Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudapur 1. sept. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Palmolive með olívuolíu er ... mildari og mýkri Þvoið . . . nuddið í eina minútu . . . Skolið . . . og þér megið búast við að sjá árangurinn strax. Mýkri, unglegri, aðdáanlegri faúð. riyxWAWííiWiAíáá .*..... .s,... .•••..*,....« iíáiiýi.. .............. IMýfar danskar hannyrðavörur Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. — Sími 14082. Skrifstoffuhúsnæði Til leigu 80 ferm. og 180 ferm. skrifstofuhúsnæði að Laugavegi 18 A. Upplýsingar í Ingólfshvol hf., Laugavegi 18 A 5. hæð. Afgreiðslumaður Vanur afgreiðslumaður eða piltur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í kjörbúð. — Upplýsingar í síma 12-1-12 milli kl. 6—7 í kvöid og næstu kvöld. Til leigu 5 herb. einbýlishús í Vestmannaeyjum til leigu frá 1. október. — Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 1737, Vestmannaeyjum. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. — Upplýsing- ar í síma 33880. MATVÆLABÚÐIN Efstasundi 99. Fasteiynir til sölu Glæsileg 4 herb. íbúð til sölu í Hlíðunum ásamt óinnrétt- aðri rishæð. Sérinngangur, sérhitalögn. Tvennar svalir, harðviðarinnréttingar, stór bílskúr. Góð íbúð við Skipasund. íbúð- in er 3 herb., eldhús og bað á 1. hæð og 3 herb. og snyrtiherbergi í risi. íbúð- inni fylgir stór bílskúr, sem er innréttaður, sem íbúð, hagstætt verð. 3 herb. íbúð á hæð við Lang- holtsveg, ásamt tveimur herbergjum í risi. 3 herb. íbúð við Kleppsveg á 4. hæð. FASTEIGNAÉÉ SKRIFSTOFAN &£& AUSTURSTRÆTI 17.,4. HÆÐ. SÍMI: 17466 Solumadur: Gudmundur Óiafsson fieimas. 17733 íbúðir i smiðum 2ja herb. íbúð við Hraunbraut, undir tréverk. 3ja herb. íbuð við Sæviðar- sund, fokheld. 3ja herb. íbúð við Arnar- hraun, fokheld. 5 herb. íbúð við Holtagerði, fokheld. 5 herb. íbúð á Nesinu, undir tréverk. 5 herb. íbúð við Þinghóls- braut, fokheld. Einbýlishús við Fossagötu, fok helt. Einbýlishús við Hagaflöt, und- ir tréverk. Einbýlishús við Háaleiti, fok- helt. Eínbýlishús við Hjallabrekku, fokhelt. Einbýlishús í vesturborginni, fokhelt. Einbýlishús í Mosfellssveit, undir tréverk. Einbýlishús við Stekkjarflöt, undir tréverk. 2ja til 5 herb. íbúðir víðsvegar um borgina og nágrenni. Gott tvíbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús í borginni og ná- grenni. Málflutnings og tasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstrætj 14. Simar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima, 33267 og 35455. Fasteignir til sölu 2ja herb. íbúð við Safamýri, Háaleitisbraut og víðar. 3ja herb. íbúð við Efstasund, Njarðargötu, Fífuhvamms- veg. 4ra herb. íbúð við Sogaveg, Ljósheima, Kleppsveg, Sól- heima og víðar. Embýlishús við Sogaveg. Einbýlishús í Mosfellssveit ásamt 8350 ferm. eignarlóð. Raðhús í smiðum og margt fl. Húsa & Ibúðasalan Laugavegi 27, II. hæð. Sími 18429 Eftir lokun simi 30634. í Smáíbúðahverfi. Annað húsið er tvær hæðir og kjallari. A efri hæð eru þrjú herbergi, eldhús og bað. A 1. hæð eru tvö herb., eldhús og bað og í kjallara tvö herb., geymsla og þvotta- hús. Bílskúrsréttur. Mjög fallegur garður. Húsið í sér- staklega góðu ásigkomulagi. Hitt húsið er hæð og nýtt fokhelt ris. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð með nýstand- settu eldhúsi og baði. Teppi á gólfum. Sérstaklega vist- leg hæð. Rishæðin getur annað hvort sameinast hæð- inni eða orðið séríbúð. — Allar nákvæmar uppl. varð- andi eignirnar eru fyrirliggj andi í skrifstofunni. FASTEIGNASALA Siguritoí Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Gaboonplötur Spónaplötur Hörplötur Brennikrossviður Páll Þorgeirsson & Co Sími 1 64 12. Oregon Pine Yang Aíselia Japönsk eik væntanleg Mjög hagstætt verff. Páll Þorgeirsson & Co Sími 16412. Leiklistarskóli Leikfélap Reykjavíkur tekur til starfa 1. október. Inntökupróf í byrjenda- deild 25. september. — Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 10. september. — Nánari upplýsingar í skrifstofu Leikfélags Reykjavíkui í Iðnó. SkóIastjórL * Ibúð óskast Reglusöm og fáunenn fjölskylda óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúð í 8—9 mánuði frá l.október eða 1. nóvember. — Öll leiga greidd fyrirfram. — Upp- lýsingar í sima 21985. Nýkomið mikið úrval af haust- og vetrarhöttum. Verzlunira Jenný Skólavörðustíg 13A. Lækningostoío mín verður frá og með 1. september í Fichersundi. Símar og viðtalstími eins og getur í símaskrá. Þórður Möller, læknir. Athugið Vantar nú þegar tvo bifvélavirkja eða vana og lag- henta menn. — Upplýgingar í síma 37534. (Jtsala á kvenkápum hefst í dag. Kápan Laugavegi 35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.