seiðmögnuð af
spennu örlagaríkra viðburða,
sem byggðir eru á sannsögu-
legum heimildum. Leikurinn
fer fram á Indlandi.
Horst Buchholz
Valerie Geason
Jose Ferrer
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
SÍMAR 32075-38150
Ölgandi blóð
Ný amerísk stórmynd í litum
með hiifum vinsælu leikurum
Natalie Wood - Warren Beatty
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Hækkað verð.
TEXTI
GAMANLEIKURINN
Jeppi á fjalli
Sýning í Kópavogsbíói í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
JEPPAFLOKKURINN.
Sendisveina
vantar okkur nú þegar.
Vinnutími kl. 8 f.h. til 6 e.h.