Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 18
18 MOkCU N BLAÐID FimmtudaguT 16. des. 1965 ln éV<2 V 5 A Óskum eftir herbergi fyrir einhleypan starfsmann okkar, helzt sem næst hótelinu. Upplýsingar í síma 20600. Fablon — Fablon Fablon-Top Ný munstur tilvalin til skreytinga, t. d. í eldhús, böð, forstofur og skápa. Ennfremur viðarlíkingar í úrvali. títsölustaðir í Reykjavík: Brynja, Helgi Magnússon & Co., Litahöllin, Langholts- vegi i28, Litaver s.f., Grensáevgi 22, Málarabúðin, Vesturgötu, Málningarverzl. Péturs Hjaltested, Suðurlandsbraut 12, og Snorrabraut 22, Skiltagerðin, Skólavörðu- stíg, J. Þorláksson & Norðmann. Fabion — Fablon Frú Jóhanna Þór Minningarorð ÞEGAR ég frétti anddát frú Jó- Lönnu Þór, tókusrt andstæðar fil- finningar á í huga minum. Ann- ars vegar söknuður, en hins veg- ar g,leði. Söknuður yfir missi tryggrar vinkonu okkar hjón anna, en gleði vegna þess, að hún hefir verið leyst fná þungbserum sj ÚJkdómkþrautum, sem hún hafði átt við að stríða um langt skeið, en hin endurleysta sála hennar er nú komin heim, þangað sem engin þraut er framar til, þangað sem Drottinn hefir sjálfur búið börnum sínum stað, eilífan bú- stað, að loknu hinu stutta jarð- vistarlífi, því að svo má að orði komast, að við séum hér aðeins gestir hvort sem árin okkar verða mörg eða fá, sem við dvelj- um á þessari jörð, en það er und- ir okkur sjáifum 'komið hver verða örlög okkar hinum megin grafar, það eru orð Krists sjálfs og þeim getur enginn maður breytt eða numið úr gildi. Frú Jóhanna öðlaðist þegar á unga aldri fullvissuna um það, að Kristur einn megnar að veita manninum það sem hann þarf á að halda til þess að geta verið sæll og glaður undir öJlum kring umstæðum lífsins, og að loknu jarðvistarlífinu, að fá þá að dvelja í þeim bústað sem hann hefir sjálfur búið börnum sinum. Þess vegna og aðeins þess vegna, lofar hún nú Drottinn sinn og Frelsara á landi lifenda. Hún leitaði og fann, hún knúði á og fyrir henni var uipp lokið. Hún valdi hið góða hlutskipti, eins og María, sem við þekkjum úr guðspjöllunum. Marta systir Maríu, hafði í svo mörgu öðru að snúast, að hún hafði ekki tíma til þess að sitja við fætur Krists og hlusta á hvað Hann hafði við hana að segja. Frú Jóhanna var fædd að Tungufelli í Svarfaðardal hinn 23. október 1886. Ekki er mér kumnugt um æviatæiði hennar að öðru leyti en þvi að hún giftist Jóni Þór málarameistara árið 1914. Hygg ég að þau hjón hafi búið al'lan sinn búskap á Akur- eyri. Mann sinn missti frú Jó- hanna árið 1941. >au hjónin eign- uðust þrjú börn, sem öll eru á lífi, Sverri skipstjóra, Kristinu, skrif.stofustúlku og Óiöfu, hús- freyju. Bjuggu þær mæðgur frú Jóhanna og Kristín dóttir hennar ávaMt saman, eftir að frú Jó- hanna missti mann sinn og trega börnin, tengdabörnin og barna- börnin nú góða og ástríka móð- ur, sem vildi fórna sér fyrir þau atf fremista megni og innræta þeim hinn sama kristindóm og hún hafði sjálf fengið að þreifa á frá unglingsárum. Frú Jóhanna starfaði mjög mikið að boðun fagnaðarerindis Krists, var um fjölda ára önnur aðal forstöðukona kristniboðsfé- lags á Akureyri, en samikomuhús þess heitir Zion eins og margir vita. Starfaði hún þar af mikilli elju og ósérplæigni, sem ein- kenndi hana og öll stförf hennar. Á Akureyri var á þeim árum kona, frú María Skagfjörð, og urðu þær Jóhanna og María mikl ar vinkionur, enda sama sinnis í trúareifnium. Reyndist frú María henni trygg og raungóð vina allt til hinztu stundar, meðal annars og ekki sízt í hinni þungu bana- legu frú Jóhönnu. Hygg ég að frú Jóhanna hafi einnig reynzt frú Maríu vinur í raun í hennar þungíbæru raunum, er hún misisti syni sína hvern af öðrum og 2 ástríka eiginmenn. Sldk vinátta er merki um sannan krisindóm, sem andi Krists býr i. Frú Jóhanna var einlæg Keflavik — Suðurnes Klæðaverzlun B. J. Opnar á ný í dag að Hafnargötu 58 Karlmannaföt, Frakkar, Stakir jakkar og stakar buxur á karlmenn og drengi. Skyrtur, bindi o. fl. herravörur í úrvali. Klæðskeraþjónusta. hökkum fyrir viðskiptin. Gjörið svo vel og lítið inn. Klæðaverzlun B. J. Hafnargötu 58, sími 2242. Plasfspil nýkomin. 