Morgunblaðið - 16.12.1965, Síða 22

Morgunblaðið - 16.12.1965, Síða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. 'des. 1965 Mjólkurfélagi Reykjavíkur og starfsfólki þess, þakka ég innilega góðar gjafir og hlýhug á sextugs afmæli mínu, sem gerði mér daginn ógleymanlegan. Guðmundur Torfason, Víðimel 50. Ykkur öllum færum við okkar innilegustu hjartans þakkir fyrir gjafir þær sem okkur hafa borizt bæði í peningum, fatnaði og öðru nytsamlegu. Svo og aðra hjálp. Séra Ágúst Sigurðssyni þökkum við alveg sér- staka umhyggju og aðstoð alla vega. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. I Gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Fyrir mína hönd og fjölskyldu minnar. Ólafur Baldvinsson frá Gilsbakka. Ég þakka gjafir og árnaðaróskir á sextugsafmæli mínu 3. þessa mánaðar. Elías Kristjánsson. ,t, CHRISTIAN EVALD TORP sem andaðist 11. þ.m. verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju laugardaginn 18. desember kl. 10,30 f.h. Aðstandendur. Eiginkona mín , SIGRÍÐUR björnsdóttir lézt 15. desember. Eyjólfur Þórarinsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTÍN GÍSLADÓTTIR frá Egilsstöðum, andaðist í Sjúkrahúsi Selfoss 14. þessa mánaðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. GUÐRUN SIGURÐARDOTTIR Litlu-Brekku á Grímsstaðaholti, andaðist í Landakotsspítala 14. desember. Vandamenn. Móðir okkar INGIBJÖRG HRÓBJARTSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala 14. þessa mánaðar. Börnin. Eiginkona mín STEINUNN PÉTURSDÓTTIR fyrrum Ijósmóðir, frá Skjálg, lézt í Landakotsspítala 14. þessa mánaðar. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. desember n.k., kl. 10,30 f.h. Kirkjuathöfninni verðiur útvarpað. Georg Sigurðsson. Maðurinn minn KRISTINN HRÓBJARTSSON Húsmæður! Látið i_____________ TRÖSTY ACR'ES í, gleðja heimili yðar. í frystikistu næstu verzlun ar bíða yðar fryst Jarðarber Hindber Ferskjur Bl. ávextir LEIÐBEININGAR: Takið dósina út úr frysti- hólfinu ca. þrem klukkustund um fyrir notkun. Frosty Acres ávextir og ber henta yður hvenær sem þér gerið yður dagamun. Kynnið yður yfirburði frystra berja og ávaxta. Rafmagns-kaffikvarnir mala í könnuna á Ný-malað er kaffið auðvitað lang bezt, og ZASSENHAUS rafmagns-kaffikvörnin gerir það auðvelt að veita sér þá ánægju. 10 sek. Raf- og handknúnir Brauð- og áleggssneiðarar sneiða allt: brauð, álegg, grænmeti, osto.fi. Margar gerðir. ★ Fristandandi á sog- skálum. ic Samanbrjótanlegir í geymsiu. ★ Sleði fyrir það, sem sneiða á. ★ Ryðfrir stálhnífur losaður á auga- bragði með því að þrýsta á hnapp. ZASSENHAUS er falleg og vönduð, vestur-þýzk gæðavara. ÁRNI ÓLAFSSON CO. Suðurlandsbraut 12 Sími 37960. Gagnlegar jólagjafir! Sími 24420 — Suðurgata 10. BALLERUP hrærivélar j< fallegar >f kraftmiklar -j< fjölhœfar ★ hræra ★ þeyta ★ hnoða ★ hakka ★ skilja ★ skræla ★ rífa ★ pressa ★ mala ★ blanda ★ móta ★ bora ★ bóna ★ skerpa 3 stærðir: BALLETTO — IDEAL MIXER — MASTER MIXER Ennfremur: CENTRI-BLENÐ ísdrykkjablandari og hrámetisvél. Góðar jólagjafir! Simi 24420 — Suðurgata 10. frá Akri, Eyrarbakka, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. des- ember kl. 13,30. Fyrir mína hönd, sona okkar, tengdadætra og barnabarna. Kristín Guðmundsdóttir. Kveðjuathöfn um manninn minn, SIGFtS GUÐNASON frá Skarði, Eskihlíð 10 A, sem andaðist 9. des. fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 17. des. kl. 3 s.d. Jarðsett verður að Skarði í Landssveit laugardaginn 18. des. kl. 1 e.h. — Bílferð verður frú Umferðarmiðstöðinni kl. 9 árdegis. Jóna S. Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför sigurðar BJÖRNSSONAR skipasmiðs frá Siglufirði. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunar- liði við Sjúkrahús Akraness fyrir alúð og hjálpsemi í veikindum hans. Kristjana Sigurðardóttir, Júlíana Sigurðardóttir, Hlín Sigurðardóttir, Reynir H. Sigurðsson, Sigríður Bragadóttir, Sigríður B .Sigurðard., Jóhann Yilbergsson, Elísabet Kristinsdóttir, Guðmundur Sveinsson. Ger/ð jólainnkaupin tímanlega Þið ger/ð hagstæð kaup / KRON Nýjar vörur daglega ÍTALSKIR GREIÐSLUSLOPPAR NÁTTKJÓLAR frá Marks & Spencer UNDIRKJÓLAR frá Kóral og Artemis SÍSÍ NÆLONSOKKAR HUDSON NÆLONSOKKAR Enskar KVEN- og TELPNAPEYSUR Hnepptar KARLMANNAPEYSUR HOLLENZKIR KVENSKÓR HOLLENZKIR KULDASKÓR kvenna TELPNASKÓR DRENGJASKÓR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.