Morgunblaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 12
r 12 MORGUNBLAÐID ÞrMfJuÆagur ?. <*es. 1905 4 >l listækí, sem gerir yður kleift að halda andurhreinum FYRIRHAFNARLAUST. LL teppahieinsarinn ásamt BEX-BISS- hampoo. eru langárangursríkustu tæki, markaðinum. Soluumboð: Revkjavík: Teppi h.f. Austurstræti 22 Keflavík: Verzl. KyndilL Selfoss: Kaupf. Árnesinga. Akranes: Verzl. Drífandi Ísafjörður: HÚ3gagnaverzlun ísafjarðar. Sauðárkrókur: Verzl. Vökull. SiglufjÖrður: Bólsturgerðin, Haukur Jónsson. Akureyri: Bólstruð Húsgögn h.f. Neskaupstaður: Höskuldur Stefánsson. Vestmannaeyjar: Marinó Guð- mundsson. * Rcynið BEX-BISSELL þegar í dag. * Notið aðeins það bezta. it Notið. • I5»- T«« Gólfteppahreinsari Java 1958 Til sölu Java mótörhjól, sem fæst á hagstæðu verði og kjörum ef samið er strax. Bílakaup Skúlagötu 55. (Rauðará). — Sími 15812. SCANIA-VABIS Vörubifreiðastjórar. Áður en þér ákveðið bifreiðakaup yðar. þá gerið samanburð á hinum mismunandi gerðum vörubifreiða. Athugið t. d. að SCANIA-VABIS L76 er með 11,2 lítra vél, 195 DIN hestöfl. — Með 29% yfirhleðslu (turbina), 255 DIN hest- öfl diesel. Kynnið yður SCAIMIA-VAESIS vörubifreiðir SCANIA sparar allt nema aílið ÍSARN HF. Klapparstíg 27. Rvk. Sími 20720. I FAHAflBHDDDI Ævisaga Haralds Böðvarssonar -- SÍÐARA BINDI - Hér er fram haldið aílt til þessa dags œvisögu Haralds Böðvarssonar, hins sérstœða athafna- og afreksmanns. Hún hefst þann dag, sem þau Ingunn Sveinsdóttir eru gefin saman í Akraneskirkju. Segir hér fró vist þeirra ó „kvistinum f Kafteinshúsinu" í Reykjavík, hinni œvintýralegu för þeirra til Noregs f desember 1915 og stofnun fyrirtœkisins Haraldur Böðvarsson & Co., sem nú er eitt traustasta og umfangsmesta útgerðar-, iðnaðar- og verzlunarfyrirtceki landsins. Söguritari gerir sér far um að leiða f Ijós, hvað í uppruna, uppeldi og fari sögumannsins leiðir af sér sívaxandi velfarnað hans, hvaða óhrif breyttar aðstœður í þjóðféiaginu hafa ó athafnir hans og hvaða gildi framsýni hans og elja, seigla og hagsýni, verksvit og metnaður hefur haft fyrir nœsta umhverfi hans og fyrir þjóðarheildina. í FARARBRODDI, œvisaga Haralds Böðvarssonar, mun verða talin ein merkasta œvisaga sem Guðmundur Gíslason Hagalín hefur skróð. SKUGE5JA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.