3 gerðir. Jóliann Karlsson & Co. heildv. Sími 15977 og 15460. stuðningskona hverskonar kristi- legs starfs, sem hún fann að var unnið í anda Krists, var meðal annars mikill vinur og hjálpar- hella Hjálpræðishersins, en þar hafði hún unnið um Skeið á unga aldri. Hún var meðal annars meðlimur kvenfélags sem nefnist Keimilasambandið, sem starfar innan Hjálpræðishersins, og ali- ar konur geta orðið meðlimir í þótt þær séu ekki í Hjálpræðis- hernurn, á þeim stöðum sem Heimilasamböndin hafa starf- semi. Frú Jóhanna var í Heimila sambandinu, fyrst á Akureyri og síðan hér í Reykjavík, eftir að hún fluttist hingað árið 1958, en börn hennar búa nú hér í Reykja vík. Hélt frú Jóhanna órjúfanleigri tryggð við Hjálpræðisherinn al'la tíð, þótt aðalstarfsisvið hennar væri á öðrum veítvanigi, þegar um kristilegt starf hennar var að ræða. Þegar ég hugleiði æviferil frú Jóhönnu, kemur ýmislegt í huiga minn. Ég sé Jiana í anda sem kornunga stúlku, sem leitaði hins lifandi vatns, sem hún fann og varð henni að andleigri upp- sprettu ævilangt. Ég sé hana sem ástríka móður og eiginkonu, höfð ingja heim að sækja, þar sem trú aðir vinir og aðrir voru ávallt velkomnir, þar sem ríkti hinn sanni fögnuður og hin sanna gleði, sem þau heimili eignast sem hafa kosið Krist að stjórn- anda sínum í gleðd og sorg. Einn- ig sé óg hana í anda að kristileg- uim störfium útávið, vitriandi og syngjandi, lofandi Frelsara sinn og leiðbeinandi sálum inn á þann veg, sem liggur til himins og Kristur hefir bent okkur á. Og að lokum, þegar dagamir hér á jörðu voru taldir, og hinn jarðnedki bústaður hrörnaði meir og meir, hvað var það þá sem hélt henni uppi, í þungbærum sjúkdómsþrautium um langt Skeið, netma sá fjársjóður, sem hún hafði fundið á unga aldri og Kristur gaf henni, er hún leitaði og fann frelsið í Honum, fjársjóð ur, sem mölur og ryð fá ekki grandað og enginn megnar að taka frá manni, ef maður glatar honum ekki sjálfur, og trúin á handleiðslu Drottins, undir öMum kringumstæðum, ö'g það að geta falið siig Honum í barnsleigu trún aðartrausti og talað við Hann í gegnum síma bænarinnar, það er þráðlaus sdmi, sem er allt of lítið notaður. Frú Jóhanna gat sagt með sanni, með skáldinu: „Ó, þá náð að eiga Jesúm, einkavin í hverri þraut. Ó, þá heill að haMa mega, hötfði þínu í Drottins skaut. Ó, það slys, því hnossi að hafna, hvíMkt fár á þinni braut. Ef þú blindur vilt ei varpa von og sorg, í Drottins skaut.“ ' Margt fLeira hefði ég viljað segja um frú Jóhönnu, þvi að hún átti það fyMUega skilið. En rúm dagblaðanna er tak- markað og því ætla ég að enda 'þessi fátæklegu orð mín með því að votta börnum hennar og öðr- um ástvinum innilega samúð okkar hjónanna, sem áttum svo margar sameiginlegar blessunar og gleðistiundir með hinni látnu trúarhetju, og biðjum við Guð að styrkja bau öll í sorg þeirra og sóknuði og þó sérstaklega þér Kristín mín, sem annaðist móð- ur þína, eftir því sem hún þurfti með, þegar eMin og veikindin steðjuðu að, af svo frábærri alúð og nærgætni og nú heldur því merki hátt á lofti, sem hneig með henni og hefir starfað dyggi lega fyrir Drottinn þinn og Frels ara, sem hefir orðið móður þinni ósegjanlegt fagnaðarefni. Að lokum skulu bornar fram irnilegar þakkir, er gröfin skilur leiðir um sinn, en skáldið segir: „Aldrei mætzit í síðsta sirmi, sann ii' vinir Jesú fá. HreUda sál það haf í minni, harmastundum liás- ins á.“ í>ess vegna vitum við Guðs börn, að frú Jóhanna er aðeins horfin sjónum okkar um stund, en við trúum því að við fáum að sjó hana aftur í himnaríki, eí við verðuim Guði trú. Bjarni Þóroddsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.