Morgunblaðið - 16.12.1965, Page 3

Morgunblaðið - 16.12.1965, Page 3
Timmtudagur 16. des. 1965 MORGU N BLADIÐ Kl. 10 í gærmorgun var tek ið fyrir í Sakadómi Reykjavík ur mál skipstjórans á Grimsby togaranum Ross Stalker GY 527, sem flugvél Landhelgis- gæ/.lunnar, SIF, kom að með óbúlkuð veiðarfæri og fisk á þilfari innan fiskveiðilógsögu á þriðjudagsmorgun undan Látrabjargi og varðslkipið Óðinn náði undan Snæfells- nesi, eins og skýrt er frá í Fyrir utan dómsalinn í gær. Frá vinstri: Þórarinn Björrjsson, skipherra á vs Óðni, stýrimaður- inn á bv Ross Stalker og Maurice Edward Call, skipstjóri á togaranum (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). Réttarhöld i máli Grimsby-togarans í gær Skipstjorinn var dæmdur hér ■ fyrra Mbl. í gær. Skipstjórinn, Maurice Edw- ard Call, var dæmdur á ísa- firði 6. sept. í fyrra fyrir brot á löggjöf um fiskveiðilög'sögu og hlaut þá 260 þús. kr. sekt, auk þess sem afli og veiðar- færi voru upptæk gerð. Þá var hann skipstjóri á bv Ross Óðinsmenn fara um borð i bv Ross Stalker á þriðjudag. Bátur frá vs Óðni á Ieið til togar- ans. -Ljósm. Adolf Hansen). SKRA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 12. flokki. 1965 !>essi n'úmer hlutu 5000 kr. vinning hverts 84 5570 9903 14751 19954 25027 80058 85426 40600 46309 51077 55076 814 5623 10135 14853 20079 25033 80514 35515* 40605 46373 51101 55290 474 6719 10161 14925 20191 25125 80716 85557 ‘40720 46389 61118 55333 6:í6 5939. 10309 15031 20197 ,25357 80721 • 85608 . 40835 46524 51127 55504 955 5901 10364 15138 20368 25365 30776 85628 40853 46582 51229 55532 ©94 6025 10396 15507 20385 25431 80778; .35677 40863 46623 51432 55620 1155 6028 10700 15784 20-100 25467 80844 85760 40974 46627 51701 55928 3,'íJ4 6079 10932 15823 20696* 25549 30859 85883 41009 46781 52017 56069 3IU 6104 11453 16131 20781 25687 * 80915 85906 41172 46879 52183 56254 1573 6266 11480 16743 20909 25701 80967 35923 41465 47023 52319 56340 1G00 6273 11538 16773 20970 25900 31093 36054 41497 47213 52455 56394 1654 6303 11809 1G848 21350 25941 31234 36077 41519 47408 52464 56423 1670 6334 11897 16874 21370 2G094 31345 36220 41563 47469 52467 56444 17J3 6365 32061 16900 21467 26276 81435 36263 41629 47680 52178 56643 1831 6371 12143 16910 21773 26384 31487 86482 42063 47703 52587 56930 8050 6408 12304 16964_ 21890 26386 3Í733 86497 42286 47817 52686 57245 8116 6478 12373 17233* 21896 26514 81861 36769 42364 47851 52726 67375 8181 6649 12435 17278 22013 26659 82106 36943 42396 47860 52735 57499 8105 6657 12483 17350 22071 26757 82184 871S4 42413 47978 52749 57510 8519 6724 12546 17425 22213 26775 82231 87183 42700 47998 52891 67614 8 533 6729 12673 17473 22247 26876 82298 87192 42763 48106 62933 57933 8593 6829 12718 17516 22261 26885 32363 87218 43401 48324 52946 57996 8754 6926 12825 47671 22284 27492 32366 37243 43580 48383 52965 58261 8771 7046 12851 18023 22624 27510 82368 87355 43698 48424 53084 58323 8811 7258 13057 18303 22773 27546 82371 37379 43724 48609 53152 58410 8955 7283 13094 18317 22921 27568 . 