Morgunblaðið - 16.12.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.12.1965, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Fim*ntuctagUT 16. des, 1965 íbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 162®5. Atvinna Stúlka, með margra ára reynslu í afgreiðslustörfum óskar eftir atvinnu. Upplýs ingar í síma 23300 milli kl. 10—12 f.h. Svefnbekkir — svefnsófar Búslóð við Nóatún, Sími 18520. Skinnslá (cape) Skinnslá til sölu af sérstök- um ástæðum. Upplýsingar í síma 33®21. Keflavík — Njarðvík Ung barnlaus hjón vantar 1—2 herb. íbúð. Upplýsing ar í síma 1222 eða 2128. Magasleði tapaðist af bíl milli Reykja lundar og Hafravatns. Vin- samlegast skilist á skrif- stofu S.Í.B.S. eða til Ás- geirs Long, Reykjalundi. Skrifstofuvinna Stúlka með Verzlunarskóla próf, óska eftir starfi frá áramótum. Upplýsingar í síma 37708. Amerískur James Bond karlmannaryk frakki til sölu. Ennfremur mjög fallegt amerískt brúð arslör, ásamt höfuðbúnaði. Upplýsingar í síma 24622 í dag og næstu daga. Maður vanur þungavinnuvélum ■ ' óskar eftir vinnu strax. — B Upplýsigar í síma 40717. 1 Útgerðarmenn Til sölu ýmis tæki og vél- ar úr m.b. Guðjóni Einars- syni, Grindavík, eins og t. d. stýrishús, ljósavél, radar, spil, dælur o.fl. — Upplýsingar í síma 92-8081 og 92-8093. Til leigu Tvö herbergi, samliggj- andi á efri hæð í húsi við Miklatorg. Inngangur úr fremri forstofu. Upplýsing ar í síma 16771. Vil kaupa nokkurt magn af vel tryggðum skuldabréfum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Velta — 6211“. Jólaklippingar Rakarastofa Jóhanns Jóhannssonar, Aðalstræti 16 (gengið upp í lóðina). Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Einnig hreingerning ar. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin Sími 37434. Til sölu gírkassi í Ford ’57—’59. — Upplýsingar í síma 11073 frá kl. 1—6 e.h. ■ - VÆKA F1\s f>) F Fr£‘/7~t/rt? 5auq Hér birtist ein mynd enn úr fá margar myndir í þessari viku. Þaer á að póstsenda eða koma með til Dagbókarinnar á Morgunblaðinu. vel þegið, en að þessu þarf að vinda bráðan bug. Storkurinn var manninum 100% sammála, eins og lasrðu mennirnir segja, þegar þeir eru í hagfræðiskapinu, og með það flaug hann upp á gamla Kenn- araskólann, sem nú má muna fífil sinn fegri, búið að yngja hann upp, og hrekkur ekki til. í>að er ekki ofsögum sagt að fróðleiksþorsta okkar íslendinga. urmn sagði að hann hefði verið að fljúga En þarna á freðnum þúfna- Storkurinn: Jæja, finnst þér Maðurinn á þúfnakollinum: Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðrakirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Hulda Böðvarsdóttir og Hannes Halldórsson. Heimili þeirra er að Austurgötu 4, Hf. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar) FRÉTTIR Hjálpræðisherinn: Fimmtudag kl. 20:30. Almenn samkomu. Ver ið velkomin! Fíladelfía. Samkoma fellur nið ur í kvöld. Næsta samkoma sunnudag. Kvenfélag Kópavogs heldur jólatrésfagnað fyrir börn dag- anna 28. og 29. des. í Félags- heimili Kópavogs, uppi. Aðgöngu miðar verða seldir í anddyri húss iite sunnudaginn 19. des. kl. 2—6. og við innganginn ef eitthvað verður eftir. HEILLARAÐ EYSTEINN Jónsson lét að því liggja á blaðamannafundi útvarpsins 6. þ.m., að nauðsynlegt væri að veita stjórn- arandstöðunni fjárhagslegan stuðning af opinberu fé. . ✓ Ég styð og hylli alveg upp á kraft þá uppástungu „hinnar leiðar“ mannsins, að styrkja þá, er steyta mestan kjaft gegn stjórnarvöldum föðurlandsins. Ég hygg að þetta horfi í rétta átt, — sé heillaráð, sem ótal dæmin sanna. Því enginn hefur enn þá hrópað hátt með haröan skilding milli tanna. Keli. ÞVÍ hann þekkir eðli vort, minnizt þess aS vér erum duft (Sálm. 103,14) í dag er fimmtudagur 16. desember og er þaS 350. dagur ársins 1965. Eftir lifa 15 dagar. Árdegisháflæði kl. 11:57. Upplýsingar nm læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstofan i HeiUuvrrnd- arstöðinni. — Opin allan sóDr- trinrím — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 16/12. til 17/12 er Jón K. Jóhannesson, sími 1800, 18/12—19/12 er Arn- bjöm Óiafsson, sími 1840, 20/12 Guðjón Klemensson sími 1567. 