Morgunblaðið - 07.12.1965, Síða 19

Morgunblaðið - 07.12.1965, Síða 19
Þriðjudagur 7. des. Í965 MORGUNBLAÐJÐ 19 Tvær heillandi ástarsögur DÖGULAST eftir THeresu Charles. Nicholas lœknir var kominn til sjúkra- hússins, en hann hafSi ekki bori$ kennsl á Joan, þar sem hún lá föl og veikluleg í sjúkrarúmi sínu. ÞaS voru liSin fjögur ár síSan bifreiSarsIysið hafSi aSskiliS þau, og öll þessi löngu ár hafSi hún legiS mállaus og IömuS. En nú var hann kominn sem lœknir aS sjúkrahúsinu þar sem hún lá sjúk, — og deildarhjúkrunarkonan, systir Ur- súla, gerSi hvaS hún gat til aS flœkja hann f neti sínu. — Á hvern hátt gat Joan unniS ást Nicholasar aftur og á hvern háf.f gat hún, mállaus, lömuS og rúmliggjandi, barizt til sigurs fyrir ást sinni og fram- tíSarhamingju? Þetta er hugljúf ástarsaga, sem ekki gleymist, og e. t. V. skemmtilegasta sagan eftir Theresu Charles, sem þýdd hefur veriS á íslenzku. eftir Carl H. Paulsen. Pétur Graae er bundinn moldinn! og frjómagni hennar, — og búgarSinum fagra, StóragarSi, sem faSir hans og afi höfSu átt. Sökum 'sjúkdóms og veikleika föSur Péturs, lendir Stóri* garSur í höndum œvintýramanna. — Pétur er ákveSinn f aS endurheimta Stóragarð, en þaS reynist ekki jafn auðvelt og hann hugSi f fyrstu. Og svo eru þaS stúlkurnar tvœr, sem á þessum þrengingatímum í œvi Pét- urs, reyna aS binda tilfinningar hans, — og þriSja stúlkan, sú sem á œskuárum hans sáSi frœkorni hinnar sönnu ástar f huga hans. — Þau tvö lifa saman atburSi og atvik, sem aSeins skiljast meS því aS lesa bókina. SONURINN FRA STÓRAGARÐI er fögur og hrífandi ástarsaga. fe.v.v.v.v.v.vrtv.w.v.w.sV.v.v.vnví.'.v.'.V.^v.v.vÁi.iSv.vii''.vM'ÍW'W.'.V.'.V.'.W SKU6GSJÁ VWVVVWnVWHWWWWWWWVWWVWWWWWWWWMWWWWWWW^VWtWWWWWMSWWWWWWWtWWWWWWV TERYLENE DRENGJAFÖT í miklu úrvali, verð frá kr. 1515,00. KIRKJUSTRÆTI E 5 borðstofusett Þetta glæsilega borðstofusett er það vandaðasta, sem völ er á á markaðinum í dag. Auk þess er verðið mjög hagstætt. Laugavegi 26. — Sími 22-900. IllilÝ LÍFTRYGGIN6 ÍSTORIYGGINGI ■byH OG BY6GD A SAHA GRUNDVELU * 0G KASKÓTRY6GIN6 HVAÐ gerist, þegor skuldugur fjölskyldufoðir| fellur fró ó unga aldri?. GETUR cftirlifandi eiginkona séð sér 09 börn- um sínum forborða? IGETUR hún haldið íbúð, sem ó hvíla skuldir, er ncma hundruðum þúsunda króna? EF fjölskyldufaðirinn hefur ekki gert neinorl róðstafanir, og andlót hons ber óvænt oðl höndum; þó geta ótrúlegir erfiðleikar blasaðl við eiginkonunni og börnum hennor. HVERNIG getur fjölskyldan tryggt sig gegn |fjórhogslcgu hruni, ef fjölskyldufaðirinn fellur fró? IFJÖLSKYLDUFAÐIRINN getur líftryggt síg og vér getum einmitt boðið mjög othyglis- verða líftryggingu gegn danorohætfu, er vér jnefnum STÓRTRY66IN6U ALMENNARI TRYGGINGARf I LÍFDEILD. Pósthússtnetl f. simi 17700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.