Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 5
MORGUNBLADIÐ 5 Miðvikudapur 1. sept. 1965 Sýning í Mbl.gl ugga Abb. 74. Die Kirche von Víðimýri, Skagafirði, Nordland, erbaut 1834 Ný bók um ísland CM þessar mundir stendur yfir •ýning á myndum eftir Haye W. Hansen í glugga Morgunblaðsins. Hansen er kunnur málari og teiknari og hefur skrifað marg- nr bækur um ísland og jafnan bafa teikningar hans prýtt bæk- ur hans. Nýlega er komin út bók hjá hinu kunna forlagi Edward T. Cats í Frankfurt am Main, eftir Hansen. Bókin ber nafnið „Island von der Wikingerzeit bis zur Gegen- wart“, og er hún hálft þriðja hundrað þéttprentaðar lesmáls- síður, og innan um lesmálið er fjöldi teikninga af mönnum og dýrum, mannvirkjum og munum eftir höfundinn. Aftan við lesmálið eru svo lit- prentaðar myndir. í mai s.l. hélt Hansen sýn- ingu í Köln á myndum eftir sig og munu um 30 þúsund hafa sótt þá sýningu. Myndimar, sem hann sýnir nú, voru margar á þeirri sýningu. Steinprentsmyndir, sem hann liefur gert af 4 myndanna eru til sölu í auglýsingadeild Mbl. Sýningin verður í glugganum fram í næstu viku. Meðfylgj- andi mynd er eftir einni mynd- inni á sýningunni. VÍSDKORN H A U S T Af trjánum fellur laufið laust. í lofti þagnar fuglaraust. Aldan skolar nes og naust. Norðri boðar okkur haust. Stefán Stefánsson frá Móskógum. LÆKNAES FJARVERANDI Árni Guðmundsson fjarv. 20/8 til lil/9. Staðgengilil Björgvm Finnsson. Axel Blöndal fjaveran-di 23/8—20/10. Ktaðgengill Jón Gunnlaugsson. Bergsveinn Ólafsson verður fja-r- verandi frá 10 ágúst til 12. september. BtaðgengiM Hörður I>orIeifsison, Suður- götu 3. Viðtaistími 3—4:30 alila daga nema miðvikudaga og laugardaga. Bjarni Bjarnason fjarverandi 3/8 itm óákveðinn tíma. Staðg. Alfreð G-íslason. Bjarni Jónsson verður fjarverandi tvo mánuði, staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Björn Önundarson fjarv. 23. þm. tfcl 3. sept. Staðgengill: f>orgeir Jóns- •on. Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- •teinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Geir H. Þorsteinsson fjairv. frá 1/9 tti 1/10. Staðgengi'll: Stefán Bogason. Guðmundur Björnsson fjarverandi ðrá 21. ágúst til 16. sept. Gunnlaugur Snædal fjarverandi 1/9 ttt 25/9. Hjalti Þórarinsson fjarverandi frá 15/7—15/9. Staðgengill Hannes Finn- bogason. Kristjana Helgadóttir fjarverandi 26/8—26/10. Staðgengill Jón Gunn- la'Ugsson. Kristján Sveinsson fjv .í 2—3 vikur vegna augnlæ'kningaferðalags. Staðg. Sveinn Pétursson, Hverfisgötu 50. Karl S. Jónasson fjarverandi 23/8. uim óákveðið. Staðgengill Ólafur Helga son, Ingólfsapóteki. Kristinn Björnsson fjarverandi óá- kveðið. Staðg. Andrés Asmundsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 3/10. StaðgengiM Jón Haldgrímsson. Ragnar Sigurðsson fjarverandi frá 29/7—6/9. Staðgengill Ragnar Arin- bjarnar. Stefán Ólafsson verður fjarverandi frá 9. ágúst til 15. september. Stað- Úlfar Ragnarsson fjarverandi frá 1. ágúst óákveðið. Staðgengill Þorgeir Jónsson. GAIVfALI og GOTT Pilturimn ag stúlkan töluðu með sér gaman. „Hverju eigurn vi'ð að faeðast á, þegar við komum sam.an?“ „Ég skal taka mér staf í hönd og stiMa upp með á, veiða nokkra smásilunga og fæða okkur á.“ FRÉTTIR Verð fjarverandi næstu 3—-4 vikur Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprest- ur. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16 miðviku- dagskvöldið 1. september kl. 8. Ailt fólk hjartanlega velkomið. Kvenfélagið KEÐJAN Fyrirhuguð berjaferð verður farin, ef næg þátttaka tilkynnist í síma 36998, 13120 og 37811 fyrir miðvikudagskvöld. Skemmti nefnd. