Morgunblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 16
t6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudapur 1. sept. 1965
— Minningarorð
Fraimihald af bls. 17
að kunningja og vini um ára-
tugi, og fyrir þær samvinnu-
stundir er báðir unnu að sama
verki, og deildum sama svefn-
stað mánuðum saman. Sumum
kann að finnast, sem lítillar
viðkvæmni gæti í þessum minn-
ingargarorðum. Það skiptir mig
ekki miklu, því ég þekkti Karl
að því að vera karlmenni, sem
skildi: „Að hjartað getur verið
viðkvæmt og varmt, þótt var-
irnar fljóti ekki í gælum.“
Það slær bjarma á minning-
una um Karl, að minnast þess
að hann fæddist í sólmánuði og
hné að foldu við Bjarkarlund
er sólmánuður 1965 taldi út. —
Slíkt eru góðs vitar um farsæla
för til lífsins landa. Og við leið-
arlokin kveðjum við þig, ferða-
félagarnir frá austuröræfunum,
Ólafur Árnason, Jón G. Alberts-
son, Haraldur Skjóldal og undir-
ritaður og þökkum samfylgd og
samveru. Við munum minnast
þín hvenær sem hálfgegnsætt
ágúströkkrið sígur á Herðu-
breið og mildar og máir út hvass-
an .svip klettariðanna, hvenær
sem hvítur kollur Snæfells lýsir
upp í haustmyrkrinu, og magn-
þrungin kyrrð öræfanæturinnar
flytur okkur inn í draumalönd,
já, hvenær sem við lítum þessar
slóðir, eða ferðumst um þær, þá
munt þá koma okkur í huga.
Óbrotgjarnari minnisvarða mun
erfitt að finna.
Konu Karls og börnum fær-
um við samúðarkveðjur.
Albert Sölvason.
NOTIÐ
| SNYRTIVÖRUR |
isssa
eeh
Þvottavélin fer siguriör
um alla Evrópu.
Alsjálfvirk með tólf
þvottakerfum —
þar af tvö með suðu.
Afborgunarskilmálar.
m
Bucharest — Rumania
3—5, 13 Decembrie St.
POB: 134—135, Telex: 226.
H/&B*>%FU11IIIIATIC
LEIKFÖNG ÚR TRÉ. — Snilldarvel gerð og skemmtileg.
LEIKFÖNG ÚR LITtJÐUM MÁLMI. — Smekkleg, mjög fallegir litir.
• -
LEIKTÆKI (spil) í MIKLU ÚRVALI. — Skemmtileg jafnt fyrir börn sem fullorðna.
Leikföng frá
Rúmeníu
Utanborðsmótor
Viljum kaupa eða leigja 18—28 ha. utanborðs-
mótor. — Upplýsingar í síma 16357 og 15480.
S krif stof uhúsnæði
til leigu
Til leigu við Suðurlandsbraut 6, 370 ferm skrifstofu
húsnæði, sem leigist í einu lagi eða einstökum her-
bergjum. — Fagurt útsýni. — Greið aðkeyrsla að
húsinu og bílastæði. — Upplýsingar gefur Þorgrím-
ur Þorgrímsson á staðnum.
Nauðungaruppboð
Eftír kröfu Axels Einarssonar hrl., fer fram nauðung
aruppboð í húseign Byggis h.f. við Miklubraut, hér
í borg, föstudaginn 3. september 1965, kl. 10,30 f.h.
og verður þar seld límpressa talin eign Byggis h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram
nauðungaruppboð að Sölfhólsgötu 14, hér 1 borg,
íöstudaginn 3. september 1965, kl. 2 síðdegis, og verð
ur þar seld 1 blokkþvinga (Interwood), talin eign
Húsgagnavinnustofunnar Birki.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
IJtborgun bóta
Almannatrygging-
anna í Gullbringu-
og Kjósarsýslu:
I Kjalarneshreppi miðvikudaginn 1. september kl.
2—-4. I Mosfellshreppi föstudaginn 3. september kl.
2—5. I Seltjarnarneshreppi mánudaginn 6. septem-
ber kl. 1,30—5. í Grindarvíkurhreppi föstudaginn
17. september kl. 10—12. í Njarðvíkurhreppi föstu-
daginn 17. september kl. 2—5. í Gerðahreppi föstu-
daginn 17. september kl. 2—4. í Miðneshreppi
mánudaginn 20. september kl. 2—4. Á öðrum stöð
um fara greiðslur fram eins og venjulega.
Gjaldfallin þinggjöld óskast þá gieidd.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
*fieunm
Skoðið útstillinguna í Málaraglugganum
í Bankastræti.