Morgunblaðið - 19.12.1965, Page 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður bifreiðin
R-16393 seld á uppboði, sem fram fer við skrifstofu
embættisins að Mánagötu 5 í Keflavík, miðvikudag
inn 29. desember 1965 kl. 2 e.h. —
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kefiavík.
O R I G
A-----
NAL HANAU
HAFJALLAS
veitir
aukinn þrótt
og 'vellíðan
í skammdeginu.
Verðin hagstæð.
Birgðir takmarkaðar.
Einkaumboð:
SMITH & NORLAND H.F.
Suðurlandsbraut 4
sími: 38320.
6ENERAL
ELECTRIC
eru stærstu og þekktustu
raftækjaverksmiðjur heims.
UPPÞVOTTAVÉL
sjálfvirk
með hita- og þurrkunar-
] elementi.
★
skolar og þvær
fimm sinnum.
★
Hitar vatnið.
★
Þurrkar
★
Uppþvottavélin, sem allir bíða eftir
að eignast.
ELECTRIC hf.
Túngötu 6 — Sími 15355.
GÆÐIN TRYGGIR
GENERAL
m
ELECTRIC
Aki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Símar 15939 og 34290
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
Theodór 8. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, Hl. hæð.
Opið kl. 5—7 Simi 17270.
Til gjafa
PETER eldhúsklukkur
HERMLE stofuklukkur
seldar með afborgunum
Sjálfvirkar brauðristar
Hringofnar, grillofnar
Vöfflujárn, 4 gerðir
Kramarhúsajárn
Fallegar grillpönnur
Stórar pönnur með loki
Pottar með mislitum lokum
Króm kaffikönnur, tepottar
Rist-brauðgrindur
Brauðbretti myndskreytt
Borðbúnaðurinn ódýri
Hnetubrjótar, laukskerar
Áleggssagir, margar gerðir
Strauborðin vönduðu
Stóltröppurnar góðu
Innanhússtigiarnir traustu
MORPHY-RICH ARDS
kæliskápar með kr. 1.000,-
útborgun — Yarahluta-
þjónusta í öll seld tæki.
Suðuspíralarnir komnir
Norska steintauið er á leið til
landsins og verður afgreitt
viku af janúar.
Þorsteinn Bergmann
Gjafavöruverzlunin
Laugavegi 4, sími 17-7-71 og
Laufásvegi 14, simi 17-7-71.
Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast nú þegar.
oaC&B3X
Lougavegi 178
Sfmi 38000
Dömur
Ny sending
KJÓLAR
SÍÐ SAKVÆMISPILS
TÆKIFÆRISKJÓLAR
LADY-MARLENE brjóstahöld
MAGABELTI — nýir litir —
„Skin Tone“.
GREIÐSLUSLOPPAR stuttir og síðir.
Hinir margeftirspurðu PÚÐAR —
Margar gerðir og litir.
ILMHERÐATRÉ — 2 í kassa.
SKARTGRIPIR mjög fallegt úrval.
Stórglæsilegt úrval jólagjafa.
Pökkum inn í jólapakkningar.
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Ennfremur:
Progress bónvélar.
Jólahreingerning húsmóðurinnar
plága húsbóndans
verður léttari ef PROGRESS ryksugan er við höndina.
PROGBESS ryksugur eru heimsþekktar fyrir hina
snjöllu þýzku tækni.
PROGRESS þónvélar eru endingargóðar og þægilegar
í meðförum og sterkar.
PROGRESS vélarnar eru vélar framtíðarinnar.
FYRIR JÓLIN
HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞÉR VANDAÐAR HLJÓ MPLÖTUR.
AFGREIÐUM VID ALLAR PLÖTUR í VÖNDUÐUM JÓLAUMBÚÐUM —
PLÖTURNAR TILBÚNAR TIL ÞESS AÐ LEGGJA ÞÆR VIÐ JÓLATRÉÐ.
HVERFITÓNAR