Morgunblaðið - 16.12.1965, Page 2

Morgunblaðið - 16.12.1965, Page 2
2 MORGUNBLAÐID Fimmtu&agirr 16. des. 1965 Sameinast 2 stærstu togarafél. Bretlands? London, 15. des. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. BREZKA útgerðarfyrirtækið Ross, sem hefur aðalstöðvar sín- ar í Hull, bauð í dag 15.5 millj. pund fyrir hlutabréf útgerðarfyr irtækisins Associated Fisheries, en þetta eru tvö stærstu útgerðar fyrirtækin í Bretlandi. Ef úr yrði þessum samruna fyrirtækjanna, myndu þau saman ráða yfir stærsta togaraflota, sem til er utan Sovétríkjanna eða 160 tog- urum en þar að auki hafa þau að baki sér oflugan hring mat- sölustaða og frystihúsa. Forstjóri Associated Fisheries, Fraser lávarður vildi ekki láta hafa neitt eftir sér varðandi þetta boð, en álitið er af þeim, sem þessum málum eru kunn- ugir, að hann myndi ekki vilja ganga að því. Fraser varð æðsti maður fyrirtækisins 1960 Og hafnaði þá svipuðu tilboði um samruna fyrirtækjanna af hálfu Ross. Umfferðarslys í gærmorgun Óhrein framrúða og skítugar luktir orsök slyssins? UMFERÐARSLYS varð á gatna- naótum Snorabrautar og Njáls- gtöu laust fyrir kl. 8 í gærmorg- un. Sex manna fólksbíll úr Kópa- vogi var á leið norður Snorra- braut, þegar hann lenti á 62ja ára gamalli konu, Margréti Krist- jánsdóttur, Rauðarárstíg 28, sem var á leið vestur yfir Snorra- braut. Hægra framhorn bifreið- arinnar skall á konunni, sem kastaðist í götuna. Hún var flutt í Slysavarðstofuna og síðan í Landsspítalann. Talið var í gær, að hún væri mjaðmarbrotin og handleggsbrotin. Framrúða bíls- ins var mjög óhrein, og ljósalukt- ir voru mjög forugar, að sögn rannsóknarlögreglunnar, og hefur Vonzkuveður á londi og sjó Geysimikil úrkoma var víða um land í gær, einkum á Suð- ur- og Suðvesturlandi. Aur- rennsli var á vegum, og á mörgum stöðum hafði ofaní- burður runnið úr þeim, svo að fylista ástæða er til þess að ökumenn sýni varkárni. Vonzkuveður var á sjó syðra og vestra og bræla ’ eystra. Landlega var því hjá bátum, og togarar héldu sig í vari. þetta hvort tveggja e. t. v. valdið því, að bílstjórinn hefur ekki séð konuna fyrr en um seinan. Enska knattspyrnan MARKAHÆSTU leikmennirnir í Englandi eru nú þessir: 1. deild Mörk Irvine (Burnley) ........ 20 Hunt (Liverpool) ......... 19 Hurst (West Ham) ........ 18 Astle (W. B. A.) ........ 16 Brown (W. B. A.)....... 16 Lochhead (Burnley) ...... 13 Kaye (W. B. A.) .......... 13 Hateley (Aston Villa)... 13 Jones (Sheffield U.) .... 13 Napier (Newcastle) ....... 13 2. deild Chivers (Southampton) .... 21 Johnstone (Cardiff).... 19 Pointer (Bury) .......... 17 Knowles (Wolverhampton) . 15 Galley (Rotherham) ...... 14 3. deild Tees (Grimsby)....... AUen (Q. P. R.)...... Houghton (Hull) ..... Aimeson (York) ...... Byrne (Peterborough) 23 17 17 16 16 4. deild Hector (Bradford) .......... 21 Dyson (Tranmere) ........... 16 Hutchinson (Lincoln) ....... 