Morgunblaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ 1 Þriðjudagur 7. des. 1965 66 skip meö 74 þúsund mál AGÆT síldveiði var fyrir Aust- fjörðum á laugardag og aðfara- nótt sunnudag. Þá fengu 59 skip alls 70.200 mál og tunnur, auk 7 skipa sem tilkynntu ekki um afla sinn fyrr en í gær, alls 4.600 mál. Frá sunnudegi til mánu- dags var óhagstætt veður á mið- unum og engin veiði. ' Eftirfarandi skip tilkynntu um afla til Dalatanga á sunnudag: mál Akurey RE 1500 Arnar RE 1200 Arnfirðingur RE 1100 Arnkell SH 700 Asbjörn RE 1100 Ásþór RE 1050 Bjarmi II EA 1300 Bjartur NK . 1500 Björg NK 950 Björgúlfur EA 1300 Björgvin EA 1200 Búðaklettur GK . 1500 tn. Elliði GK 1600 Engey RE 1550 Fákur GK 1700 mál Faxi GK 1300 Fróðaklettur GK 1500 ► Gjafar VE 1300 Grótta RE 1200 Guðbjörg GK 1100 Guðm. Péturs ÍS 1250 Guðrún GK 1300 Guðrún Jónsdóttir ÍS 900 Guðrún Þorkelsdóttir SU 1250 Gullberg NS 900 Gulltoppur KE 600 Gunnar SU 300 Halkion VE 1600 Hannes Hafstein EA 1200 Héðinn I>H 200 Heimir SU 1200 Hólmanes SU 1250 Huginn II VE 1300 Hugrún ÍS 1200 Ingvar Guðjónsson GK 500 Jón Kjartansson SU 1750 Jörundur II RE 2050 Jörundur III RE 1800 Lómur KE 1300 Margrét SI 1400 Náttfari ÞH 1000 Oddgeir ÞH 1150 Ólafur bekkur ÓF ■ 900 Ólafur Friðbertsson ÍS 1100 Ólafur Sigurðsson AK 1500 Reykjanes GK 900 Sigurborg SI fl50 Sigurður Bjarnason EA 1200 Sigurfari AK 700 Sigurvon RE Skarðsvík SH Snæfell EA Sólrún ÍS Sunnutindur SU Viðey RE Víðir GK Þórður Jónasson EA Þorsteinn RE Þessi skip tilkynntu um afla á mánudagsmorgun: mál Arnarnes GK 800 Freyfaxi KE 500 Garðar GK 1200 Hilmir KE __ 500 Mummi GK 300 Siglfirðingur SI 800 Skírnir AK 500 Læknamiðstöðvar líkleg- astar til að leysa vandann AÐ gefnu tilefni vilfl stjóm Læknafélags íslands taka fram, að hún telur að vandræði þau, sem nú ríkja hér á landi vegna læknaskorts í dreiflbýlinu, verði víðast hvar leysft bezt á þann hátt, að kornið verði á flót lækna- miðstöðivum þar sem ffleiri lækn- ar sameinist um þjónustu á stærri svæðum en nú taka yfir einstök læknishéruð. Frá slíkum stöðvum fari læknar síðan í vi/tj- anir eftir því, sem með þarf hverju sinni og með þeim farar- tækjum, sem beat henta á hverj- um stað; bílum, snjóbílium, þyrl- um eða öðrum flugvélum. Er slíkt fyrirkomulag í samræmi við 4. grein Læknaskipunarlaga frá 6. maí 1965 og er stjóm Lækna- flélags Islands þess fullviss, að það muni víða bæta úr brýnni þörf. Læknasamtökin eru að sjálf- sögðu ávallt reiðubúin að ræða tiLlögur til úrbóta við þau stjórn- arvöld, sem hluit eiga að máli, bæði varðandi þann vanda, sem Ihér steðjar að, sem og önnur þau vandkvæði, er upp kunna að boma í heilbrigðismálum þjóðar- innar hverju sinni. Frá stjórn Læknafélags fslands. Lístmólufi tnpor btmkabók BANDARfSKUR listmálari, sem hér er staddur, varð fyrir því óhappi í gær, að tapa bankabólk, *eem í voru pæningar og verðmæt skiilríki. Bankabókin er merkt eigandanum, Morris Spivak, og er finnandi vinsamlegast beðinn að skila bankabókinni til Banda ríska semdiráðsins, gegn 500 kr. Éundarlaunum. Lögfræðingar holda fund í kvöld * LÖGFRÆÐINGAFÉLAG fslands beldur félagsfund í kvöld. Fund- nrinn er haldinn í Tjamarbúð, niðri, ( Oddf