32618 87434 43958 48867 53329 58519 8974 7354 13187 18334 22913 276G7 82801 87496 44564 48916 53432 58613 8064 7565 13210 18442 23035 27776 82973 87763 44587 48973 53483 58629 8186 7741 13337 18634 • 23234 28117 83381 87843 44600 49017 53566 58630 8:72 7918 13516 18703 23309 28131 33538 878G5 44617 49066 53595 58745 8423 7922 13581 18756 23794 285G6 83730 87885 44635' 49244 63603 58763 8550 7967 13589 18796 23956 28619 83873 37888 41653 49382 53610 58847 8627 8224 13624 18838 23958 28781 84259 87983 44655 49579 53623 59060 8754 8435 136-42 18858 240-12 28869 84337 88205 44679 49646 53715 59073 8807 8547 13704 18933 24076 28906 34417 88218 44763 49793 63770 59123 4138 8597 13718 19016 21120 28911 34531 88270 44960 49828 53778- 69175 4270 8635 33753 19134 24197 28961 84743 38329 45070 49873 63820 59155 x 4338 8830 13877 10179 21202 29092 S4769_ 88567 45161 50284 53859 59553 4509 8843 13920 19305 24330 29114 34790 885G9 45224 50344 53955 59583 4018 8868 14023 19414 24334 29217 34827 38645 45317 50365 5-1009 59586 4761 9037 14080 19170 243G0 29223 84901 88751 45397 60378 64103 59618 4791 9223 14132 19500 24384 296-16 84933 38931 45534 50387 54568 59624 4909 9403 14156 19538 24G13 29849 85124 89203 45970 50413 54593 59662 6016 9531 14193 195GD 24643 29895 35133 40121 45980 50741 54723 59732 6121 9546 14356 19880 24806 299-11 85218 40204 46050 50904 54770 59755 6126 968-4 14182 19893 24849 29950 35285 40233 46220 50965 54989 59902 6533 98$6 14513 19927 25013 29993 35393 40596 ‘ 46258 51023 55043 59931 Drottning látin Auckland, 15. des., NTB. SALOTE, drottning í Tongo lézt í Auckland í Nýja-Sjá- lanidi í gær, 65 ára gömul. Var hún með krabbamein og hafði verið lögð inn á sjúkrahús í Auckland sl. sunnudag. Drottn ingin, sem var 1,90 m á hæð, ríkti í Tonga í nær 48 ár. Tók hún við völdum af föður sín- um, Georg konungi II árið 1918. Tongaeyjarnar, sem einnig eru nefndar Vinareyjarnar, hafa um 67.000 ibúa. Nýi kon- ungurinn verður sonur hinnar látnu drottningar, Tupouto A-Tungi, sem mun verða þekktur umdir nafninu Tupou konungur. Fnam að þessu hefur hann verið forsætisráð- herra, en við þeirri stöðu tekur nú bróðir hans, Tuip- elehake. Rodney — GY 34, sem einnig er Grimsby-togari. Réttarhöld fóru fram í all- an gærdag og fram á nótt, og mun rannsókn málsins e.t.v. hafa lokið í nótt. Skipstjórinn er ákærður fyrir ólöglegan umbúnað veið- arfæra innan fiskveiðilögsögu. Hann kveðst hafa flúið af Halamiðum vegna óveðurs, og því haft skjótari handtök á um búnaði veiðarfæra en ella, áður en hann sigldi inn fyrir fiskveiðilögsöguna. Hann seg- ist fyrst hafa ætlað með skip sitt suður fyrir land, en hætt við það, er vindátt breyttist, snúið aftur norður og farið „inn fyrir“, til þess að láta gera við hlera og net. Hann kveðst ekki hafa látið hlusta eftir neinum köllum frá flug- vélinn, þar eð hann hafi talið, að hér væri um farþegaflugvél að ræða, sem væri að eyða tímanum, áður en hún fengi lendingarleyfi. Sækjandi í málinu fyrir hönd saksóknara ríkisins er Bragi Steinarsson, fulltrúi saksóknara, en verjandi Gísli ísleifsson, hrl. — Bókauppboð Framhald af bls. 2 aður á gotnesku letri og saminn af austfirzkuan kaupmanni. BæMingur þessi er útgefinn í K a u pmannahöfn 1799. Aðrar merkisbækur á uppboð- inu eru Island, grein úr — Vom Fels zum Meer — eftir Obto Cahnheim, ævisaga Jóns Indía- fara gefin út af Sigfúsi Blöndal. Þarna eru einnig tvær „kópíu“- bæ’kur, bréfaibók firmans Ander- sen og Sohmidt 1802—1826 og bréfabók firmans O. P. Möller 1812—1816. STMSTFIMR Breyttui tíðarandi Þegar saga tuttugustu aldar- innar á íslandi verður rituð, er ekki ólíklegt, að áratugirnir tvéir frá lokum síðari heimstyrj aldarinnar, muni skipa þar sér- stakan sess. Á þessu tímabili hafa ótrúlegar framfarir orðið á íslandi, tæknibylting í at- vinnuvegunum, mikil uppbygg- ing og ræktun iands og lífskjör manna hafa batnað til mikilla muna. Atvinnuleysið, sem herj- aði hér fyrir stríðið, þekkist ekki nú, þótt önnur vandamál hafi