15 Mjög djúp lægð var í gær skammt suður af landinu á hreyfingu norðvestur. Á há- degi voru tólf vindstig á Stór- höfða í Vestmannaeyjum og víða tíu vindstig á hafinu suð- ur af landinu og eins undan Vestfjörðum. Þíðviðri var um allt land, hitinn viðast 3 — 7 stig og 11 stig á Siglunesi. Horfur eru á, að lægðar- svæðið verði suðvestur af landinu, svo að frostlaust ætti að haldast næstu daga. Veðurútlit í dag: SV-land til Breiðafjarðar og miðin: S V-átt og slydduél. Vestfirðir og miðin: SA- eða S-hvass- viðri og skúrir sunnan til, en A-rok og rigning norðan til. Norðurland og miðin: S- eða SV-átt og slydduél. NA-land, Austfirðir og NA- mið: SV-átt. Þurrt veður. SA-land, Austfjarðamið og Austurdjúp: Hvass SV. skúr- ir. Veðurhorfur á morgun: Austan- eða suðaustanátt. Rigning víðast hvar. Fimleikafélagi Hafnarfjarðar hefur verið færð stórkostleg gjöf, sem var á hliðstæðu í sögu íþróttahreyfingarinnar hér á landi. Hjónin Björn Eiríksson og Guðbjörg Jónsdóttir hafa á- kveðið að gefa FH húseignina Sjónarhól nr. 22 við Reykja- vikurveg í Hafnarfirði ásamt lóðarréttindum og tveim bilskúr um. Eignin verður félaginu til ráðstöfunar og hagnýtingar þeg- ar það hjónanna er lengur lifir er fallið frá. Hér eru gefendur hússins, hjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Bjorn Eiriksson (sitjandi) ásamt stjórn FH talið frá vinstri: Gísli H. Guðlaugsson, Finnbogi F. Arndal, Kristófer Magnússon, Axel Kristjánsson formaður, Hallsteinn Hinriksson, Árni Ágústsson og Valgeir Óli Gíslason. FH færð að gjöf glæsileg hús- eign við aðalgötu í Hafnarfirði Bjöm Eiriksson og kona hans gefa Sjónarhól við R.víkurveg Gjöfin formlega tilkynnt. | Undir ca. % húsinu er kjallari. Síðastliðinn mánudag kl. 3 e. 1. hæð hússins eru tvö andyri, h. voru stjórnarmeðlimir F.H. 3 stofur 2 sölubúðir, bað og sal- og bæjarfógetinn í Hafnarfirði mættir að Sjónarhól, þar sem gjafarbréfin og tilheyrandi skjöl voru undirrituð af þeim hjónum í votta viðurvist. Viðstödd þessa athöfn voru erm. II. hæð hússins er andyri og forstofa, 6 stofur eldhús og bað. Ris, er gangur og 5 herbergi, 2 eldhús og bað. Hin glæsilega húseign, Sjónarhó einnig börn þeirra Sjónarhóls- hjóna, Bjarni, Bára, Boði, Birg- ir og Berglind, en Bragi gat ekki verið viðstaddur, þar sem hann er nú á síldveiðum. Stjórn FH skýrði blaðamönn- um frá gjöfinni í gær og hafði Axel Kristjánsson form. orð fyrir stjórninni en afhent var tilkynning þar sem m.a. segir svo: Sjónarhóll. Húsið Sjónarhóll, sem verður þannig eign FH að þeim hjónum látnum, er sem kunnugt er öll- um Hafnfirðingum nr. 22 við Reykjavíkurveg. Stærð hússins er 13 x 11 m. Húsið er tvílyft steinhús með risi og kvistum. SfÐASTA bókauppboð Sigurðar Benediktssonar fyrir jól fer fram í dag í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 5 síðdegis. Margar og vegleg- ar bækur munu að venju fara undir hamarinn hjá Sigurði, og virðist einsætt, að hér er um gott tækifæri að ná sér í fróölegt lestrarefni fyrir jólin, þótt á jóla- 11 við Reykjavíkurveg. Efra ris: 6 einstaklingsher- bergi og bað. Bílskúrar tveir 7,50 x 4,60 x 2,80 hvor. í gjafabréfinu er F.H. áskilið að málverk af fæðingarbæ Björns Eiríkssonar Halldórs- stöðum á Vatnsleysuströnd skuli vera valinn