Morgunblaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 32
/ DACAR TIL JÓLA DACAR TIL JÓLA Missti meðvitund í síldargeymi €Þ§j raknadi ekki við selo* fyrr en eftir sólarhríníj ÞAD óhapp vildi til í verksmiðj- nnni á Reyðarfirði um miðnæt- ursbil á laugardag s.l., að 19 ára gamail piltur, Jón Karlsson að nafni missti meðvitund vegna eiturlofts, sem myndazt hafði ©fan í Síldargeymi, þar sem hann var að vinnu, og komst hann ekki til meðvitundar fyrr en eftir einn sólarhring. Blaðið hafði í gœr sarmband við Ásbjörn Magnússon verk- stjóra hjá síldarverksmiðjunni, og spurðist fyrir um frekari at- vik óhapps þessa. Ásbjörn kvað Jón hafa fengið fyrirmæli um það, að ryðja úr síldargeymi þeseum, sem lengi hafði staðið 1-okaður, og að hann skyldi nota ti'l þess op eða lúgu, er væri neðarlega á geyminum. Hann hefði þó ekki farið að þessum fyrirmælum, heldur farið ofan í geyminn að líkindum vegna þess, að hann hefði talið fljót- legra að ryðja úr geyminum á þann hátt. Jón kvað Ásbjörn hafa fljót- lega misst meðvitund eftir, að hann var kominn ofan í geym- inn, iíklega vegna mikils kol- 6ýrings, sem myndazt hafði þar, sakir þess hve geymirinn hafði staðið lengi lokaður. Það hefðu liðið u.þ.b. 5—10 mínútur, þar til tókst að ná honum upp, en þá hefði strax verið hafnar á honum lífgunartilraunir með blástursaðferðinni, svonefndu. Hefði fijótlega tekizt að vekja piltinn tii iífsins aftur, en til meðvitundar hefði hann ekki komizt fyrr en eftir einn sólar- hring. Ásmundur gat þess að Jokum, að Jón hefði nú að fullu náð sér. Biskup Islands gengur fyrir páfa á föstudag Símtal við biskup, sem boðið var til kirkjuþingsins í Rómaburg BISKUP íslands, Sigurbjörn Einarsson, fór til Rómaborgar fyrir nokkrum dögum í boði katólsku kirkjunnar til að vera viðstaddur síðustu daga kirkju- þingsins. - Morgunblaðið hringdi til biskups í gær og bað hann að segja frá dvöl sinni í Rúma- borg. Biskup sagði: — Kirkjuþinginu verður form Horfast f augu Bragi Sigurðsson grípur föstu taki um lappir fálkans og stél. Helsærður fálki að snæð- ingi á Skúlagötunni í gær RÉTT eftir hádegið í gær safn aðist múgur og margmenni saman við hafnarkrikann neð- an við Sænsk-íslenzka frysti- húsið á SkúJagötu. Bifreiðar stöðvuðu almenna umiferð, allir stuk.ku til að sjá, hvað var að gerast þama. Ungur Fálki sat þar að snæðingi í fjöruhorðinu og sýndist vera að háma í sig leifamar af ritu eða einhverj- um öðrum máfi, og lét litt truflast, þótt mannfjöldinm fylgdist nmeð borðhaldinu, og jafnvel ekki þótt léttfættar rottur tifuðu á milli steina rétt við hlið hans. Skömmu síðar fældist fálk- inn og flaug með veikum burð um út á Skúlagötu, þar sem Bragi Sigurðsson lögfræðing- ur með snarræði gat gripið Framhald á bls. 31 lega slitið á fimmtudag, en loka- þættir þingsins verða á morgun og miðvikudag. — Siðastli'ðinn laugardag var mjög naerkileg og áhrifarík at- höfn í Pálskirkju í Róm, þar sem beðið var fyrir einingu krist- inna manna. Þar flutti páfinn ræðu og það var náttúrlega mjög Iþrotta- og symngarhóllin í Laugardal var opnuð sl. laug- ardag. Myndin er tekin við það tækifæri en þá voru ná- lega 2000 manns í húsinu. — Sést 'yfir helming salargólfs- ins og áhorfendabekkina. fjölsótt og merkileg athöfn I sjálfu sér. Ég var þarna við- staddur. í ræðu sinni taiaði páfi um eina kirkju í framtíðinni, en a'ð svo komnu get ég ekki mikið um það sagt, því þetta Framhald á bls. 6 Síldaraf linn yfir 5 millj. mál og tu. SÆMILEG síldveiði var s.l. viku á miðunum austur af landinu, á sömu slóðum og undanfarnar vikur, 50—60 sjómílur SA frá Dalatanga. Vikuaflinn nam 80.522 mál um og tn. og var heildarafl- inn Norðanlands- og austan á miðnætti s.l. laugardag orð inn 3.951.751 mál og tn. — Á sama tíma í fyrra var heild araflinn orðinn 2.983.962 mál og tn. Aflinn hefur verið hag- nýttur þannig: í SALT: Upps. tn. 402.087; — í fyrra 357.298. f FRYST INGU: Uppm. tn. 44.784; — í fyrra 48.041. I BRÆÐSLU: Mál, 3.504.880; — í fyrra 2.578.623. Vikuaflinn sunnaniands nam 148.169 uppm. tn. og nemur heildaraflinn nú 1.137.147 uppm. tn. Aöalfundur Fulltrúa- ráðsins í kvöld AÐA LFUNDUR Fulltrúaráðis Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik verður í Sjálfstæðishúsinu kil. 20.30 í kvöld. Á fundinum fara fram venjuleg aðalf.undarstörf, en að þeim loknum mun iðnaðar- málaráðherra, Jóhann Hafstein, flytja ræðu, sem nefnist: „Á vegamótum stóriðju og stórvirkj- ana“. Að ræðu lokinni mun ráð- herra svaxa fyrirspurnum fundar- manna. Ekki er að efa að fulitrúar munu fjöimenna á aðaifundinn, ekki sa'zt vegna þess, að á dag- skrá er mjög mikilvægt mál, stáriðjan, en senn líður að því að endanJeg á'kvörðun verði tekin í því víðtæka máii. Jóhann Hafstein

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.