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk byrjar aftur í kjallar Laugarnes- kirkju fimmtudaginn 2. septem- ber kl. 9—12 fyrir hádegi. Kven- félag Laugarnessóknar. Dómkirkjusöfnuðurinn og safn aðarfélög hans efna til ferðalags til Þingvalla n.k. sunnudag. Verður lagt af stað frá Dómkirkj unni kl. 12:45 og ekið til Þing- valla og hlýtt þar messu kl. 14:00 hjá séra Eiríki J. Eiríkssyni, Þjóð garðsverði. Dómkirkjukórinn syngur við messuna og organ- leikari verður dr. Páll ísólfsson. Eftir messuna verður farið á berjamó og dvalizt á Þingvöll- um fram til kvölds. Ætlazt er' tU, að fólk hafi með sér nesti. Farmiðar eru seldir hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Jóni Magnússyni, og er safnaðarfólk hvatt til að fjölmenna og kaupa farmiða snemma. Frá Krisniboðssambandinu. Fórnarsamkoma verður í kvöld kl. 8:30 i Betaníu, Laufásvegi 13. Þar talar séra Ingþór Ind- riðason. Hann er nýkominn með fjölskyldu sína frá Ameríku. All- ir velkomnir. Hcegra hornið Eitthvað hið allra bezta er að fara á fætur á morgnanna. Það er svo gott, áð ég geymi méir það eins lengi og kostur er. Of lcangir á breiddina? í Kaupmannaliöfn er bannað að nota Taunus 17 M sem leigu bíl, þar sem aítursætið þykir of mjótt. „Sérðu bara alls ekki BÍLINN ?!! Rólegur eldri niaður óskar eftir góðu herbergi. Uppl. í síma 18294. Volkswagen ’59 til sölu. UppL í síma 35518, aðeins milli 7 og 8 næstu kvöld. Tveggja herbergja íbúð Qskast frá 1. okt. Fyrirfram greiðsla. Tilb. sendist Mbl. merkt: „íbúð — 6383“. Renault Dauphine Vil selja Renault Dauphine, árgerð 1960. Ekinn aðeins um 30 þús. km. Sími 13712 eftir kl. 5. Tvær stúlkur óska eftir tveggja herb. íbúð frá 15. sept. eða 1. okt. Upplýsingar í síma 18650 frá kl. 18 til 21. Gítarkennsla Kenni á gítar. Get bætt við nemendum. Ásta Sveinsdóttir Sími 15306. Reglusamur sjómaður sem er lítið sem ekkert heima, óskar eftir herbergi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „2135“. íbúð vantar Ung hjón með eitt bam óska eftir 2—3 herb. íbúð 1. okt. Geta selt fæði. — Algjör reglusemi. Upplýs- ingar í síma 33676. Túnþökur til sölu Heimkeyrt: 12 kr. ferm. í flagi: 8 kr. ferm. Pantanir í síma 22564. Einfasa hjólsög til sölu að Lyngbrekku 23, Kópavogi. Sími 41227. Keflavík — Njarðvík Bílskúr, 24 ferm., til leigu að Hlíðarveg 24, Ytri- Njarðvík. Tilvalin geymsla. Góð upphitun. Uppl. í síma 1369 eða á staðnum eftir kl. 4. Herbergi óskast til leigu Upplýsingar í sírna 41544 frá kl. 8—7 virka daga. Sóthreinsa katla og geri við bilaða innmúringu, einangra einn- ig ef um er beðið. Útvega öll efni. — Ný og mjög góð tæki, sem tryggja fullkomið hreinlæti. — Pantið tímanlega fyrir veturinn. — Upplýsingar alla daga í síma 60-158. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun í miðborginni eftir hádegi. — Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „Ábyggileg — 6386“. Stúlkur óskast til að vísa til sætis í I-Iáskólabíói frá 15. september. Upplýsingar í skrifstofunni. Til sölu er sjálfvirk þvottavél (MILE). Vélin er nýleg og lítið notuð í úrvalslagi og er fyrir 380 volta straum Þriggja fasa. — Upplýsingar gefur: Rafver hf. Sími 10315. Ríhisiörðín Mtnvaln í Stnðorsveit Snæfellsnessýslu er laus til ábúðar nú í haust, eða á næstu fardögum. — Bústofn, hey og vélar frá- farandi ábúanda er jafnframt til sölu. Landbúnaðarráðuneytið Jarðeignadeild. — Ingólfsstræti 8—10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.