Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 21
Miðvikudapur 1. sept. 1965 21 MORGUNBLAÐIÐ Kona, sem átti háværan mann og átján háværa syni, var að því spurð, hvernig hún færi að því að láta til sín heyra á heimilinu. Hún svaraði: — Það er enginn vandi. Ég bara hvísla og í fjöl- skyldunni er hvíslið svo óvenju- legt, að þegar það heyrist leggja allir við hlustir. — Úff, þvílíkur dagur á skrif- stifunni. Rafeindaheilinn bilaði og við þurftum öll að fara að hugsa sjálf. Kona ein kom til lögregluþjóns, þar sem hann stóð á einu götu- horninu og sagði: — Lögregluþjónn, það er mað- ur sem er alltaf að elta mig. Hann hlýtur að vera drukkinn. Lögregluþjónninn horfði á kon una drykklanga stund en sagði svo: — Já, eh, já, hann hlýtur að vera það. bara á leið til tannlæknis. Sendisveinninn okkar er alveg ómögulegur. Hann er síblístrandi þegar hann er að vinna. — Þú ættir að hafa, okkar •endil, hann bara blístrar. — Þér er óhætt að taka niður regnhlífina, Jón. Þau eru að fara með hann núna. Lögfræðingurinn: — Mundu það, að þegar þú kemur í vitna- stúkuna máttu alls ekki sverja rangan eið. Vitnið: — Nei, það mun ég ekki gera — frændi minn sór eitt sinn rangan eið fyrir rétti. Lögfræðingurinn: — Hvað seg- Irðu, sór hann rangan eið. Hvað gerðist? Vitnið: — Hann vann málið. — Ég var í leikhúsinu í gær og ég sá bara fyrsta þátt. — Af hverju bara fyrsta þátt? — Jú, það stóð nefnilega í prógraminu, að annar þáttur gerðist tveimur árum síðar og ég mátti ekki vera að því að biða. SARPIDONS SAGA STERKA ~J<~~ Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON Evander sér nú atgang þessa manns og reiðist nú ákaflega og æðir mót jarlssyni. Reiðir hann þá upp sverðið og hygg- ur hann skuli eigi fleirri högg þurfa, en jarlsson stökkur til hliðar undan liögginu, en um leið leggur hann sverðinu og höggur undan honum fótinn. og féll hann þá, en síðan set- ur jarlsson sverðið á hálsinn, svo að af tók höfuðið. Þetta sér Kalvínus og hleypur að jarlssyni og höggur um þver- ar herðar honum, svo brynjan slitnaði, en svo hlifði dúkur- inn honum, að hann varð ekki sár. Þó var höggið svo þungt, að hann féll á kné. Hann spratt þá upp fimlega og hjó á öxl Kalvínusar og sníður burt höndina með síðunni. Féll Kalvínus þá dauður til jarðar. Á meðan þessu fór fram, hafði Merían jarl og lið Sarpi- dons sært og drepið marga menn af liði þeirra bræðra. Tók þá að veikjast hugur þeirra, sem eftir stóðu. Kom svo um síðir, að þeir köstuðu vopnum og beiddu griða. Var þeim það veitt, og við það endar bardaginn. JAMES BOND ->f- Eítir IAN FLEMING Bompsvppbmly HEAVBSBACK IHHIS CHO/E, rEAPPlMS THE 6UNMAN'S ‘STiOC’ HSHECBASHES TO THE FLOOB. /H THE CONFUSION THE THUS FLEEi % Skyndilega tekur Bond bakfall þannig, að stafur byssumannsins festist í stólnum um leið og hann fellur á gólfið. í upp- náminu. er verður leggur óþokkinn A flótta. JÚMBÖ —~K- —X— Teiknari: J. MORA Þeir biðu í margar minútur, eftir því, að farþegi þeirra leitaði- að hinum dýr- mæta hatti sínum. — Við höfum alls ekki tima til þess að biða svo lengi, sagði Spori. — Og sjáið þarna. Það er einhver að koma, skaut prófessor Mökkur inn L Lítil deild hermanna kom til þeirra og sagðist rannsaka bíla allra þeirra er færu þar um. — Þið megið gjarnan líta í vagn- inn okkar, sagði Júmbó vingjarnlegur. — Við bíðum hvort eð er eftir vini okkar, sem missti hattinn sinn . . . — Hvað er í þessum kössum? spurfH einn hermaðurinn. — Það hef ég ekki hug- mynd um, svaraði Spori, þeir eru ekid okkar eign, þeir eru í eigu mannsins meS hattinn. SANNAR FRÁSAGNIR —K- —K- Eftir VERUS DRIFIÐ. Hinar miklu til- raunir dr. Goddards sönnuðu þá hugmynd, að eldflaugar væru drifnar áfram af þeim þrýstingi, er myndaðist við út- blástursop þeirra, en ekki af mótstöðu við loftið fyrir utan þær. Menn trúðu ekki á þessa hugmynd Goddards, fyrr en að mörgum árum liðnum. ANDRÚMSLOFTIÐ. Godd- ard hélt því einnig fram, að eldflaug, sem væri í mjög þunnu lofti eða loftleysu næði meiri hraða, en sú, er væri í eðlilegu andrúmslofti. Til þess að sanna þetta hleypti hann af skammbyssu í lofttómum glerhjúp. FLJÓTANDI ELDSNEYTI. Árið 1926 reyndi dr. Goddard fyrstur manna fljótandi elds- neyti. Þó að eldflaugin næði aðeins 184 feta hæð vissi Godd ard, að eldsneyti hans, sem var blanda af súrefni og benz- íni (blanda, sem enn er notuð með góðum árangri) var gott. Næst fann Goddard upp stýrisútbúnað, sem í aðal- dráttum er enn notaður í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.