Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudapur 1. sept. 1965
Dr. Richard Beck:
Fræðandi rit
og tilkomumikið
ALMENNA bókafélagið hefir
þegar gefið út mikinn fjölda
prýðilegra rita, fróðlegra og
skemmtilegra í senn. Eitt af þeim
ritum þess er Surtsey (Eyjan
nýja í Atlantshafi — The new
island in the North Atlantic), er
kom út á vegum félagsins í nóv-
ember síðastliðnum. Hefi ég ver-
ið að endurlesa bók þessa í sum-
arfríi mínu, mér til mikils lær-
dóms og sambærilegrar ánægju.
Dr. Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur er höfundur þessarar
efnismiklu og fögru bókar, en
eins og hann tekur fram í eftir-
mála sínum, hafa margir aðrir
lagt þar hönd að þörfu og þakk-
arverðu verki, því að tímabært
var það vissulega, að slík bók
um Surtsey kæmi einmitt út
„meðan gosið er enn ofarlega í
hugum manna", eins og komizt
er að orði í eftirmálanum. Vér
íslendingar, sem eigum dvöl utan
ættjarðarstranda í Vesturheimi,
getum borið um það, að Surtsey
er þar enn mjög á dagskrá. Ný-
lega las ég t.d. tvær greinar um
hana í stórblaðinu New Vork
Times, að ógleymdri hinni af-
bragðsgóðu, og ágætum myndum
prýddu, ritgerð dr. Sigurðar Þór-
arinssonar um hana í hinu víð-
fræga mánaðarriti The National
Geographic Magazine, sem lesið
er af milljónum manna, eigi að-
eins í Bandaríkjunum, heldur
einnig miklu víðar í hinum
enskumælandi'heimi.
Hverf ég svo aftur að um-
ræddri bók um Surtsey. Dr. Sig-
urður lýsir tilgangi hennar á
þessa leið í eftirmála sínum:
„Þessi bók er hugsuð fyrst og
fremst sem myndabók. f hana
hefir verið reynt að velja mynd-
ir, er miðlað gætu þeim, sem í
henni blaða, nokkru af þvi, sem
borið hefur fyrir augu þeirra,
sem fylgzt hafa með Surtseyjar-
gosinu úr lofti, af legi eða á
Surtsey sjálfri“.
Þeim megintilgangi sínum nær
bókin prýðilega, því að ekki fæ
ég betur séð, en að val mynd-
anna hafi tekizt með ágætum;
þær bregða upp fyrir lesandan-
um glöggum og minnisstæðum
svipmyndum af þeim einstæða
og áhrifamikla atburði, sem hér
er um að ræða. Og ég tel pað
sérstaklega vel farið, að meiri
hluti myndanna er í litum, án
þess, að ég vilji gera lítið úr
svarthvítu myndunum, sem eru
mjög vel teknar, og margar hverj
ar stórbrotnar lýsingar á gosinu.
Myndaskráin ber það með sér,
að dr. Sigurður hefir sjálfur tek-
ið margar myndanna, en allmarg
ir aðrir Ijósmyndarar koma þar
við sögu, og eiga þeir allir mikl-
ar þakkir skilið, sem átt hafa
hlut að því að gera myndavalið
eins fjölskrúðugt og tilkomumik-
ið og raun ber vitni.
En þessi bók er miklu meira
eií það eitt, að vera ágæt mynda-
bók af Surtseyjargosinu og Surts
ey sjálfrL í ítarlegri og gagn-
fróðlegri inngangsritgerð rekur
dr. Sigurður Þórarinsson sögu
neðansj ávargosa við ísland og
lýsir síðan Surtseyjargosinu og
vexti eyjarinnar, af visindalegri
néikvæmni, eins og honum sæm-
ir, en jafnframt á mjög læsilegan
og skemmtilegan hátt. Lýkur
hann inngangsritgerð sinni með
þessum eftirtektarverðu orðum:
„En auk þess að vera lærdóms-
ríkt hefur þetta gos verið undur-
samlegt og stórfenglegt sjónar-
spil í öllum sínum margbreyti-
leik, stundum hreint augnayndi,
öðrum stundum ógnvekjandi. Og
það er eitthvað ævintýralegt við
þessa nýju eyju, sem risin er upp
úr Atlantshafinu — og blífur.
Það er sem orðin sé að raun-
veruleika ein af þeim sælueyjum
— insulae fortunatae — sem
kortagerðarmenn fyrri alda
sýndu í hafinu suður af íslandi,
en enginn fékk nokkru sinni
augum litið.
Þúsund ára reynsla ætti að
hafa kennt oss Islendingum, að
eldgos er ekkert spaug. Vel
minnugir þeirrar reynslu vil ég
þó sem jarðfræðingur heimfæra
upp á Surtsey húsganginn gamla:
Það var bæði gagn og gaman
þegar Guð fór að hnoða
Drangey saman“.
