Morgunblaðið - 16.12.1965, Síða 7

Morgunblaðið - 16.12.1965, Síða 7
Fimmtuðagur 16. des. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 Jólatréssalan Hafnarstræti 16, milli Penn- ans og Gjafavers: Jólatré, — jólatrésfætur, grenigreinar, 1 könglar og mosi. Úrval af skreyttum skálum, krossum, krönsum og greinum. — Send- um um alla borgina. Húsmæður! Munið að í frystikistu næstu verzlunar býður yðar úrval af iMsrr ACKES ekta ávaxtasöfum Appelsínu Sítrónu Grapefruit Vínberja Rauður sítrónu Daquri mix Blandaður LEIÐBEININGAR: Hver dós er blönduð með 4—5 dósum af vatni, og þér hafið rúman 1 1. af ekta ávaxtasafa. — Munið að þetta eru ekta ávaxtasafar, en ekki sykurvatn með essenoum. ÁRNI ÓLAFSSON CO. Suðurlandsbraut 12 Sími 37960. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, er til sölu. íbúðin verður tilbúin undir tréverk á næsta sumri. Geymslur og 'þvottahús á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. 3/o herbergja nýtízku íbúð á 3. hæð í nýju húsi, við Kaplaskjólsveg, er til sölu. íbúðin er um árs- gömul og í úrvalslagi 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Háaleitis- braut, er til sölu. Sérþvotta hús á hæðinni. Sérhitalögn. Vönduð nýtízku íbúð. Stærð 104 ferm. Þrjú svefnherb. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Hjarðar- haga, er til sölu. íbúðin er um 90 ferm. 6 ára gömul, mjög vel umgengin. Sam- eiginlegt vélaþvottahús í kjallara. 5 herbergja íbúð, 151 ferm., efri hæð við Sigtún, er til sölu. Eldhús algjörlega endurnýjað. Bíl- skúr fylgir. 5 herbergja íbúð við Álftamýri, er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Hitalögn sér. Sérþvottaherbergi á hæð- inni. Stigar teppalagðir og öll sameign, þ.á.m. lóð full- frágengin. Vönduð og falleg íbúð. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Bæjarstjórn Sauðárkróks óskar eftir að ráfja tannlækni, sem annist fyrst og fremst viðgerðir í nemendum barna- og miðskóla Sauðárkróks. Nánari upplýsingar gefur undirritaður eða formaður fræðsluráðs Sauðárkróks, sr. Þórir Stephensen. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. BEATLES JÓLABÓK m/64 myndasíðum (m. a. 16 litsíðúr og myndir úr kvikmyndinni (HELP). Verð kr. 40.00. Sendum burðargjaldsfrítt af greiðsla fylgir. FRÍMERKJASALAN Lækjargötu 6 A. Vil kaupa eldavél, kaffikönnu og steikarpönnu fyrir mötuneyti. Tilboð merkt: „Mötuneyti — 9502“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. 16. Til sölu og sýnis: Klýtt 2ja ibúiia hús í Kópavogi, 4ra og 3ja her bergja íbúðir með sér inn- gangi. 4ra herb. íbúð á hæð við Karfavog. Stór bílskúr fylgir. 4ra herb. jarðhæð á Seltjarn- arnesi, um 120 ferm. Allt sér. 3ja herb. góð ibúð við Hjarð- arhaga. Laus nú þegar. 2ja herb. íbúð á hæð við Karlagötu. 2ja herb. íbúð, um 73 ferm. í kjallara við Mávahlíð. Mjög lítið niðurgrafin. # smíðum Iðnaðarhús, fokhelt, við Hafn argötu í Kópavogi. Tvö sam byggð hús á tveimur hæð- um, alls 960 ferm. Inn- keyrsla á hvora hæð. Sjón er söp ríkari Kýjafasteipasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. TIL SÖLU: Einbýlishús 6 herb. gott einbýlishús, timbur, í Skerjafirði. Hita- veita. Stór bílskúr eða verk stæðispláss fylgir. 6 herb. hæð við Sólheima. Skenuntileg 5 herb. hæð við Goðheima. 4ra herb. vönduð 3. hæð við Hvassaleiti. Bílskúr. 3ja herb. 2. hæð við Njáls- götu. 2ja herb. 2. hæð við Brávalla götu og Hverfisgötu. Eins herb. ný íbúð við Ból- staðahlíð. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767.' Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993. Tarmount TRINYL NYLON Félagsmálastofnunin bendir á eftirfarandi bækur til jólagjafa: Samskipti karls og konu. — Kjósanidinn, stjórn ntálin og valdið. — Efnið, Lítið hús v/ð Langholtsveg 91 til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. íbúð við Vitastíg. íbúðin er mjög nærri Mið- bænum, en á rólegum stað, með góðu útsýni yfir bæ- inn. íbúðin er laus til af- hendingar strax. Hagkvæm lán fylgja íbúðinni. Útborg- un innan við 300 þús. kr. Arni Grétar Finnsson hdl. Strandgötu 25. Hafnarfirði. Sími 51500. til sölu 2/o herb. ibúðir 80 ferm. við Sólheima. 70 ferm. við Laugarnesveg. 67 ferm. við Bólstaðarhlíð. 3/o herb. ibúðir 93 ferm. við Nökkvavog. 90 ferm. við Hjarðarhaga. 107 ferm. við Hvassaleiti. 4ra herb. ibúðir 110 ferm. við Hvassaleiti. 108 ferm. við Stóragerði. 110 ferm. við Rauðalæk. 5 herb. ibúðir við Fellsmúla. við Bogahlíð. við Skólabraut. við Karfavog. 6 herb. ibúðir við Kaplaskjólsveg. við Sólheima. við Goðheima og víðar. Einbýlishús og raðhús fullfrágengin og í smíðum: á Flötunum, Vorsabæ, Sæ- viðarsundi, Kaplaskjólsveg, Silfurtúni, Kópavogi, Egils- götu, Melunum, við Lága- fell í Mosfellssveit og víðar. Erum með lóðir til sölu í borginni, Kópavogi, Garða hreppi og Seltjarnarnesi. Stórar eignir við Laugaveg, Ingólfsstræti og Vesturgötu. Ólaffur Þopgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Ausíurstræíi 14, Sími 21785 T œkni Úngur maður óskar eftir atvinnu, helzt frá næstu áramótum. Hefir áhuga fyrir tækni. Nánari upp- lýsingar í síma 16240 eftir kl. 7 á kvöldin. andinn og eilifðarmálin. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fl. varahiutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegl 168. — Sími 24180. EIGNASALAN MiYKJAVIK INGÓLFSSTKÆTT 9 Til sölu Ný 2ja herb. íbúð við Háa- leitisbraut. Mjög vönduð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugamesveg. Sérinngang- ur; sérhitaveita. Nýleg 2ja herb. íbúð við Stóra gerði. Teppi fylgja. Vönduð nýleg 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Teppi fylgja. Hagstæð lán áh'víl- andi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunteig. Hitaveita. 1. veð- réttur laus. Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar- hæð við Holtagerði. Sérinn gangur; sérhiti; sérþvotta- hús á hæðinni. Ný 4ra herb. íbúð við Háa- leitisbraut. SérþVottahús á hæðinni. Nýleg 4ra til 5 herb. íbúð i háhýsi. Allt sér. Selst að mestu frágengin. Iðnaðarhúsnæði ca. 100 ferm. iðnaðarhús- næði á góðum stað í Hafnar firði. — Teikningar fyrir stækkun fylgjá. Ennfremur úrval íbúða í smíðum. EIGNASALAN IUYK.IÁViK ÞÖRÐUR G. HALLDÖRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9 sími 20446. 4ra herb. vönduð íbúð í Heim unum. Sérhiti; sérinngang- ur. 4rá herb. Vönduð íbúð við Holtsgötu. 5 herb. vönduð íbúð í Vest- urborginni. 6 herb. vönduð íbúð við Sól- heima. Fasteign, á eignarlóð með 2—3 íbúðum, í Vesturborginni. I smiðum 132 ferm. íbúðarhæðir, í þrí- býlishúsi á fallegum stað í Kópavogi. Bílskúr. 135 ferm. íbúð við Kleppsveg, 5 herbergi. 108 ferm. íbúð við Hraunbæ. Fjögur herbergi. 170 ferm. íbúðarhæð í Kópa- vogi, 6—7 herbergi. 130 ferm. jarðhæð á Seltjarn- arnesi, undir tréverk. 85 ferm. íbúð við Sæviðar- sund; þrjú herbergi. 163 ferm. 6—7 herbergja íbúð á einum fallegasta staðnum á Seltjarnarnesi. Selst til- búin undir tréverk og húsið fullfrágengið að utan. Raðhús 160 ferm. á góðum stað í Vesturborginná. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutima: , 35455 — 33267.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.