Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 29
FimmtuSagur 16. des. 1965
MORGU NBLAÐIÐ
29
SPtltvarpiö
| Fimmtndagur 16. desember.
7:00 Morgunútvarp:
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
í Bæn — 3:00 Morgunleikfimi —
Tónleíkar — 8:30 Fréttir —
( Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr
\ forustugreinum dagblaðanna —
4 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp:
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 „A frívaktinni":
Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska
lagaþætti fyrir sj ómenn.
14:40 Við, sem heima sitjum
Margrét Bjamason talar um
^ Lady Mary Wortley Montagu
og les úr bréfum hennar.
15:00 MiÓdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ís-
lenzk lög og klassísk' tónlist:
María Markan syngur þrjú lög.
I>ýzkir listamenn flytja atriði
úr „Seldu brúðinni“ eftir Smet-
ana. Ferenc Fricsays stjóraar
hljómsveit, <rem leikur þætti úr
„Aidu“ etftir Verdi.
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir. — Létt músik:
b* (17:00 Fréttir).
Hljómsveit Andre Previns leik-
ur lög úr ,,Irma la Douee“.
Hartung, Kivel o.fl. flytja laga-
syrpu.
Nat King Cole o.fl. leika, Rita
Streich syngur þjóðlög og Leo
Addeo og hljómsveit leika
Hawaílög.
17:20 Þingfréttir — Tónleikar.
18:00 Segðu mér sögu
Sigríður Gunnlaugsdóttir stjóm-
ar þætti fyrir yngstu hlustend-
urna.
í tímanum les Stefán Sigurðs-
son framhaldssöguna „Litli bróð
ir og Stúfur“
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar — Tiikynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:06 Frá Askov
Arnór Sigurjónsson rithöfundur
flytur síðara erindi sitt.
20:30 Karlakórinn Svanir á Akranesi
syngur.
Stjórnandi: Haukur Guðlaugs-
son.
Einsöngvarar: Alfreð Einarsson,
Baldur Ólafsson, Jpn Gunnlaugs
son og Guðmundur Jónsson.
Einnig aðstoða sex konur úr
Kirkjukór Akraness.
(Hljóðritað á samsö ng 1 Báó-
höllinni á Akranesi höldnum á
50 ára afmæli kórisins).
21:15 Bókaspjall
Rætt um ritverk Xndriða G.
Þorsteinssonar og eýikanlega
skáldsögu hans „Land og syni“.
Njörður P. Njarðvík cand. mag.
stýrir þættinum og fær til við-
ræðna Erlend Jónsson o>g Hjört
Pálsson.
21:45 „Línudans“, tónverk eftir Jules
Strens.
Belgíska ríkishljómsveitin leik-
ur; René Defossez stj.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Átta ár í Hvíta húsinu
Sigurður Guðmundsson skrif-
stofustjóri þýðir og flytur þætti
úr mmningum Harrys Trumans
fyrrura forseta Bandaríkjanna
(2).
22:30 Djassþáttur
1 umsjá Ólafs Stephensens.
23:00 Bridgeþáttur
Stefán Guðjohneen og Hjalti
Elíasson flytja.
23:25 Dagskrárlok.
LOGI GUÐBRANDSSON
hémðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Sími 23207.
Viðtalstími kl. 1—5 eJi.
RAGNAR JÓNSSON
Lögfraeðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Simi 17752.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 21753.
GtJSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
algemann
aDpiMiP
NATTFÖTIN KOMIN
DÖNSKU NÁTTFÖTIN kornin aftur, Æ
V • I V»2Ji
w mwm
SAMKVÆMISKJÓLAEFNI
M.A.: SWISSNESKAR ULLARBLÚNDUR
MUNSTRUÐ ÞUNN ULLAREFNI
CHIFFON, MARGIR LITIR.
SÍÐDEGISKJÓLAEFNI
Meira úrval en nokkru sinni fyrr.
ULLAREFNI
í PILS, KÁPUR og DRAGTIR.
ATH.: FALLEGT EFNI ER TILVALIN
JÓLAGJÖF.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11
Moores hattar
Danskir hattar
nýkomið
vandað og fallegt
úrval
allar stærðir.
Geysir hf,
Fatadeildin.
I hvidt:
Nu ogsá Md
ekstrt
armelsngdsl
Þér eruð alltaf velklæddir í
ANGLI-skyrtu
íKÍé’UjG^Mk
Herradeild.
Saumavélin
er einmitt fyrir ungu trúna
JANOME er með innbyggðu
vmnuljósi.
jr og það sem meira er. — JANOME
er sjálfvirk zig-zag saumavél,
framleidd í Japan af dverghög-
um mönnum.
JANOME saumavélin er fyrirliggjandi.
JANOME saumavelin kostar kr. 6.150,-
(með 4ra tíma ókeypis kennslu).
Tfekla
Laugavegi
170-172
Simi
11687
21240
AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI