Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 5
Fimmtuflagwr 16. des. 1965 MORGUNBLADIB Skiptanemendur þjoðkirkjunnar Þessi mynd var tekin s.l. sumar við komu skiptinema Þjóffkirkjunnar frá Bandaríkjunum. Á mynd | inni sjást nokkrir skiptinemanna, 3 ameriskar stúlkur, sem hér dveljast árlangt á vegum Þjóð- kirkjunnar, og séra Ólafur Skúlason. Viff birtum þessa mynd til að minna á, aff um þessar mundir er aff renna út umsóknarfrestur I til aff sækja um næstu nemendaskipti Þjóðkirkjunnar. Enn er hægt að fá umsóknareyðublöð í skrifstofu æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar. Eru umsækjendur hvattir til að senda inn umsóknir j sínar sem fyrst. Vísukorn Lífsins auðnu og ásta bál. ylji hverju hjarta, lififf öll meff ljós í sál langa ævi og bjarta, Jón Pálmason (Úr nýútkominni ljóðabók). Dagatal Skeljungs hf. (þróltjp o*i A tslandi' Akranesferðir. Sérleyfisiiafi Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga ki. 17:30 og 18:30 nema laugardaga kl. 2, sunnu- daga kl. 21 og 23, 30. Frá Akranesi alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12 nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á iunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan «r í Umferðarmiðstöðinni. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- <oss fór frá London 14. 12. til Hull og Rvikur. Brúarfoss fór fná Hamiborg 16. til Vestmannaeyja og Rvikur. Dettifoss kom til Rvíkur 11. frá \TY. Fjallfoss fer frá Siglufirði 16. til Raufarhafnar, Vopnafjarðar og aust- gjarðahafna. Goðafoss er í Ventspils <er þaðan til Rvikur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 16. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Camtoridge 16. til NY Mánafoss fór frá Antwerpen 14. til Fuhr og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam 16. til Hamborgar. Sel- foss fer frá Rotterdam 16. til Ham- borgar og Rvikur. Skógafoss fór frá Gautaborg 14. til Gdansk, Gdynia og Ventspils. Tungufoss fer frá Rvik í fyrramálið 16. til Akraness, Keflavíkur ©g Norðfjarðar og þaðan til Antwerp- en, London og Hull. Askja kom til Rvíkur 11. frá Hamborg. Katla kom til Lysekil 12. frá Norðfirði. ísborg fór frá Hamborg 13. til Rvíkur. Utan skrif etofutima eru skipafréttir lesnar í Sjálfvirkum símsvara 2-14-66. H.f. Jöklar: Drangajökull er í NY. ! HofsjökuU fór í gærkvöldi frá Le Havre til Rotterdam og London. Lang- jjökull fór 10. þm. frá Montreal til Griimsby, London og Rotterdam. Vatnajökull er 1 London, fer þaðan i kvöld til Hamborgar. Hafskip h.f.: Langá fór frá Gdynia J gær til Kaupmannahafnar. Laxá fór frá Sables 14. þm. til Hamborgar. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Norð- firði 12. þm. til Antwerpen. Lohengrin er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 1 kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið kom til Rvíkur í gærkvöld að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er á Reyðartfirði, fer þaðan til Hornafjarðar. Dísarfell fór 13. þm. frá Akureyri til Es- bjerg, Hamborgar, Antwerpen og London. Litlatfell fer frá Rvík í dag til Akureyrar og Raufarhafnar. Helga fell er á Akureyri. Hamraifell er væntanlegt til Batumi í dag Stapa- fell losar á Austfjörðum. Mæliíell er í Gauitaborg, fer þaðan til Helsing- fors, Valkom og Abo. Fivelstad er á Kópaskeri, fer þaðan til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. MUlilandaflug: *iSól£axi“ er væntan-legur til Rvíkur DAGATAL Olíufélagsins Skeljungs h.f. er komið út, og fallegt að venju og hið eigulegasta. Áður útgefið af Skeljungi eru þessi alma- | nök: íslenzkir fuglar 1959, Þjóðlegar minjar 1960, Gamlar þjóðlífs- myndir 1961, íslenzkur gróður 1963, íslenzk skógrækt 1963, Islenzk leiklist 1964, íslenzkar þjóðsögur 1965 og nú Útilíf og íþróttir á íslandi. Enn er dagatalið haft í þjóðlegum stíl og innan þess heildar ramma sem áður hefur verið stuðst við, má reikna með að daga- ) talið verði ekki síður vinsælt en hin fyrri, enda mun nú orðinn stór sá hópur, sem hreinlega safnar þessum dagatölum og hefur varð- veitt þau allt frá upphafi. Myndin sem birtist með þessum línum er við júlímánuð og sýnir ungan knapa á kappreiðum, tekin af IngJ mundi Magnússyni. kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahötfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað a ðfljúga ti'l Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vest- mannaeyja (2 ferðir) Húsavíkur, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópa- skers. >f Gengið >f Reykjavík 13. desember 1965. 1 Sterlingspund ... 1 Bandar dollar ... 1 Kanadadollar __ 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur . 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk ... 100 Fr. frankar ... 10fl BeJg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini ....... 100 Tékkn krónur .... 100 V-þýzk mörk ... 100 Lirur ......... 100 Austurr. sch.... 100 Peeetar GAIWALT og gott Móðir góð í fjörðinn fór, var í burtu lengi, börnum gaf hún brúna skó, hnappakorn og þvengi. Að því var hún lengi. Jólagetraun barna .... 100,58 120,68 42,95 43,0« 39,92 40,03 623,70 625,30 ... 601,18 602,72 .... 830.40 832.55 1.335.20 1.338.72 ... 876,18 87Ö.42 ..... 86.47 86,69 994,80 997,40 1.191,00 1.194,06 .... 596.40 598.00 1.073,20 1.075.96 ....... 6.88 6.90 166.46 166.88 71.60 71.80 Hvaff heitir þessi fugl? Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Atvinnubifreiðarstjóri vill taka á leigu Ibifreið til atvinnuaksturs á stöð í Reykjavík. Tilboð merkt: „Bifreið til leigu — 6278“ sendist Mbl. strax. JðLAORATtt J. S. BACIIS í Kristskirkju, Landakoti 26., og 27. des. kl. 6 e.h. Flytjendur: PÓLÝFÓNKÓRINN — 25 manna KAMMERHLJÓMSVEIT. og einsöngvaramir Sigurður Björnsson. Guðrún Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. ©íotxa ttt e^ceísis (Sle&lecj iól «$£ortlð fltlMc ftBflonauwtðl að JófaíjCÍómtclfittUt 3>óÍ9fótt(ióVáilttS( f ^tlefðf Itfjtt CmuuttbajjUtu bt& J9G5 IL ö »I66cat* mus SJno: Fegursta jólakveðjan tll vina og vandamanna er jólakortið, sem gildir sem aðgöngumiði að tónleik- unum. Tryggið yður þau, áður en uppselt verður. Fást í Bókaverzlun Eymundsson og Ferða- skrifstofunni Útsýn. PÓLÝFÓNKÓRINN. Herraskyrtur Ódýrustu PRJÓNANÆLON-skyrturnar sem völ er á PASTEL litaðar kr. 148.— HVÍTAR kr. 175.— MISLITAR kr. 198.— VELÚR kr. 275.— Kaupið jólaskyrturnar tímanlega. Berið saman verðin. Miklatorgi — Lækjargötu 4. r A r Odýrt — Odýrt TERYLENEBUXUR á drengi Verð frá kr. 395.— Herrastærðir kr. 698.— Hvítar DRENGJASKYRTUR á kr. 45.— o. m. fl. á mjög góðu verði. VERZLUNIN, Njálsgötu 49. Mýjársfagnaður í Klúbbnum 1966 Miðar afhentir og tekið á móti borðpöntunum fimmtudaginn og föstudaginn 16. og 17. des. kl. 4—6 e.h. KLÚBBURINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.