21/12 er Jón K. Jóhannsson, sími 1800, 22/12 Kjartan Ólafsson sími 1700. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki vikuna 11. des. til 18. des. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 17. des. Eirikur Bjöms- son sími 50235. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: A skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verbur tekið á mótl þelm, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem hér scgir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 t.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eJft. Laugardaga fra ki. t—11 ÍJl Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, regna kvóldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugaraesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtatc anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 OrS lifsins svarar í síma 1000«. H HELGAFELL 596512177 IV/V. S I.O.O.F. 11 = 14712168H = Jólav. Sf. St.'. 596512167 VIII. 7. □ Gimli / Mímir 596512196 — jólaf. Jólalegt jólakort I allri jólaösinni á dögunum rákumst við á þetta fallega og friðsæla jólakort af Dómkirkjunni, norska jólatrénu og styttu Jóns Sigurðssonar. Sérlega jólalegt jólakort. Hjúkrunarfélag islands! Jóla- trésfagnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna í Lídó, fimmtudaginn 30. des. kl, 2 e,h. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins þingholts- stræti 30 (efstu hæð). föstudag- inn 17. og laugardaginn 18. þm. þm. kl. 2-—7 eh. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. Fataúthlutun Hjálpræðishers- ins stendur nú sem hæst, og er opið frá kl. 10—12 f.h. og frá kl. 14—18, að Kirkjustræti 2, alla daga til aðfangadags. Hjálp- ræðisherinn biður Dagbókina fyrir þakkir til allra hollvina sinna. Aðalfundur Vestfirðingafélags- ins verður fimmtudaginn 16. des. kl. 8:30 í Tjarnarbúð uppi. Venju- leg aðalfundarstörf. Rætt um byggðasafnið. Vestfirðingabókina og skemmtiatriði verða: Karl Guðmundsson leikari les upp, Anna Þórhallsdóttir syngur og leikur á langspil. Vestfirðingar fjölmennið. Nýir félagar vel» komnir. Stjórnin. Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur til ekkna látinna félagsmanna verður greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð alla virka daga nema laugardaga, Stjórnin. Hafnfirðingar. Vetrarhjálpin I Hafnarfirði og Mæðrastyrktar nefnd biðja þá, sem gefa vilja fatnað til söfnunar þessarar að- ilja að koma fatagjöfum sínum f Alþýðuhúsið, en þar verður þeim veitt móttaka hvern virkan dag kl. 1—3 til 15. des. þeir, sem ekki hafa tök á að senda fata« gjafir sínar eru beðnir að gera aðvart í símum 51671, eða 51241. Skrifstofa Vetrarhjálparinínar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alia virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin i Reykjavík. sá NÆS7 bezti Einu sinni kom Gudda fína inn í pósthúsið og keypti þar frí- merki fyrir 75 aura .Þegar póstmaðurinn ætlaði að rétta henni frímerkin, segir hún snúðugt með fettum og brettum: „Nei, mætti ég biðja assistentinn að innpakka þau vandlega og senda heim til mín fyrir kvöldið". *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.