Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 1
i> 64 síður (Tvö blöð) mibfofaib 52. árgangur. 291. tbl. — Sunnudagur 19. desember 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Því miður getum við ekkl Mrt þessa mynd i litum — því sjaldan skartar náttúran meirí litadýrð en þegar vetrarsólin gyllir skýin ©g varpar ævintýraljóma yfir landið. — Myndina tók Ól. K. M. frá Reykjavik séð austur yfir. Gemini 7. lenti heilu og höldnu á Atlantshafi Borman og Lovell tiltölulega hressir eftir að hafa slegið öll geimferðamet — Fögnuður í Houston Houston, Texas, 18. des. - (AP) - KLUKKAN 13:05 (ísl. tími) í dag lauk lengstu geimferð mannsins tíl þessa er banda- rísku geimfararnir Frank Borman og James Lovell lentu geimfarinu Gemini 7. á Atlantshafi heilu og höldnu eftir 14 daga í geimnum, 206 Ismay lá- varðurlátinn Stanton, Englandi, lfl. des. — NTB. ISMAY lávarður, hermálaráð- gjafi og „hsegri hönd" Winston Churchills' á styrjaldarárunum, lézt í gœrkvöddi að heimili sínu á Stanton, 78 ára að aldri. Ismay lávarður var fyrsti framkvsemda etjóri Atlantshafsbandalagsins á árunum 1952—1957. Hann var yíirmaður brezka herforingjaráðs ins á styrjaldarárunum, vann við hlið Churchills og ferðaðist með honum víða um heim. hringi umhverfis jörðu og með 5,129,000 mílna ferð að baki. Lendingin gekk að öllu leyti að óskum, og lenti Gem- ini 7. á öldum Atlantshafsins um 15 km. frá flugþiljuskip- inu Wasp. Þyrlur héldu þeg- ar á staðinn, og fluttu geim- farana um borð í Wasp. XI. 12:45 kveikti Bormann á viðnámseldflaugum Gemini 7., eftir að þeir félagar höfðu undir- búið lendinguna um tíma. Er kveikt var á eldflaugunum minnkaði hraði Gemini 7., sem var 28,164 km. á klst, um 483 km., og tók þá aðdráttarafhð að segja til sín, og toga geimfarið í átt til jarðar. Lendingin, frá því að kveikt var á viðnámseldflaugunum, tók ails 37 mínútur, og gekk að öllu leyti snurðulaust. Sérstök björg- unarflugvél, sem var á sveimi á stað þeim, sem Gemini 7. skyldi lenda á, sá geimfarið svifa í fall- hlif sinni niður að sjónum, og var flugvélin komin á vettvang innan nokkurra sekúndna. Hafði flugvélin radíósamband við geim farana, sem enn voru um borð í Gemini 7. Þyrlur hóíu sig á loft frá flug- þiljuskipinu Wasp, og héldu til / staðar þess, er Gemini 7. lenti á. Veður var hið ákjósanlegasta, lit- i)l sjór og öldur aðeins um Vz til 1 m. að hæð. Um það bil 20 mín. eftir lend- inguna á Atlantshafinu opnuðu þeir Borman og Lovell lúgurnar á geimfarinu, og stökk Borman á uridan um borð í gúmbjörg- unarbát, sem þyrla hafði varp- að niður. Lovell stökk á eftir, og voru þeir síðan báðir drengir upp í þyrlu, sem fluttl þá um borð í Wasp. Voru geimfararnir komn ir um borð i Wasp aðeins 32 mín- útum eftir að Gemini 7. lenti á sjónum. Er Gemini 6. lenti á Atlants- hafinu sl. fimmtudag biðu geim- fararnir Schirra og Staford í geimfarinu þar til það var kom- ið um borð í björgunarskip, en Bormán og Lovell, örþreyttir eft ir 14 daga ævintýrageimferð, óskuðu eftir því að þurfa ekki að bíða skipsins, heldur vera fluttir um borð í þyrlum. Sjóliðar um borð í Wasp hylltu þá Borman og Lovell ákaflega í dag, er þeir stigu út úr þyrl- unni. Brostu þeir báðir breitt gegnum hálfsmánaðar skegg sín, en virtust eilítið óstöðugir á fót- unum, er þeir gengu eftir þil- farinu í átt til sjúkrastofu skips- _________ Framhakl á bls: 31 Færde Gaulle55% atkvæöa? — Kosninfjar í Frakklandi í daif París, 18. des. NTB. FRAMHALDSKOSNINGAR um forsetaembættið í Frakklandi fara fram í dag mitli þeirra de Gaulle, forseta, og Framrois Mitterand, sem hefur stuðning vinstri manna og kommúnista. Samkvæml skoðamkönnun, sem hin óháða Skoðanakannanastofnc un í París hefur látið fram fara, mun de Gaulle hljóta 55% at- kvæða, en Mitterand 45%. — Spádómar stofnunar þessarar hafa reynst alí nákvæmir. í fyrri- kosningunum spáði stofmunin því þannig, að de Gaulle myndi að- éins hljóta 43% atkvæða, en hann fékk þá 44,63%. Járnbrautar- slys Salamanca, Spáni, 18. des. AP HRAÐLESTIN miíli Parísar og Lissabon rakst í morgun á aðra lest um 30 km. frá landamærum Portúgals. Tilkynnt var í dag að 10 manns hefðu beðið bana, þar aj þrír járnbrautarstarfsmenn, en 14 hefðu slasast alvarlega í slysi þessu. Skakmeistnri Sovétkvenna Moskvu, 17. des. NTB. 27 ÁRA lyfjafræðingur, Valen s —---------------------,/ -j"-^ «.vj-A..to«* , v qJCH tina Koslovskaya hlaut titil- inn skákmeistari sovézkra kvenna eftir harða keppni sem fram fór í borginni Beltsy í Moldaviu. Fyrrverandi skák- meistari kvenna, Nona Capr- indasvili tók ekki þátt í keppn inni, að því er Tass frétta- stofan segir. . Ródesía stððvar olíu- flutninga til Zambíu Loftbrú44 fyrirhuguð til þess ad sjá Zambíu fyrir olítu Salisbury og London, 18. des. — (AP-NTB) — STJÓRN Ian Smiths í Ród- esíu lét ekki lengi standa á svari við olíuflntningabanni Breta til landsins. í morgun var tilkynpt í Salisbury, að Ródesíustjórn hefði ákveðið að taka fyrir olíuflutninga til nágrannalandsins Zambíu. George Rudland, {iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra Ródesíu, sagði að „skipun hefði yerið gefin út þess efn- is að £töðva í bili sendingar olíu til Zambíu. Olíusending- Framhald á bls. 31.