Morgunblaðið - 16.12.1965, Síða 6

Morgunblaðið - 16.12.1965, Síða 6
M0RGUNBLA9IÐ Fimmtudagur 16. des. 1965 Úr þróun símamáia í Reykjavík I VIÐTALI við Mbl. upplýsti baejarsímastjóri, Bjarni Forberg, að á undanförnum árum hefði orðið þreföld stækkun á bæjar- síminum og á næsta ári mundu bætast við 3400 raúmer í Kópa- vogi, Hafnarfirði og Selási. Árið 1956 voru á Reykjavíkursvæðinu um 10.000 símar en nú eru þeir yfir 30.000. Á tímabilinu 1956— 1965 hafa verið byggðar þrjár stöðvar í Grensási, Kópavogi og Selási en áður var aðeins um eiraa stöð að ræða. Áætlað er að á næsta ári bætist við 2000 núm- er í Reykjavík, 600 númer í Kópavogi, 400 í Hafnarfirði og 400 í Selási. I dag eru 15.000 númer í Reykjavík, í Grensási 8'.500 númer, í Kópavogi 2000 og í Selási 200 númer. Árig 1956 voru á biðlista hjá Ú T E R komin frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri ný saga handa börnum og ungling- xim, „Óli og Maggi á ísjaka“, eftir Ármann Kr. Einarsson. bæjarsímanum 6000 manns, en nú eru á biðlista um 900 manns, þar af 600 í Reykjavík einni. Pöntuð hafa verið á þessu ári 5.400 númer og eru sum þeirra þegar komin í notkun. Bið eftir síma nú er lítil og óraunveruleg miðað við þann tíma, sem það tók að fá síma fyrir 10 árum. Bjarni Forberg, bæjarsíma- stjóri lauk lofsorði á Ingólf Jóns- son, póst- og símamálaráðherra og kvað hann eiga veg og vanda af hinni öru þróun þessara mála síðastliðin 10 ár, en Ingólfur Jónsson hafði forgöngu um bygg ingu Grensásstöðvarinnar og hinna nýju stöðva í Selási og Kópavogi. Kvað Bjarni, að þátta- skil hefðu orðið í sögu símamála með komu Ingólfs Jónssonar tuttugasta barna- og unglinga- bókin sem út kemur eftir Ár- mann Kr. Einarsson. í embætti póst- og símamála- ráðherra. Bjarni Forberg Tæki til stækkunar fyrr- greindra stöðva eru nú þegar komin til landsins og unnið er ötullega að uppsetningu þirra. Óli eg Maggi á ísjaka eftir Armann Kr. Einarsson Aðolfnndur Alliance Froncnise ALLIANCE Francaise hélt skemmtifund í "Sigtúni föstudag- inn 10. desember. Magnús G. Jónsson, formaður félagsins setti fundinn. í>á var fráfarandi for- manni, Albert Guðmundssyni, þakkað mikið og gott starf og hann útnefndur heiðursfélagi Alliance Francaise. Franski sendikennarinn Ann- Marie Vilespy og Gerard Chin- otti fluttu nokkur frönsk kvæði, sem Thor Vilhjálmsson rithöf- undur fór siðan með í íslenzkri þýðingu. í>á söng Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari nokk ur lög við undirleik Skúla Hall- dórssonar. Seinasta atriðið á skemmti- skránni var tízkusýning frá dömu búðinni Laufinu. Sýndu þrjár sýningarstúlkur síða samkvæm- iskjóla, stutta kvöldkjóla, kápur og dragtir og með því báru þær hatta og skartgripi frá Soffíu Pálma. Að lokum var dansað. OPNUÐ hefur verið ný verzl Magnúsar í Reykjavik, s.s. úr un í Keflavík. Er það úra- og og klukkur, skarautvörur og skartgripaverzlun Magnúsar minjagripir. Einnig annast E. Baldvinssonar, sem einnig verzlunin úraviðgerðir. rekur