Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 16. des. 1965 MAGNUSAR SKIPHOLTI 21 símar 21190-21185 eftirlolcun sími 21037 Fastag-jald kr. 250,00, og kr. 3,00 á km. Volkswagen 1965 og ’66 f—BlLALEIGAN rALUR ” orc RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 BIP.ALEIGAN BILLINN' RENT-AN-ICECAR SÍMI 1883 3 [O BÍLALEIGAN BÍLLINNl RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 33 J LITIA bilreiðaleignn Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BILALEICAN FERÐ SÍMI 34406 SENDUM Daggjald kr. 250,0« og kr. 3,00 hver km. Peningalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúSum. Uppl. kL 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon íheodór S. Georgsson málflutningsskriístofa Hverfisgötu 42, m. hæð. Opi5 kl. 5—7 Simi 1727«. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Simi 13628 Skrifstofuvinna Stúlka með Samvinnuskólamenntun, vön vélritun og almennri skrifstof uvinnu óskar eftir starfi frá áramótum. Uppl. í síma 3-76-30 eftir kl. 6.00. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar: 1. Volkswagen fólksbifreið árg. ’64 (ákeyrður) 2. Chevrolet pall-bifreið árg. ’54 3. Ford pall-bifreið árg. ’52 1 4. Chevrolet sendiferðabifreið árg. ’53 5. Skoda station árg. ’57 6. Ford station árg. ’55 7. Plymouth station árg. ’55 8. Volvo sorpbifreið árg. ’48 9. Weatherhill ámokstursskófla % cub. yards. (sundurrifin) 10. 2 stk. Vibro þjöppusleðar 11. Ford major traktor árg. ’58. Tækin verða til sýnis hjá Vélamiðstöð Reykja- vkurborgar, Skúlatúni 1, 16. og 17. desember n.k. frá kl. 8 árdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, föstudaginn 17. des. kl. 16.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Gufuketill óskast til kaups VERK HF. Skólavörðustíg 16 — Símar 11380 og 10385. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaðahrepps verð- ur haldinn mánudaginn 20. des. n.k. kl. 9 e.h. að Garðaholti. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Inntaka nýrra félaga fer fram á fundinum. Sjálfstæðismenn fjölmennið. STJÓRNIN. Auglýsing um bann við bifreiðastöðum í Hafnarfirði Ákveðið hefur verið að banna stöður bifreiða á Strandgötu að austanverðu, frá Linnetst. að Lækjar götu, dagana 16.—24. des., frá því verzlanir eru opnar á morgnana þar til klukkustund eftir lokun á kvöldin. Lögreglustjórinn í HafnarfirðL STEINAR OG STERKIR LITIR SVIPMYNDIR 16 MYNDLISTARMANNA Guðmundur Daníelsson skrifar um Jóhann Briem Steinar og sterkir litir er glæsileg gjafabók. g>kálF)0lt j.t. Halldór Laxness: Svavar Guðnason Guðmundur Daníelsson: Jóhann Briem Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes Geir Thor Vilhjólmsson: Þorvaldur Skúlason Hannes Pétursson: Sigurður Sigurðsson Matthías Johannessen: Gunnlaugur Scheving Sveinn Einarsson: Nína Tryggvadóttir Baldur Óskarsson; Jón Engilberts Sigurður A. Mngnússon: Ásmundur Sveinsson Oddur Björnsson: Sverrir Haraldsson Sigurður Benediktsson: Jóhannes Kjarval Hjörleifur Sigurðsson: Sigurjón Ólafsson Steinunn Briem: Sveinn og Karen Agnete Þórarinsson Gísli Sigurðsson: Eirikur Smith Jón Óskar: Kristjón Davíðsson Inngangsorð eftir Björn Th. BjörnssOn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.