Morgunblaðið - 19.12.1965, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.12.1965, Qupperneq 9
Sunnudagur 19. des. 1985 MORGU N BLADIÐ 9 London dömudeild JolagioTHn i ar handa, eiginkonunni, unnustunni og dótturinni er: ^ Wolsey peysan .WOLSEY peysan er gæðavara. WOLSEY merkið mælir með sér sjálft. WOLSEY peysa er góð jólagjöf. London dömudeild GRILLiFIX grilloínarnir eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. 2 stærðir. -k INFRA-RAUÐIR geislar k innbyggður mótor k þrískiptur hiti ~k sjálfvirkur klukkurofi ★ innbyggt ljóa ★ öryggislampi k lok og hitapanna að ofan k fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja holian mat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. Afbragðs jólagjöf! OKORMERIIP-HANtEM Sími 2-44-20 — Suðurgata 10. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Rauða myllan Smurt brauð, heílar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Rowentet * HENTUG * 3ólagjöf * FYRIR ALLA <zt Gas-Petií Rowenfdt Einkaumboð: VALUR PALSSON & CO. Austurstræti 14, sími 14260. London dömudeild LADY MANHATTAN BLÚSSAN fæst hjá okkur og er í gjafakössum. LADY MANHATTAN BLÚSSAN er kærkomin jólagjöf. London dömudeild London tóbaks- verzlun PÍPUSTATÍV í miklu úrvali SÍGARETTUHULSTUR úr leðri VINDLASKERARAR SEÐLAVESKI Mesta úrval bæjarins í GAS-kveikjurum. SYPHON sódaflöskur eins og tveggja lítra RONSON gaskerti. Tóbaksverzlun London Austurstræti. NÝTT! TÖFRANDI! NÝTT! Hinar undursamlegu snyrtivörur frá: PIERRE R0BERT 1 nstituc dc BeaatC licf I e Uol>ertJ6,Rue d H l;uubouigSuint tkmoi é.l'jris. eru nú loksins komnar til íslands! Vér erum hreyknir af að kunngera að vér munum geta afgreitt hinar þekktu og rómuðu PIERRE ROBERT snyrtivörur 1 framtíðinni. Til sýnis og sölu fyrir jólahátíðina. Eslenzk-ameriska verzlunarfélagið hf. Aðalstræti 9. — Simi 17011.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.