Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 27
MOnCUNBLAÐIÐ
MiðvikuÆapttr T. sept. 1965
Fimm tónleikar Tónlista-
félagsins til áramóta
RAGNAR JÓNSSON forstjóri og .
Björn Jónsson framkvæmda- j
stjóri Tónlistarfélagsins kvöddu
baðamenn á sinn fund í gær til '
þess að skýra frá því, að nú er :
ákveðið um skipan tónleika fé-
lagsins til áramóta.
Fyrstu tónleikar haustsins,
sem jafnframt eru sjöundu tón- [
leikar ársins verða þriðjudaginn
7. og miðvikudaginn 8. septem-
ber Á þeim syngur mezzósópr-
Sr. Sigurði á
Möðruvöllnm
veitt luusn
Irú embætti
ansöngkonan Ruth Litlle og eig-
inmaður hennar íslenzki flautu
leikarinn Jósef Magnússon leik-
ur á flautu. Guðrún Kristins-
dóttir píanóleikari mun aðstoða
þau bæði. A efnisskránni verða
verk eftir J. S. Bach, Henry Pur-
cell, Börjon, Monteverdi, C. De-
bussy, F. Martin, Albert Rous-
sel, Manuel De Falla og Francis
Poulenc. Þá verða einnig nokkrir
enskir og amerískir söngvar.
Tónleikar þessir verða i Aust-
urbæjarbíó.
Ruth Littie er íslenzkum tón-
iistarunnendum að góðu kunn.
Hún hélt hér fyrst tónleika
fyrir tveimur árum og aftur í
fyrra, er hún söng á Listahátíð-
ússon flautuleikari hefur stund-
að nám við tónlistarskólann hér
og síðan við Royal Collage í Lon-
don. Eru þetta fyrstu tónleikar
hans hérlendis, en hann hefur
áður haldið tónleika í London.
Að loknum þessum tvennu tón-
leikum, sem ráðgerðir eru í
Austurbæjarbíó munu listamenn
irnir þrír fara út á land og
syngja svipoða efnisskrá, en ekki
er enn ákveðið, hvar þeir tón-
leikar munu haldnir.
Þá skýrðu þeir Ragnar og
inni. Maður hennar Jósef Magn-
Síðasta sjóslysið
Fyrirspurn til skipaeftirlitisins
AKUREYRI, 31. ágúst. — Hinn
17. ágúst s.l. var séra Sigurði
Stefánssyni veitt lausn frá em-
bætti sem sóknarpresti í Möðru-
vallaklausturprestakalli í Eyja-
fjarðarprófastsdæmi frá 15. júlí
1965 að telja.
Séra Sigurður hefur þjónað
Möðruvallaklaustri lengst allra
presta, sem þar hafa setið eða
37 ár, kom að brauðinu 24 ára
gamall vorið 1928. Hann tók jafn
framt við Bægisárprestakalli
hinu forna 1941, er það var sam-
einað Möðruvallabrauði. Hann
varð héraðsprófastur í Eyjafirði
1954, en kjörinn vígslubiskup
Hólastiftis sumarið 1959.
Sonur séra Sigurðar, séra
Ágúst Matthías, hefur verið sett-
tir til að þjóna Möðruvalla-
klaustri fyrst um sinn þar til
öðruvísi verður ákveðið.
Sv. P.
— / kvikmyndasal
Framhald af bls. 6
kynslóðin sem kenind er við „tlhe
jazz age“ reyndi að brjóta hörral-
Uir eldri kynslóðarinnar í lífi
sínu. Slíkit voru taldir miklir
upplausnar- og byltingartímar,
en Inge og Kazan hefðu tæplega
enert á þessu efni, ef það væri
etaki jafn timabært nú og það var
j»á. Og manni skilst að í dag
þurfi ekki nema hnusa af ástand-
inu í USA til að finna að lítið
hefur breytzt til batnaðar í tvö-
feldni siðgæðisins og baráttu
yngri kynslóðarinnar gegn erki-
óvinum sínum, foreldrunum,
þeim eldri sem ráða vilja siða-
lögmálum hennar og hegðun.
En þessi mynd leggur síður en
svo alla ábyrgð á herðar eldri
kynslóðarinnar. Það er aðeins
fliótti frá staðreyndum þegar
yngri kynslóðin segir: „Ég er
evona og svona ad því pabbi og
mamma voru ekki nógu góð og
skilningsrík við mig“, og láta
evo þar við sitja og fljóta áfram
að feigðarósi. Og Kazan segir
ejálfur um þetta efni: ,,Ég held
að ég hafi lýst réttilega persónu
eins og í Austan Eden, en mér
féllu ek'ki í geð endalokin, sem
voru að kenna foreldrum og upp-
eldi um allt. Ég er ekiki hrifinn
af því. Mér finnst, að ef foreldrar
þínir hafi alið þig ranglega upp,
þá ættir þú að geta gert þér það
Ijóst fljótlega og stýrt síðan þín-
ar eigin leiðir".
