Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Miðvikudapur í. sept. 1965 TIL HAMINGJU Fyrir skólana Ódýrar góðar terylene buxur á drengi til sölu. — Allar stærðir. Uppl. í síma 40736. Dalbraut 1 Hreinsum fljótt. Hreinsum veL Efnalaugin Lindin . Dalbraut 1. Berjaferðir Eins dags berjaferðir á Dragháls og 2ja daga á Snæfellsnes. Fólkið er sótt Og ekið heim að ferð lok- inni. Ferðabílar - S. 20969. Húsmæður athugið! Afgreiðum stykkjaþvott og blaufcþvott á 3 til 4 dögum. Þvottahúsið Eimir. — Sími 12428 og Síðumúla 4. — Sími 31460. Óskast til leigu Óska eftir einu herb. með sérsnyrtiherbergi eða 2ja herb. íbúð, helzt í austur- bænum. Uppl. í síma 16854. Roskin kona óskast til að gæta tveggja barna þrisvar í viku. Gott kaup. Uppi. í síma 38056. Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 60036 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 4—5 herbergja íbúð, helzt i Vesturbænum. Uppl. í síma 10718. íbúð óskast Ung hjón með eitt barn sem bæði vinna úti óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 40579 eftir kl. 5 á kvöldin. Píanókennsla Byrja að kenna 1. sept. Ingibjörg Benediktsdóttir Vesturbraut 6, Hafnarfirði. Sími 50190. Gangastúlkur og vökukonur óskast á Landakotsspítala. Uppl. í skrifstofunni. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 23478. Weapon-kerra Til sölu því nær ónotuð Weapon-kerra. Skipti á jeppakerru koma til greina. Aðalbílasalan Ingólfsstræti 11. Hafnarfjörður, Garðahreppur, Kópavogur Kona óskast til húsverka 1—2 sinnum í viku. Kristjana Thorsteinsson. Sími 4-1530. Tvö herberg'i og eldhús ásamt baði óskast til leigu. Upplýsingar í síma 36771. Föstudaginn 20. ágúst voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Arngrími_ Jónssyni, ung- frú Ragnheiður Óskarsdóttir og Sigurjón Ágúst Fjeldseted kenn- í dag eiga gullbrúðkaup hjón- in Ari Magnússon og Jóhanna Jónsdóttir, Efstasundi 61. Ari hefur lengi átt sæti í fulltrúa- ráði Sjálfstæðisfélaganna, en hann á einnig 75 ára afmæli í dag. Þau hjónin verða að heim- an í dag. Laugardaginn 21. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Elísabet Guðnadóttir og Jón Jóelsson. Heimiili þeirra verður að Bjamarstíg 9. R. (Ljósmynda- stofa Þóris Laugaveg 20 B.). 21. ágúst voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorar- enssyni ungifrú Soffía Kristín Hjartardóttir Reynisnesi Skerja- firði og Oddjur Baldur Þórðar- son, Borgarnesi. Stundio Guð- mundar, Garðastræti 8, Rvík. ari. Heimili þeirra verður að Moltendsvej 65, Fredriksberg. Kaupmannahöfn. (Ljósmynda- stofa Þóris Laugaveg 20 B. Sími 15-6-0-2). að hann hefði verið að fljúga um Miðborgina í gær. Sól skein í heiði og reyndi aif veiikum mætti að skína og milda örlítið kuldann, sem helzt hrjáir okbur þessa dagana. Og eins og allir vitá, er ég ættaður sunnan úr Egyptalandi, þar sem pýramid- amir eru og Ljóni'ð með manns- andlitfð, náskyldur Faraóunum sálugu, en heldur lítið um Nass- er gefið, og þess vegna þoli ég kulda rétt í meðallagi, sagði stiorkurinn og blés í kaun og barði saman vængjunum til að halda á sér hita, eins og fisk- salar gerðu í gamla daga á Óð- instorgi. Þarna í kuldakastinu hitti hann mann, bláan um nefi'ð, sem leit spekingslega í allar áttir. Storkurinn: Eitthvað er þér nú mikið niðri fyrir, maður minn? Maðurinn með bláa nefið: Já, dálítið, mætti kalla það. Ég hlust a'ði á þátt í útvarpinu á mánu- dagkvöld, sem fjallaði um á- stand veganna okkar, en eins og allir vita, eru þeir mönnum hér- lendis til hrellingar og umræðu næst veðri og vindi, og eru það þó höfuðskepnurnar, sem ráða hinu síðarnefn^ia, en mennirnir vegunum. Ég ætla ekkert að þessu sinni að setja út á veg- ina, þar hefur nóg a’ð verið, held ur ætl'a ég að spá því, að næsti þáttur í útvarpinu á sunnudags- kvöld, þegar þeir hafa tæmt all- ar ár, læki og sprænur, verður látinn heita: VEGIRNIR OKK- AR, og þá er nú hætt við, að margur vegurinn fái það óþveg- ið. Máski að svo verði, sagði storkurinn, og þá veit ég um efni í annan þátt: STROMP- ARNIR OKKAR, en ég þekkti einu sinni mann, sem safnaði myndum af sérkenniilegum strompum. Þá fengi Kletts- strompurinn faJlieg eftirmæii og sá á Faxa úti í Örfirisey, og gætu þeir leikið eitthvert fallegt laig úr STROMPLEIK eftir Laxness á undan og eftir, og með það flaug storkurinn út í EFFERSÖ og andaði að sér ilminum. EF þér biðjið einhvers i mínu naini, mun ég gjöra það (j<Vli. 44, 9). i dag er miðvikudagur 1. septem- ber og er það 244. dagur ársins 1965. Eftir lifa 121 dagur. Egidiusmessa. Árdegisháflæði kl. 10:11. Síðdegiháflæði kl. 22:34. