Morgunblaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 7. des. 1985 MORGUNB LAÐID 9 Aðvörun til bátaeigenda i Reykjavíkurhöfn Eigendur þeirra báta, ftriliubáta og minni dekkbáta), er liggja í höfninni í reiðileysi, svo og þeirra báta er liggja úti í Örfirisey eru aðvaraðir um að flytja þá í burtu fyrir 15. deSember nk. Að öðrum kosti verður þetta gert á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari tilkynninga. Reykjavík, 4. desember 1965. Hafnarstjórinn í Reykjavík. í öllum litum og stærðum 10 sterkir litir (Exklusiv) Heildsölubirgðir: Laugaveg 1,1 „si m i 21515 kvöldslmi 13637 * tilsölu: 2ja herb. íbúð í sambýlishúsi í Vesturbænum. Mjög vönd- uð og glæsileg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sól- vallagötu. 4ra herb. inndregin hæð við Glaðheima. Sérhiti. . 5 herb. glæsileg sérhæð við Úthlíð. Bískúr. 2ja herb. íbúð í smíðum. íbúð- inni fylgja 3 herb. á jarð- hæð. Góð kjör. 3ja herb. stór íbúð í smíðum, sérhiti. Stórar sérhæðir og einbýlis- hús í smíðum í úrvali. Hafnarfjörður FASTEIGNIR TIL SÖLU: Glæsileg fullgerð 5—6 herb.' 2. hæð í blokk. Laus strax. 4ra herb. 1. hæð í þríbýlishúsi í Garðahreppi. 4ra herb. risíbúð í Kinna- hverfi. 4ra herb. íbúðir í Suðurbæn- um. Fokhelt einbýlishús í Garða- hreppi. Húsið er 130,75 ferm. Kjallari 50 ferm. Útb. fyrir óramót 120 þús. Eftirstöðv- ar útborguríar í febrúar, maí. ’66. Góð lán áhvílandL 6 herb. eldra steinhús í Suð- urbænum. Bílskúr á lóð. — Útb. 350 þús. Laus strax. GUÐJÓN STEINGRtMSSON, Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölum. 51066. Einbýlishús stórglæsilegt og rúmgott i smíðum á einum fallegasta stað í Kópavogi til sölu. Einbýlishús í fokheldu á- standþ mjög skemmtilegt, 6 herb., allt á sömu hæð, ásamt bílskúr við Aratún. 6 herb. íbúðarhæð fokheld í tveggja hæða húsi við Grænutungu. 3ja herb. jarðhæð á sama stað. 3ja herb. íbúð, sem ný við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúðarhæð við Mið- braut. Skipti á 4—5 herb. íbúð í Austurbænum æski- leg. Ibúðir í smíðum af ýmsum stærðum við Hraunbæ. — Teikningar eru til sýnis á skrifstofunni. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 2—3.30 og ð—7 eJi. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. Kvöldsími 35095. Hafnarfjörður Lítið múrhúðað timburhús á fallegum stað vestan við bæinn er til sölu. Húsið er 2 herb., eldhús, bað og geymsla í góðu ástandi. Strandberg Heildverzlun. — Laugavegi 28. — Rvík. Sími 16462. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Sími 50764 kL 10—12 og 4—6 í smíðum Skemmtilegar 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu á fallegum stað í Árbæjarhverfi. — Sameign fullfrágengin. Suðursvalir. MQJS aíXB MWDBW /N HARALDUR MAGNÚSS0N Viöskiptafræöingur Tjarnargöti 16, slmi 2 09 25 og 2 00 25 l.O.C.T. Stúkan Frón nr. 227 Afmælisfundurinn er íkvöld kl. 20.30. Stúkan Daníelsher kemur í heimsókn. Eftir fund- inn verður kaffisamsæti og bingóspil. Áríðandi að Fróns- félagar mæti vel og stundvís- lega. Æt. Til sölu Nokkrir góðir vertíðarbátar 50—80 tonn eru til sölu. Bátarnir eru í mjög góðu ástandi. Fiskverkunarhús í Vestmannaeyjum. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Frystihús á Suðurnesjum. Útgerðarmenn: Ef þið viljið selja að kaupa fiskiskip, hafið þá samband við okkur. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- verðbréfa- og skipasala Símar 18105 og 16223 Kvöldsími 36714, Hafnarstræti 22. IMMilFKIB HÚSMÆÐUR! Hvað er... fRÖSIV ACtTES Sjd bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.