ello whúsinu), og befst kl. 20.30. I Þar fllytja þrír lögfræðingar ör ■tutt framsöguerindi um „Aðkall andi endurbætur á réttarfari, dómstólaskipan og aðbúnaði að dómurum“, en síðan verða al- mennar umræður. i Framsgumenn eru Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hrl., og dómara íulltrúarnir Jón Finnsson og Magnús Thoroddsen. -je Ösin byrjuð ,,Nú er allt orðið vitlaust hjá okkur — enn einu sinm“, sagði kunningi .minn á póst- stofunni við mig í gær og var euis og illa stimplað frímerki í framan. „Jólaösin er að kom- ast í algreyming og við höfum varla tíma til að anda.“ Ég sagði honum, að hann ætti þá að reyna að halda niðri í sér andanum, en hann varð fýlulegur á svipinn. Samt viðurkienndi hann að þrátt fyrir allt væri einhver sér- kennilegur og skemmtilegur blær yfir jólaösinni. Eftirvænt ingin lægi í loftinu, jafnt hjá þeim í póstinum — sem öðr- um. Við gengum Austurstræti og stönzuðum við einn búðar- gluggann — þar sem nokkur börn störðu frá sér numin á jólasveininn, sem gægðist upp úr reykháfnum, — teygði sig upp í sífellu, og lét sig síga aftur niður. Við brostum báð- ir og kunningi minn á póstin- um var ekki lengur súr á svipinn. Skrautið Okkur kom saman um, að liftskreytingin í Austurstræti hefði alltaf sett skemmtilegan svip á miðbæinn — og það væri í rauninni skaði að stræt- ið væri ekki lengur skreytt á gamla mátann. Jólaskrautið gleður augað og gefur þessari svonefndu jólaös hátíðlega umgjörð. Eykur þessa skemmtilegu tilhlökkun og eftirvæntingu, sem ungir og gamlir fyllast, þegar líður að jólum. Ég er ekki þeirrar skoðunar, að hin raunverulegu jól týnist í umbúðunum og skrautinu hjá þorra fólks. Allir ættu að geta hlotið jólagleðina hvort sem skrautlegt er í kringum þá eða ekki, því að hana ber fólk í hjartanu. En það er til- breýting í skammdeginu að lífga upp á unfhverfið — og það er ekki sízt fyrir börnin gert. Á síðustu stundu Að senda kunningjum og vinum kveðju um jólin er góð ur siður — finnst mér. Ágætt tækifæri til þess að viðhalda kunningsskap, senda hlýlega vinarkveðju, sem oft rifjar upp margt gamalt og gott — bæði hjá þeim, sem kveðjuna sendir, og hinum, sem móttek ur hana. Góðar kveðjur frá vinum fjær og nær tengja fólk sterkum böndum á þess- ari stóru hátíð. t huganum höldumst við öll í hendur. Þess vegna er ástæða til að minna fólk á að draga ekki Sigurbjörn Einarsson, biskup — Biskupinn Framhald af bls. 32. er liður í miklu stærra sam- hengi._ — Ég hef ekki enn hitt páfa, persónulega, en ég hef fengið áheyrn hjá honum á föstudags- morgun, skömmu áður en ég held um of að senda kveðjur sínar, ef það ætlar póstinum að koma þeim áleiðis í tæka tíð. Frest- urinn rennur út þann 16. des. — og það er ágætt að vera ekki á síðustu stundu. Tvö undanfarin ár hef ég verið einn þeirra, sem sloppið hafa inn í pósthúsið 5 mínút- um áður en lokað var síðasta daginn. Ég þarf ekki að lýsa þeim hlaupum og troðningi. En nú ætla ég að vera fyrr á ferðinni. Á skautum og skíðum Mér finnst skemmtilegt, að horfa á imga og gamla leika sér á skautum á Tjöminni. Langvarandi skautasvell er ekki algengt hér sunnanlands, enda er skautaíþróttin ekki stunduð