Morgunblaðið - 07.12.1965, Side 13
Þriðjudagur 7. des. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
Við Sœviðarsund
Til sölu skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir
á hæðum í húsi við Sæviðarsund. Seljast tilbúnar
undir tréverk. Sér hitaveita. Aðeins 4 íbúðir í hús-
inu. — Gott útsýnL Stutt í verzlanir, skóla o. fL
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
VINDUTJÖLD
í öllum stærðum
Framlciddar eftir máli.
Kristján Siggeirss. hf.
Laugavegi 13. Sími 13879.
Glœsileg jólagjöf
ROWENTA
KVEIKJARINN, SEM NÚ FER SIGURFÖR UM EVRÓPU
ROWENTA ER KVEIKJARI HINNA VANDLÁTU
ROWENTA ER GLÆSILEG JÓLAGJÖF
ROWENTA MÆLIR MEÐ SÉR SJÁLFUR
ROWENTA KVEIKJARAR í ÚRVALI
FYRIR DÖMUR OG HERRA
Verzlunin Þöll Veltus undi 3
(gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Sími 10775.
RCHILL
OG STRÍÐIÐ
Churehill og stríðið eftir Gerald Pawle er m g
Vnerkilegt rit. Það tók höfundinn fimm ár að viða aó sér
efni í bókina og skrifa hand. Undrast það enginn sem
bókina les, því þetta eru raunar tvœr bœkur: Saga
heimsstyrjaldarinnar síðari, að segja má sögð frá degi
tii dags — og saga Winston Churchills á sama tíma, eða
þeim tíma sem gerði hann að því mikiImennT, er þjóðir
heims minnast með þakklœti, aðdáun og virðingu.
CHURCHILL OG STRÍÐIÐ er náma fyrir þá, sem áhuga
hafa á Churchill. Yið kynnumst Churchill ögrandi og
Churchill hrífandi, — Churchill í fjölmörgum myndum.
Samtímis fylgjumst við með gangi mesta hildarleiks
veraldarsögunnar, — sigrum og ósigrum, vonum og
vonbrigðum og þvf, hver urðu viðbrögð Churchills og
nánustu samstarfsmanna hans, er fréttir bárust af víg-
völlunum. — Churchill og Roosevelt, Sfalin og Hitler,
— þessi fjögur nöfn, sem mörkuðu svo óafmáanleg
spor í veraldarsöguna og þá tíma, sem nú lifum við, —
verða stöðugt á vegi okkar við lestur bókarinnar. —
Churchill og stríðið er mikið rit um mikinn mann og
mikinn hildarleik, og fjöldi mynda úr stríðinu og œvi
Churchills prýða bókina.
Kellavík — Njarðvík
íbúð óskast á leigu. 3ja—4ra herb.
(Alger reglusemi — engin börn).
MAGNÚS BJÖRNSSON
Sími 1980 og 2442, Keflavík.
- SliHiít á lit ®g saumið -
ÞaB er þessi einíalda nýjung, sem
kölluð er „CoIormatic“, sem á skömm-
um fcíma hefur aukið vinsældir
' HUSQVARNA 2000 fcil stórra muna.
Belnn saumur, hnappagöt, blindfaWur og úryal HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar o. fl.
mynztursauma er haegt að velja með einu hand- vtv eru þekkt hér á landi í yíir 60 ár. Hafa nafmnu
taki. Þar sem það er sýnt á greinilegan hátt, hér sem annarstaöar stoöugt raxið vinsældir,
í litum, á „saumveljara".
★ fsktnzkur leiðarvísir fylgir hverri saumavéL
★ Kennsla er innifalin í verftinu.
★ Afsláttur raittvr gegn staftgreiftslu.
★ Ef þér komi/t ekki til okkar tál aft kynna yður
véUna, munum vér senda solumann ti! yftar
eftlr lokun, ef þér búift í Reykjavik efta
nágreunL
★ Umboftsmenn vífta um laudift.
imiiai Tlösieh-Mn f>.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200
<r