þekkta verzlun í ■ Hin nýja búð er að Hafnar- Reykjavik. í hinni nýju búð í götu 49 og er hin vistlegasta Keflavík verður allt hið sama eins og meðfylgandi mynd á boðstóluim og 1 verzlun ber með sér. Ármann Kr. Einarsson „Óli og Maggi á ísjaka“ er fimmta bókin í flokki Óla-bók- anna. Hér er um sjálfstæða sögu að ræða, aðeins aðalpersónurnar eru þær sömu og í fyrri bók- unum. Nú er Óli orðinn fjórtán ára og fermdur. Hann er ráðinn I bókabúðina hjá Jóa frænda. Áður en hann byrjar í sumar- atvinnunni, skreppur hann í eina veiðiferð með hvalveiðiskipi, en Maggi, félagi hans og vinur er messadrengur á skipinu. Veiði- svæðið nær allt norður _til ís- randarinnar milli íslands og Grænlands. Daufar merkjasend- ingar heyrast norðan af ísbreið- unni. Eru þar einhverjir í nauð- um staddir — kannski skip inni- frosið eða flugvél, sem hefur orðið að nauðlenda á ísnum? En allt á sínar eðlilegustu skýring- ar. Bókin er prýdd fjölda teikn- inga eftir Halldór Pétursson. „Óli og Maggi á ísjaka" er t Frá Akureyri fáum við eft- irfarandi línur: „Lýðurinn hló“ á heldnr að semja þættina sjálf ur. Hann gerir það græekulaust. — Örn Snorrason". athuga betur. Gagnkvæmar að- gerðir í þessum diúr gætu orðið dýrkeyptar fyrr en varir. „Ég hef rétt lokið við að hlusta á þátt Svavars Gests í út varpinu. Ég skemmti mér vel. Svavar er manna bezt til þess fallinn að stjórna slíkum þátt- um. Hanai er hugtovæmur, snöggur upp á lagið og fynd- inn. í>ó gerðist hann nú sekur um kæruleysi, ef i ekki hefur annað stjómað gerðum hans, sem verra er. Það var fluttur örstuttur veð urfréttaþáttur, kunnáttulega saminn og allfyndinn. í honum var minnzt á Kristmann Guð- mundsson, og allur lýðurinn hló. Upprifjun orðanna þarf ekki að fylgja hér. — Það finnst víst öllum, að bjálki sé í aug- anu, og sérhver má víst blína á hann sér til hugarléttis og friðþægingar. En gjama mættu menn vita, að ekki eiga allir skyrtu sem Örvar-Oddur. Á hana beit ekkert. Enginn okkar á nú slíkt fat. Við erum mann- legÍT, háð og spé. em sem eitur- örvar. Þær særa og það svíður undan. Það á ekki að safna saman fólki í útvarpssal til þess að hlægja að einkalífi annarra — og varpa svo út til þjóðarinnar. — Ég hef ekkert dálæti á Krist- manni. Konu hans eða hann hef ég hvorki heyrt eða séð. En Svavar átti að kasta brott eitur- ör þessa aðsenda þáttar. Hann Skærur á „Rauða- t«rginu“? Austfirzk sjómannskona skrif ar okkur og segist taka undir orð séra Árelíusar, sem fram kom í löngu bréfi á dögunum. Þar fjal'laði hann um vinstri- og hægfrihandarakstur. Vill hún efna til þjóðaratkvæða- greiðslu, ennfremur setja uipp stimpilklutoku í Alþingishúsinu. Hún þatokar bönkunum í Reykjavík líka fyrir Skarðsbók — og segir síðan: „Mitoið hefur verið skrafað og skrifað undanfarið vegna þess, að rússnestour sildarbátur eyðilagði nýlega nýja nót fyrir íslenzkum báti. Reyndar er þetta ektoi fyrsta nótin, sem fer í tætlur vegna yfirgangs rúss- neSku skipanna. En sagan er ekki öll sögð. Ég hlusta mikið á bátabylgjuna og hef oft heyrt íslenzka sjómenn hæla sér af því að hafa stungið göt á neta- belgi Rússanna. Ég býst við, að rússneskar netatrossur kosti líka peninga.