kornið í staðinn. En það er svo með mikla umbyltingar- tíma, að þeim fylgir ýmislegt, bæði gott og slæmt. Umbylting- artímabili tveggja síðustu ára- tuga hefur fylgt stökkbreyting í lífskjörum og lifnaðarháttum Islendinga, en þessu timabili hefur einnig fýlgt viss lausung og spilling og er það raunar ekkert sérstakt fyrir ísland, að slíkt fylgi í kjölfar mikilla breytingatíma. Fámennið á þessu landi er svo mikið og ná- vígið, að allir vita, að á þessu tímabili hafa margir komizt yf- skjótfenginn gróða, og ýmislegt misferli hefur átt sér stað sem hefur ekki verið tekið nægilega ‘sterkum tökum. Snjólétl við Djúp Þúfum, N.-ís., 14. des. VEL hefir viorað á jólaföst- unni hér við Djúp. Mjög lítill snjór er kominn, og oft er frost- lítið og gott veður. Allir vegir eru snjóléttir meðfram Djúpinu, og hafa allar samgöngur verið í bezta lagi. Sauðfé er komið á hús, en hefur verið létt á fóðrum ennþá. — P. p. - —Framsóknarflokk. Framh. af bls. 1 þeir koma til beinnar meðferðar á Alþingi. En nú vil ég þó leggja áherzlu á, að ætlunin er að semja um fast rafmagnsverð til 25 ára frá raforkuveri, sem ekki á að verða fullgert fyrr en eftir 7 ár og enginn veit því hvað muni kosta. Það er því augljóst, að ómögulegt er a’ð segja fyrir um það, hver fjárhagsútkoman verð ur af þeim viðskiptum. Ég hefi nú rakið nokkur af þeim atriðum, sem að dómi Fram sóknarflokksins hafa verið og eru veigamest í þessu máli. Nið- urstaðan er sú, a’ð Framsóknar- flokkurinn getur ekki samþykkt þessa samninga um byggingu ai- úminvers á íslandi og raforku- sölu til þess og mun beita sér gegn þeim. Þetta telur flokkur- inn rétt og timabært, að komi fram nú. Ný viðhorf Um þetta er rætt nú vegna þess, að greinilegt er að um- byltingartímabili síðustu tveggja áratuga er að ljúka á þessu landi. og nýr tími fer í hönd. Sá tími hófst raunar með viðreisnarráðstöfunum 1960, þeg ar höftunum var aflétt og þar með þeirri spillingu sem þeim var samfara, enda krefst hinn nýi tími þess, að þeir, sem um stjórnarvölinn halda takizt á við verkefnin með ný sjónarmið í huga. T.d. er eng- um blöðum um það að fletta, að almenningsálitið á tslandi er nú sterkara en það áður var, og það veitir meira að- hald heldur en áður. Og eitt af því, sem almenn- ingsálitið á íslandi krefst nú og mun vafalaust einkenna þá nýju tíma, sem í hönd fara, er það að róttækar ráðstafanir verði gerðar til þess að útrýma á fieiri sviðum en enn hefur tek- izt þeirri spillingu og Iaus ung sem breytingartímar síðustu tveggja áratuga hafa haft í för með sér. Það þýðir ekki að segja, að spilling sé ekki fyrir hendi, um það vita allir, sem vita vilja. Og ekki væri t.d. úr vegi, að ýmsir þeirra, sem lært hafa lög landsins og gert hafa sér lögfræðistörf að lífsstarfi gættu betur heiðurs síns og sinnar stéttar. Hinn nýi tími og hið nýja island gerir þá megin- kröfu til áhrifamanna á öllum sviðum að heiðarleiki sitji í fyr- irrúmi. Nýja ísland Á grundvelli þeirrar núklu byltingar, sem orðið hefur í at- vinnuháttum og lífskjörum ís- lenzkrar þjóðar, mun verða byggt hér á næstu áratugum réttlátt þjóðfélag, heiðarlegt þjóðfélag, sem byggizt á þrótt- miklu einsaklingsframtaki, sam- eiginlegu átaki atvinnuvega og verkalýðsfélaga, til þess að auka framleiðni í atvinnuvegunum og nýta betur tækninýjungarnar. Þjöðfélag, sem hefur efni á því að Iáta engan liða skort, en þó fyrst og fremst þjóðfélag, scm krefst þess, að spillingu í land- inu verði útrýmt af fullkominni festu og einurð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.