mikið fremur en aðrar vetraríþróttir. Þess vegna verð ég alltaf hissa á því, hve marg ir virðast eiga skauta, þegar svellið loksins kemur. Eg efast ekki um, að þetta sé skemmti leg íþrótt og hressandi — jafn vel fyrir þá, sem ekki eru allt of leiknir — og detta oftar á óæðri endann en þeim þykir sæmandi. Einhver sagði mér, að veður fræðingar spáðu hörðum vetri. Þess vegna ættum við að búast við snjóum í meira lagi og heim. En ég hef að sjálfsögðu hitt marga ágæta fulltrúa ,á þessu þingi og er mjög ánægður yfir þeim viðtölum, sem ég hef átt vfð þá. — f dag var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða á þinginu tillaga, sera fyrir lá varðandi kirkjuna í nú- tímanum. Það er miklu meira mál, innihald þeirrar samþykkt- ar, heldur en svo að ég geti sagt nokkuð um það núna. Það er margt í þeirri samþykkt, sem gleður okkur lútherska og mót- mælendur yfirleitt, og ýmislegt sem er alveg nýtt má segja. — Ég hef hloti'ð hér góðar viðtökur, veri'ð tekið mjög hlý- lega og vel. Og ég verð að segja, að andinn hér er mjög góður. — Sams konar kirkjuþing verður ekki haldið á næstunni, en náttúrlega er margt eftir sem gera þarf til a'ð hrinda sam- þykktunum í framkvæmd. Biskuparáðstefna mun taka til nánari meðferðar það sem þing- ið hefur afgreitt. — Hér er Jóhannes Gunnars- son, biskup. Hann er náttúrlega fulltrúi eins og aðrir katólskir biskupar. — Það hefur verið mjög áhrifa ríkt að vera hér og ég mun halda heimlei'ðis að þinginu loknu og kem væntanlega heím á föstudagskvöld. — Ég tel ekki tímabært að segja meira um heimsókn mína hingað annað en að ég er mjög glaður og ánægður yfir að vera hér. Alúð manna er mjög áber- andi og sá hugur, sem maður mætir er hlýr, jákvæ'ður og góð- ur. — Að lokum bið ég svo fyrir kveðjur til lesenda Morgun- blaðsins. hafa skíðin tilbúin og iáta ekkert tækifæri ónotað. Fátt er heilnæmara en að bregða sér á skiði — og allir, sem reynt hafa, njóta þess fram i fingurgóma að koma heim end urnærðir á sál og líkama, eftir skíðaferð á fjölum. ■Jr Kolumbus Ég átti leið á manntalsskrii stofuna fyrir helgi og hitti þar Jónas Hallgrímsson, sem fylg- ist vel með ferðum fóks, eins og honum ber skyda til. Tal okkar barst að landafundum og Vínlandsferðum — og deil- unum um þau mál. Jónas upp- lýsti, að því miður virtust þess ir fornkappar ekki hafa sent skrifstofunni tilkynningar rnn aðsetursskipti svo að ekkert væri að græða á manntals- skýrslum varðandi þetta deilu mál, en hann benti á sjúkra- samlagið. Engum hefði víst dottið í hug að leita upplýs- inga þar. En Jórias var ekki í neinum- vafa urn það hverjir fimdið hefðu Vínland og hann dró upp úr vasanum bréf frá bandarískum kunningja. Þar sagði sá bandaríski eftirfar- andi sögu: Þegar Kólumbus steig á land í Ameríku mætti honum Indíánahöfðingi, sem í virð- ingar og kurteisisskyni dró upp flösku og vildi drekka Kólumbusi til heiðurs. Þeir lyftu glösum — og hvað sagði Indíánahöfðinginn? Auðvitað: „Skál“ á íslenzku. Kaupmcnn - Kaupféliig Nú er rétti timinn til að panta Rafhlöður fv«-;* veturinn. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Sími 38820. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.