Þá eykur það stórum á fræði-
gildi, og ekki síður á landkynn-
ingargildi, þessarar prýðilegu
bókar, að inngangsritgerð dr. Sig
urðar er einnig prentuð þar í
heild sinni í enskri þýðingu eftir
Sölva Eysteinsson M.A. Er þýð-
ingin prýðisvel af hendi leyst.
Myndatextarnir eru einnig bæði
á islenzku og ensku. Þá er les-
endum mikið gagn að kortum
þeim, sem eru í bókinni.
Allur frágangur hennar er hinn
snyrtilegasti og vandaðastL svo
að um hana má með sanni segja,
að þar fara saman merkilegt og
mikilfenglegt innihald og hæf-
andi ytri búningur.
Ólgandi blóð. Leikstjóri og
framleiðandi: Elia Kazan.
Handrit: William Inge. Kvik-
myndun: Boris Kaufman.
Tónlist: David Amram. Banda
rísk frá 1960. Technicolor.
Laugarásbíó. 124 mín. Islenzk-
ur texti. Nafn: Splendour in
the Grass.
NAJTN þessanar myndar, Splend-
our in the Grass, seim er tilvitn-
un í fagurt Ijóð eftir Words-
wortíh, fær á hinni gullvæg’u ís-
lenzku tungu skírnina Ólgandi
blóð. Sú skírn er trú anda mán-
aðarfdáimritanna oig Fami'líu-
sjúrnalsins, 'höfuðrita „íslonzikra“
nútímabókimennta alimeninings.
Og við lestur efnissikrér mætti
jafnvel ætla að myndin fylgdi
uppsíkrifum slikra bókmennta.
En slífct er efloki rétt giagnvart
myndinni og þekn sem hana
hafa gert. Það hefur verið unnið
mjöig þoikfcalega úr þe9suim efni-
viði. Elia Kazan, sem er einn af
þezitu leikstjórum Bandarí'kj -
anna, hefur þó gert mangar betri
myndir. En það er undarlegt
hivað hainn hefur gert fáar myrad-
ir á undanfömuim árum. Hand-
ritohöfiumdiurinn, Wiiliam Inge,
kunraur fyrir leiikrit um fjiöl-
skylduvandamál sinleradira milli-
stótta, fyigir hér trútt eigin slóð
í sínu fynsta kvikmyradaihand-
riti. Myrad eiftir leifcriti hans,
The Dark at the Top of the
Stairs, er væntaraleg í Laugar-
ásbíó, hvenær er ekki gott að
segja.
Þótt búast hafi mábt við meiru
af Kazan, miðað við fyrri afrek,
Viva Zapata, A Streetcar Named
Desire, On The Waterfront, East
of Eden og Baby Doll, þá er
myndin hátt á stigatöflu skemnrati
myrada. Þar kerraur mest til sér-
lega góð töfc Kazans á leikend-
um, eins og fraagt varð á töfcum
harss á Marlon Brando og Jam-
es Deain í fyrmefndaím mynd-
um. Kazan hefur áður sagt það
sem hainn segir í þessari mynd
og raokkuð þetur. En myndi
þykja sjálfsagt á öðmurn blettum
jarðfcúliuraraar en hér, að kvifc-
myndir séu orðraar 5 til 6 ára
gamlar þegar þœr em loksins
sýndar? Þetta er þó aðeins enn
eiinn grj óiijhnu'llumgurinn 1 dys
kvitomyradiakaupmianna í sam-
bandi við innlkaup á kvikmynd-
lum. Enn er eftir að sýna fræiga
' mynd eftir Kazan, A Face in Tho
Crowd, sem haran gerði árið
1957. (Aldrei þessu varat býður
TV-Keflavík upp á forvitnilega
kvikmynd núna á fkramtudagiran,
Boomerang (194,7) eftir Elia
Kazain).
Þjéinirag og erfifSleikar æsfcunn-
ar hafa oft verið viðfangsafrai
Kazans, skoðanir og langanir
beeinar gagn grónum viðfliorfuim
fullorðinraa. 1 Ólgandi blóði tefc-
ur haran til meðferðar efni sem
mun vera meira vandamál f
Bandarfkjuraum er hér, eftirláts-
semi við sjáifara sig í kynferðis-
iraáhim. Samfcvæerat því trvöfalda
siðgæði sem rikir þar, þá er
ógiftu fóliki eklki leyft að fara
yfir „strfkið", og það strik er sett
við kossa og ,pettinig“. En að
stíga lokasporið sam þetta er að-
eins byrjunin á, er forboðið. Sú
taiugaiþensla sem þebta skapar á
stóran þábt í varadamálum þeirra
unigmerana sem myndin fjallar
um. Myradin er látin gerast f
kriragum 1930, á áruraum fyrir
kreppuna miklu, þegar urago
Framhald á bls. 27
Natalie Wood og Warren Beatty.
• Veðrið
Aðvairanir vegna eldflaug-
arslkots Fratoka hafa verið lesn-
ar lát'laiust í útvarpirau í marga
d®ga, og það er eragu líkara en
Frakkarnir hafi skotið á loft
nokkrum bugum eldflauga. En
þær vonu aðeins tvær.