“ Þetta segir hin austfirzka kona — og satt að segja trúi ég henni ekki. Getur verið, að skærur séu hafnar milli sjó- manna á „Rauða torginu?" Um slí'tot hafa engar fréttir bor- izt hingað til. Þetta verður að -Ar Danskan dugar vel En úr því að þetita ber á góma get ég ekki stillt mig um að nefna einnig broslegu hlið- ina á málinu. Atburðurinn, sem sú austfirztoa nefnir, er að því er ég held sá, sem ég hef í huga. Þá fór íslenzki skipstjórinn ásarnt einum eða tveimur manna sinna um borð i rússn- eska skipið til þess að fá viður kenningu hins erlenda skip- stjóra fyrir því að hafa eyði- lagt nótina. Samkvæmt frásögn Morgun- blaðsins stóðu íslendingamir mjög vel að vígi, því að einn talaði enstou, annar diönsku! — Aukaatriði var það, að rússn- eski skipstjórinn skildi hvorki dönSku né ensku — og þeir ís- lenzku ekki rússnesku. En Rússinn páraði eitthvað á blað (auðvitað á rússnesku og með það héldu íslendingamir ánægðir í brott. Þeir sögðu þetta vera Skriflega viðurkenn- ingu skipstjórans, gátu samt hvorki lesið hana né skilið Skipstjórann. Ég hefði viljað gefa mikið fyrir að fá að hlusta á þetta dansk-ensk-rússnesto-íslenztoa saimtal, sem bar þennara árang- ur. Annars hef ég heyrt, að end- urnar á Tjörninni skilji frönsku ef talað er í gegn um nefið — með lokaðan munninn og hend ur fyrir aftan bak. f gær birti ég bréf, sem Sig urgeir Sigurjónsson hafði sent mér um sprengingar á gamlárs- kvöld. í gærmorgun hringdi hann svo og var miður síra vegna aðgerða preintviUupúk- ans. Okkur þykir þetita leiðin- legt — og við erum löngu orðn- ir gráhærðir af sömu sökum. Um meirihattar brenglun var að ræða og er rétt að birta þanra kafla bréfsins að nýju: „Að minni hyggju er sú lausn vandamáLs, að baima það með lögum eða á annan hátt engin lausn þess. Það miun að vísu rétt að fyrir RikiSþingi Dana liggur nú lagafm-mvarp um að banna sölu hverskonar hvell- skotfæra (knaldifyrværkeri). Hinsvegar hygg óg að rang- fært sé eða á misskilningi bygg-t hjó nefndum lætoni, að í þessu frumvarpi felist bann við sölu allra tegunda áramótastoot- færa (fyrværkeri). Mun bann það, sem rætt er um í hinu danska lagafrumvarpi einskorð að við hvellskotfæri (tonaldfyr værkeri), sem læknirinn segir að bönnuð séu hér samkvæmt lögreglusamþytokt Reykjavik- ur.“ Ennfremur stóð á einum stað: Að leysa van-damál með börnunum, er enga stoð hafa í raunveruleikanum, er að mín-u viti heldur engin lausn málsins en getur gert vandann enn meiri en áður var. Hér átti auðvitað að standa „bönnum“ í stað bömunum. Er hæistaróttarlögmaðurinn beðinn afsökunar á þessum leið inlegu villum. Höfum flutt verzlun vora og verkstæði að LÁGMÚLA 9 Simar: 38820 (9—17) 38821 (Verzlunin) 38822 (Verkstæðið) 38823 (Skrifstofan) Bræðurnir Ormsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.