Morgunblaðið - 16.12.1965, Page 24

Morgunblaðið - 16.12.1965, Page 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. des. 1965 Valgerður Jóhannesdottir IUinnlngarorð F. 15. okt. 1875. D. 7. des. 1965. HÚN hlýtur að hafa verið óvenjuglæsileg kona, þegar hún var ung, og raunar var hún fall eg allt til hins síðasta, er hún kvaddi þennan heim þ. 7. þ.m. þá 90 ára gömul. Þegar hugsað er um Valgerði á Lómatjörn, kemur fyrst í hug- ann mynd af fallegri, brosandi konu. Hún brosti alltaf — ég sá hana líka brosa gegnum tár, þegar hún minntist mannsins síns á sumri er leið, en þá voru liðin 100 ár frá fæðingu nans, og ættingjahópurinn var vænt- anlegur heim til Lómatjarnar með gjafir til kirkjunnar í Lauf- ási. Hún var mjög fríð kona og svipfalleg. Augun Ijómuðu af greind og glettni, hárið var lið- að og fór vel og allt fas henn- ar var óvenjufagurt. Hún var framúrskarandi vel greind, mús íkelsk og söngvin og hafði sjálf fallega rödd. Hún unni og fögr- um ljóðum og kunni aragrúa af kvæðum og frásagnargáfu hafði hún þvílíka að seint mun gleym- ast þeim, er heyrðu hana segja frá æskuárunum að Þöngla- bakka í Þorgeirsfirði. Hún var einnig sérstaklega myndarleg í öllu, er að heimilisiðnaði laut, og altaf man ég, hve móðir mín gladdist yfir bandinu frá Val- gerði systur sinni, sem hún sendi í boli handa okkur börn- unum. Ekkert band komst í hálfkvisti við bandið hennar. Heimilið og börnin voru henni allt, og þó hefði þessi gáfaða og listelska kona getað orðið lið- tæk á mörgum öðrum sviðum. Ég mun alltaf muna hendur hennar og handtak — þar var sama mildin og fínleikinn og í brosinu. Nú sjáum við ekki lengur bros þessarar góðu og gáfuðu konu — hún er horfin yfir landamærin miklu eftir langt og ríkt líf. Horfin frá Lómatjörn þar sem hún bjó alla tíð með manni sínum, hinum merka bónda Guðmundi Sæmundssyni og þar sem barnahópurinn stóri óx úr grasi. Eftir lifir minning um góða konu, sem brosti við lífinu og kvaddi það með bros Véla- hreingern- ing. Teppa- hreinsun. Stóla- hreinsun ÞÖRF Sími 20836. á vör. Minning um gáfa höfð- ingskonu, sem tók öllu, er að höndum bar — líka sorginni — með stillingu og geðró, en kunni þá list að horfa fremur á hið jákvæða og fagra og gleðjast yfir því og vissulega voru gleði stundir hennar margar. Hin síð- ustu ár, eftir að hún var orðin blind, voru það minningarnar, sem hún ornaði sér við og þar átti hún mikinn fjársjóð. Frændlið allt og vinir Val- gerðar Jóhannesdóttur á Lóma- tjörn kveðja hana með þakklát- um huga og biðja henni bless- unar Guðs. Anna Snorradóttir. Kveðjo til Gests Þórðorsonor frá tengdadóttur og sonarbörnum Ég eygi í fjarska aldna grein svo ódauðleg og björt og hrein, svo var þitt líf, svo stofninn sterkur, svo stór og djarfur andinn ferskur, sem ég í lottning lúta vil. Nú horfin er hin aldna grein, en eftir lifir minning hrein um gáfumann með göfugt hjarta, gleðibrag og svipinn bjarta. Vertu sæll og þér við þökkum, við þökkum hverja liðna stund, við þökkum upphaf okkar kynna alveg fram á síðstu stund. /f>úð til leigu Góð 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum er til leigu frá n.k. áramótum. Reglusemi Og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist blaðinu merkt: „íbúð 1. jan. — 8043“. TÖKUM UPP í DAG nýja sendingu af glæsilegum vetrarkápum með og án loðkraga. Mikið litlar stærðir. Tízkuverzlunin run Rauðarárstíg 1 Sími 15077. LONDON DÖ MUDEILD Austurstræti 14. Simi 14260. nuyci s/ððuxur HELAIVCA s kiðabuxur i ú r v a 1 i . — PÓSTSENDUM — LOIMDOIM, dömudeild i Jóreykiu* hin sérsiæða og sekmmiilega ferðabók Sviss- lendingsins Tschiffely, er með beziu bókum, sem úí hafa komið á þessu ári. — Agæi jóla- gjöf handa fólki á öllum aldri. LEIFTUR Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, brl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. Þessi einfalda núning léttir óþægíndi kvefsins fljdtt og gefur svefnró Eru f>au litlu kvefuð? Nefid •tíflað? Hólsinn tár og andar- dráttur erfiður? — Núið Vick VapoRub á brjást barnsins, háls og bak undir svefniiu þessi þœgilegi áburdur fróar á tvo vegu i senn: 1 fiegnum I nefið Við iíkamshitann gefur Vick VapoRub frá sér fróandi gufur, •em Innandast við sérhvern andardrátt klukkutímum sam« an og gera hann frjálsan og áþvingaðan. Samtímis verkar Vick VapoRub beínt á húðina eins og heitur bakstur eða plástur. þessi tvöföldu fróandi áhrif haldast alla nóttína, létta kvef* ið — og gefa svefnró. VlCK VapoRub AÐEINS NÚIÐ ÞVt Á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.