Sama iraáli gegradi um flug-
daginra, Hann tólksit að hailda í
fjórðu tilraun. Þanraig er ís-
lenzka veðráttan. Ég var að
tala við mann, sem nýkiominn
er frá Siglufirði. Þar fenrati
niður í byig'gð í lofc ágúsit. Efcki
er að undra þótt við kunnum
vel að meta góðviðrið, þegar það
iofcsins kemur.
• Síldin
Jakob Jafcobsson sagði í
viðtali við eitt diagblaðanna í
gær, að bezta hrotan væri enra
eftir. Gott er að h/eyra það. Að
vísu þyrfti bezta hrotan efcfci
að vera serlega góð, því hingað
til hafa hroturnar ekki verið
stórar. Miðað við affcastagetu
flotans og tilfcorraur flutninga-
skipanna, sem geta tekið síldiraa
úr veiðiskipunum á miðunum,
er afllaimagnið efcki mikið það
sem af er. Flotinra ber seranilega
3-400 þúsurad máll. Heildarafl-
iran jáfngildir þax af leiðaradi
því að öflfl. skipin fylitu sig fiimm
sinnum eða þar um bil. Dæmið
er að vísu ekiki jafneinfal't, því ef
allur fll'otinra fyM.fi sig á tveim-
ur dögum yrði varla komiat hjá
löradunartregðu. Samit sem áð-
ur: Miðað við aMan tillkostraað-
inn er aflinn lýr og haus'tfarot-
an, sem Jaikob talar um, verður
að vera góð af hún á að bæta
upp tregðuna í suimar.
• Frostlögur
Um helgina var spáð neef-
urfrosti hér syðra og rulku þá
margir bíleigendair í að setja
frostlög á bílaraa. Einn þeirra
hitti mig á götu í gær og kvart-
aði yfir því, að frostlögux hefði
víða verið uppeeldiur um helg-
ina. Færri fengið hanra en vildiu.
Tafldi bann, að benzínstiöðvarnar
okkar þyrftu að eiga nægar
birgðir aUt árið, því bér mætti
aliitaf búazt við frosti. Ég er
horaum sarramála.
• Nýbyggingar
Nú á að herða eftirlitið
með því, að óþarlega mikið rusl
safnist ekfci uirahverfis nýbygg-
ingar. Er vissiulega kominra
tími til að veita byggingameist-
urum meira aðlh'ald í þessum
efnum, því ástandið í nýbygg-
ingahvemfunum er oft bágborið
hvað þetta sraertir.
En það mætti iííka reka á eflt-
ir fólki, sem flutt er í nýbygg-
ingarnar. Oft eru kiamin teppi
út í hom í íibúðuraum áður en
farið er að hrófla við moidar-
hauguraum við iraraganginra. Ég
geri ekki ráð fyrir að slífct
ástarad auðveldi sfarf húsmæðr-
anna við þrifin iraraanlhúss.
Ásibandið í þessum efnum hef-
ur sarrat batnað töluvert miðað
við það, sem áður var. Era í
rauninni ætiti að gairaga frá
byggiraguim að utan svo og ióð-
um samhfliða því sem húsin eru
fullgerð að iranan. Þetta þarf
að toaidiast í heradur.
# Mistök
Flugfarþegi hriragdi til míra
á dögunum og sagði sínar farir
ekfci slóttar. Haran þurtfti að
fara tii útlaradia með sbuttum
fyrirvara, en var settur á bið-
lisita vegna þess að öM sæti voru
upppöran'buð þaran dag, sei»
hann kaus að fara. Tæpuma
trveimur stundum fyrir brott-
för var hann látinra vita, að
hann kæmist með — og þeysti
haran af stað. Er hann var s-ezt-
ur um borð kom í ljós, að mis-
talið hafði verið í flugvéliraa »g
varð haran að gera svo vel a3
garaga út og bíða næstu ferðar
sólarhringi síðar.
Þetta eru leið mistöfc og gefa
komið sér illa fyrir þann, sem
fyrir slíku verður. Sem betur
fer kemur slíikit seranilega sjald-
ara fyrir. En ég lofaði horauma
að geta um þetta hér í dáilikun-
um, þótt ég fleMi niður allar þær
bölbænir, sem hann þuldi yfir
viðkomaradi flugifélagi.
O Hrossamannamót
Ég fékk síðasta Spegilinn
á döguraum og þar var tiliaga
um nýjan texta á næstu plötu
Ómiars Raignarssonar. Fjallar
hann um hrossamannamót og
er í fjórum erindium. Þriðja
eriradið hijómar þannig:
Og í fafllegustu do-do-do-do-
dofckun'um,
menra dreyptu sér til hressingar
bakkunum,
Og margir fóru úr so-so-so-so-
sokkurauim,
og það var svitalykt af
bráðlfadllegum skrokkunum.
AEG
NYJUNG
TVEGGJA HRAÐA HÖGG-
OG SNÚNINGSBORVÉLAR
Bræðurnár ORMSSON h.f.
Vesturgötu 3. — Sími 38820.