Raunar segir myndin meira
um ástandið í dag, en þann tíma
sem hún etr látin gerast á. Og þá
vaknar sú spurning hvers vegna
leitað var til fortíðarinnar? "Var
of opinskátt að binda sig við tím-
anh í dag? Bn hivað sem því líð-
ur þá eru aðalpersónurnar ungu,
Éud. Stamper (Warren Beatty)
og Wilma Deanie Loomis (Natal-
ia ' Wood), eins nútímálégár og
unnt er. Vandamátl þeii'ra eru
MARGAN langar til þess, í
tilefni síðasta sjóslyssins við
Reykjanes, að beina þeim spurn-
ingum til Skipaeftirlits ríkisins
með fiskibátum, hvort leyfilegt
sé að halda á haf út á mótor-
j bátum til fiskveiða, þar sem
allra veðra er von, án þess að
hafa seglaútbúnað í fullkomnu
lagi, þar sem reynslan hefur
oft og einatt sýnt, að mótorarn-
ir geta bilað og það einmitt þeg-
ar mest á reynir?
Þá spyrja menn einnig, hvort
leyfilegt sé að halda skipi í róð-
ur án þess að hafa björgunar-
belti handa öllum skipverjum,
og það eins þó gúmmíbátur sé
| á skipinu? Ennfremur spyrja
j menn, hvort menn megi sigla
skipum akkerislausum á haf út
til fiskiveiða?
Loks er spurt, hvort það geti
talist fullgild skipshöfn til starfa
á hafinu við strendur íslands,
frá sjónarmiði sjómennsku, þar
sem aðeins 2 menn af 6 eru full
jafn fom sem ný. Þau eru ást-
fangin og það ætti raunar að
sikipta mestu máli. En það er ann
að sem álhrif hefur á líf þeirra.
Olíuikóngurinn Ace Stamper (Pat
Hinigle), vill koma syni sínum
í eigin fótspor og bendir honum
á aðrar tilfinningaútrásir en með
Deanie og fær hann til að leggja
í langt nám, þegar Bud langar
aðeins til að verða bóndi. Móðir
Deanie hefur auga á auði Stamp-
erfjöilsikyldunnar, en brýnir sí-
fellt fyrir dóttur sinni að varast
holdsins syndsamlegu fýsnir.
Þessi útmálun á bölvun kynferði-
legt eftirlætis á stóran þátt í
tilfinnángatruflunum Deanie.
Hún er sett á geðveikrahæli. Þeg
ar hún útskrifast hittir hún Bud
aftur, en þá er hann kvæntur og
ihún ákveður að taka bónorði
uings manns er var með henni á
sjúkrahúsinu. Þannig hafa æsku-
draumar þeirra molasit á blind-
skerjum lífsreynslunnar.
Leikstjórn Kazans er tilfinn-
ingasterk og hæfni hans til að fá
áhorfandann til að lifa sig inn í
persónurnar bregzt honuxn ekiki
fremur en áðuir. Með sáilikaninandi
slkilningi tekst honum oft að
skapa ótrúlega sterkt samband
á mil'li álhorfandans og leikenda.
Frammistaða Beatty og Woods
sýnir hæfileika hans til að ná
fram því bezta hjá leikendum.
Auikapersónur eru suimar hverjar
afar ved leiknar, t.d. móðir
Deanie, faðir Buds, systir hans
(Ba.rbara Loden) og ítalsika stúlk
an sem hann að lokuim kvænist
(Zohra Lampert). Þetta eru allt
manneisikjur sem eru eðlilegar,
verka sannar og það venkur enga
furðu hjá manni að vita að mynd
in er gerð langt utan Hoilly-
wood, eða í New Yorfc, á þeim
stað sem sannari myndir eru
gerðar en þar sem raunveruleik-
inin er hvað mes.t, forsmáður.
Fétur Ólafsson.
þroska én hinir allir unglingar?
í sjóprófunum út af Þorbjarn-
arslysinu hefur ekkert komið
fram um það, hvort báturinn
hafði segl eða ekki og eins ekki
hvort akkerisútbúnaður var í
lagi. Hitt hefur vitnast að björg-
unarbelti voru engin á bátnum.
Þá verður það einnig að telj-
ast kæruleysi hjá Slysavarnar-
félaginu, að hafa ekki björgun-
artæki þau í lagi, sem fyrir
voru í Reykjanesvita og það
engu síður, þó Reykjanesviti sé
ekki talinn til venjulegra björg-
unarstöðva.
Það væri æskilegt ef Skipaeft-
irlit ríkisins vildi svara framan-
greindum spurningum, ef þær
hafa við rök að styðjast, þar
sem þær snerta svo mjög líf og
öryggi sjómanna okkar. En líf
þeirra og starf er of dýrt, eigi
aðeins ástvinum þeirra, sem all-
ir finna svo sárt til með, heldur
og þjóðinni allri til þess að
þau megi glatast fyrir aldur
fram ef til vill fyrir handvömm
eina.
Sigurður Guðjónsson,
kennari í Verzlunarskólanum.
—Kartöfluuppskera
Framhald af bls. 28
Að lokum hafði blaðið tal af
Jóhannesi Laxdal, Tungu á Sval-
barðsströnd. Hann kvað kar-
töfluuppskeruna vera mjög mis-
jafna, en að hún gæti vart orðið
meiri en í meðallagi. Hann kvað
þó frostlaust hafa verið þar
hingað til og stæðu grös öll enn
þá. Hann taldi að ef frostlaust
yrði í um hálfan mánuð í viðbót,
mætti þó vænta allsæmilegrar
uppskeru.
— Grikkland
Framhald af bls. 1
kosningar verði látnar fara fram
í landinu. Hefur Papandreou
stimplað þá Novas og Tsirimok-
os sem svikara, en þeir eru báð-
ir úr flokki hans, Miðflokknum.
Af hinni opinberu tilkynningu
frá konungshirðinni um fund
konungsráðsins var ekki unnt
að ráða, hvort leiðtogar allra
stjórnmálaflokka þingsins yrðu
boðaðir á fundinn, en talið var
samkv. heimildum stjórnar-
valda, að leiðtogi EDA verði
ekki boðaðir en svo nefnist
flokkur vinstri manna, sem tal-
inn er vera hinn bannaði komm
únistaflokkur landsins í dular-
gervi.
Samkv. áreiðanlegum heimild
um er talið, að lítill árangur
muni verða af fundi konungs-
ráðsins. Er gert ráð fyrir, að
Tsirimokos, sem verða mun for-
sætisráðherra áfram, unz ný
stjórn er mynduð, reyni að
vinna ■ tíma til þess að afla sér
fylgi fleiri fulltrúa Miðfloklcs-
ins - á gríska þinginu.
Ruth Little og Jusef Magnússon.
Björn frá því, að búið væri að
skipuleggja tónleika félagsins til
áramóta. ASrir tónleikar hausts-
ins verða tóneikar finnska barri-
tonsöngvarans Tom Krause, en
hann hefur að undanförnu starf-
að við Hamborgaróperuna og er
nú á leið vestur um haf. Þá mun
koma hingað franskur píanóleik
ari Blaise Calame að nafni, en
hann er ungur maður, er vakið
hefur athygli fyrir frábæran
leik. Fjórðu tónleikar haustsins
verða svo, er norski pianóleik-
arinn Keid Bækkelund kemur
hingað til lands, en hann «r
meðal beztu píanóleikara Norð-
manna. Síðustu tónleikar ársins
verða svo píanótónleikar ungs
ísenzks píanóleikara, Halldórs
Haraldssonar, en hann hefur
stundað nám bæði í Tónlistar-
skólanum liér í Reykjavík, svo
og í Royai Collage í London.
í Tónlistarfélaginu eru nú
hátt á annað þúsund manns.
Varahlutir til sölu
Ford F 800 ’54 — Austin vörubíl ’46 — Morris
sendibíl ’47 — REO vörubíl ’51 — IFA vörubíl. —
Upplýsingar á milli kl. 5 og 7 í síma 22564.
Iðnaðarhúsnæði
Óskast til leigu ca. 100—-140 ferm. — Strax. —
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hreinlegt —
6384“.
Orðsending frá Globus HF.
Fulltrúi frá Lambert Enginering Co. Ltd. í Glasgow
Mr. D. B. Jones er staddur hér á landi og verður
til viðtals á skrifstofu okkar í dag og á morgun.
Hann gefur allar tæknilegar uppl. um Hydrocon
bílkranana vökvaknúnu og ræðir greiðsluskilmála.
Globus hf„
Vatnsstíg 3 — Sími 11555.
Útför eiginkonu minna og móður
GUÐRÚNAR J. BJARNADÓTTUR
hjúkrunarkonu,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. september
kl. 10,3Ö. —- Athöfninni verður útvarpað.
Haraldur Guðimmdsson, Sigríður Haraldsdóttir.
.....í’ r*’'- vú • ,>•