áberandi staður í félagsheimili F.H. hvort sem það verður í framtíðinni að Sjónarhóli eða annarsstaðar, jafn framt að minnisvarði sá er stend ur í garði hússins og til minn- ingar um föður og 3 bræður Björns Eiríkssonar, er fórust í sjóslysum, skuli í því tilfelli að stjórn FH selji húsið vera val- inn staður á félagssvæði F.H. eða færður bæjarstjórn Hafnar- bókamarkaðinum í ár sé æði girnilegt um að litast. Bók sú, eða öllu heldur kver það, sem Sigurður telur dýrasta djásnið á uppboðinu nefndist — Synaalen og Eenskillingen —, eða Saumnálin O'g Einskildinigur- inn, og er skammabæklingur um Magnús Stephensen lögmann, rit- Framhald á bls. 3 fjarðar til varðveizlu. Þau hjón telja að þau séu f mikilli þakkarskuld við F.H. Öll börn þeirra hjóna hafa ver- ið meðlimir og þátttakendur í féagsstarfsemi F.H. Fyrst sem börn, en síðar sem fullorðið fólk og nú hin síðari ár hafa þeir bræður Boði, Bjarni og Birgir allir gegnt meira og minna mikilvægum störfum inn an félagsins. Til dæmis er Birg- ir þjálfari og fyrirliði hina frækna handknattleiksliðs og Bjarni á sæti í stjórn landsliðs- nefndar H.S.Í. Björn og Guðbjörg telja að þátttaka barna þeirra í félags- starfi FH og kynni þeirra af fé- laginu hafi haft mjög mikil á- hrif á mótun þeirra og aukið á og bætt mannkosti þeirra. Hjónin dæma þetta af feng- inni reynslu s.l. 25 ára og sér- staklega s.l. 15 árin, þar sem má segja að Sjónarhóll hafi að mörgu leyti verið annað heim- ili F.H.-inga. Þangað hefur verið haldið fyr ir áríðandi leiki og þangað hefur aftur verið snúið eftir stóra sigra og einnig þegar hallað hefur undan fæti hjá félaginu. En í hvoru tilfellinu sem er hef- ir ávalt sama hlýjan og gestrisn- in mætt FH-ingum og félögum þeirra. Með gjöf sinni vilja þau hjón, in stuðla að því að sem flestum hafnfirzkum unglingum gefist kostur á að fá þá aðhlynningu og aðhald á uppvaxtarárum sínum, sem þau telja að félags- starfsemi FH hafi veitt börnum þeirra. Ef stjórn FH telur rétt á sínum tíma að selja Sjónarhól ætti andvirði eignarinnar að verða drjúgur liður til að reisa veglegt félagsheimili FH á þeim stað sem stjórnin telur heppi- legri. Þannig myndi gjöfin alla vega verða lyftistöng fyrir enn öflugri og víðtækari starfsemi félagsins. Stjórn FH og allir þeir, sem hafa unnið að félagsstörfum FH á undanförnum árum eru hrærð ir yfir hinni rausnarlegu gjöf, Betri og varanlegri meðmæli er ekki hægt að hugsa sér. Þessi gjöf verður ómetanleg fyrir FH og íþróttahreyfinguna í Hafnarfirði, í þeirri merkingu að menn yngri og eldri fyllast krafti. sem mun koma fram I félagsstarfseminni á komandi ár um, ekki hvað síst í að vera hvetjandi afl ungum sem göml- um. Samþykki þeirra systkinanna fyrir gjöf foreldranna verður fagur og sterkur minnisvarði foreldra þeirra. Og það verður verk FH að framlag þeirra hjón- anna verði til þess að hin unga æska Hafnarfjarðar verði að- njótandi þeirra áhrifa, sem þau I telja að hafi orðið svo mikil- j væg fyrir uppeldi barna þeirra. Bókauppboð í þjóð- leikhúskjallara *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.