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirffi í september- mánuði er sem hér segir: 1/9 Guffmundur Guðmundsson. 2/9 Jósef Óiafsson, 3/9 Kristján Jó- hannesoon, 4/9 Eiríkur Björns- son. 4/9—6/9 Guðmundur Guð- mundsson. Helgar- og næturvakt í Kefla- vík í ágústmánuði: 24/8 Arin- björn Ólafsson, 25/8 Guðjón Klemenzson, 26/8—27/8 Jón K. Jóhannesson. 28/8—29/8 Kjart- an Ólafsson. 30/8 Arin- björn Ólafsson, 31/8 Guðjón Klemenzson. Næturvörður er í Reykja- víkurapóteki vikuna 28/8 til 4/9. Upplýsingar um iæknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. f Slysavarffstofan i Heilsuvrrnde arstöðinnl. — Opin allan solir- hringinu — sími 2-12-30. Biianatilkynningar Rafmagn*- veitu Reykjavikur: Á skrifstofi*- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegls verður tekið á móti þelna, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, seaa bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á niið- vikudögum, vegíia kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi á þriðjudögum kl. 12:15 f Klúbbnum. S. + N. I.O.O.F. 9 = 146918fé = I.O.O.F. 7 = 147918>/£ = Menningarferðalög Erfitt er lífið og aðstaða vönd í allskonar veseni að bauka. Framsóknarleiðtogax langt út í lönd teita till menningarauika. Eysteinn er kominn 1 kommiúniskt geim að kynna séir búlgarsika menning ójá fulltrúum bænda og fræðast af þeim um fylgi við marxisika. kienning. Huigleiðir kom múniskt húsbóndavald og hlý'önina auðsveipu kanna. Vendir með lærdóminn vestur urn „tjald“ í valdabrölt Framsóknarmanna. En vel má hann huga um valdastóil sinn og varlega liðsmönnum treysta sagt er þá langi þar a'limarga inn, — Upphefðin gerir að freista. Til austur-Þýzkalands Þórarinn fer þýðlyndi Ulbriehts að læra, trúlega mun hann það tileinka sér og Tímann á fræðslunni næra. Innra með Framsókn er ófri'ðarbál sem erfitt m-un reynast kæfa. Leiðin er Framsóknar herrunum hál Pá. Málshœttir Setið er meðan sætt er. Svo liggur hver, sem hann hefur uim sig búið. Spakmœli dagsins Þótt vér förum heimsendanna á milli í leit að fegurðinni, munum vér ekki finna hana, nema vér berum hana innra með oss sjálf- um. — Emerson. M inningarspjöld Minningarspjöld Kkknasjóðs Reykjm víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar. Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar. Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg Minningarspjöld Kvenfélags Hall- gríniskirkju fást í verzluninni Grettim götu 26, b^caverzlun Braga Brynjólfa- sonar, Hafnarstræti og verzlun BjörrMi Jónssonar, Vesturgötu 28. KAUPMANNASAMTÖK 1 ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 30. ágúst tii 3. september. Verzlunin Laugranesve-gi 116. Kjöt- búðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjamasonar, Miðtúni 38. Verzl- um Jónaoar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgar stíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimei 12, Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólifskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzl- un Tómasar Jónssonar, Laugvegi 2. Gunnl augsbúð, Freyjugötu 15. Stór- holtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúðin, Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðastrætt 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfa- brekka, Suðuirlandisbraut 60. Laufáa, Lauifiásvegi 58. Sunnubúðin, SörLa- skjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 31. Kron, Hrísateig 19. SÖFN Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og i laugardaga kil. 1:30—4. | Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í ] júlí og agúst, nema laugar- ’ >daga, frá kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar | opi'ð alla daga-frá kl. 1:30—■ Minjasafn Reykjavíkurborg 1 ar, Skúlatúni 2, opið daglega Srá kl. 2—4 e.h. nema mánu i daga. Þjóðminjasafnið er opið eft- 1 talda daga þriðjudaga, fimmtu 1 daga, laugardaga og sunnu- daga M. 1:30—4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- ’ lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. I 2.30, 3,15 og 5,15, til baka | 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir t um helgar kl. 3, 4 og 5. sá HÆST bezfi Eitt sinn voru nokkcir Danir a ferð hér á iandi. Ferðuðust þeir uim óbyggðir o>g höfðu góðan lei'ðeögum.ann meðiferðis. Þegar þeir fóru fram hjá Hekllu, varð einium Dainanium sú spum- in,g á vörum tiil Leiðsöcgumannsms: „Er þetta ekiki inngangurinn í Víti?“ Leiðsögumaðurinn svaraði sarnstundis? „Jú, æbli það ekki. Ég gat ekiki betur heyrt, en það væri töluð danska þarma inni, þagar við rxðuim frarn hjá.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.