Morgunblaðið - 19.12.1965, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 19.12.1965, Qupperneq 32
5 DA€AR TIL JÚLA or£unIiTníiÍí» 291. tTbl. — Sunnudagur 19. desember 1965 5 DAGAR TBL JÚLA Háteigskirkja wígð i dag 1 DAG vígir biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, hina nýju kirkju Háteigssóknar. At- höfnin he>£st kl. 2 með skrúð- göngu, og munu um 20 prestar taka þótt í henni. Stiengjahljómsveit undir stjórn Iveikt ó jólatré Frederiksbergs í dog HAFNARFIRÐI. — Klukkan 4 í dag verður kveikt á jólaté á Thorsplani, sem vinabær Hafnar- fjarðar, Frederiksberg, hefir gef- ið hingað. Sendiherra Dana hér á landi, Birger Kronman afhend- ir tré'ð, og dóttir hans tendrar Ijósin, en Stefán Jómsson forseti bæjarstjórnar, veitir trénu mót- töku. — Við athöfnina leikur Lúðrasveit Hafnarfjarðar undir stjórn Hans Plóders og Karlakór- inn Þrestir syngur undir stjórn Herberts Hriberscheks. Er þess að vænta, að Hafnfirð- ingar fjölmenni við athöfn þessa og þakki á þann hátt fyrir jóla- trésgöf Frederiksbergs. Kósetahlutur 370 þús. kr. Akranesi, 18. des. HÖFRUNGUR III. hefur nú atfl- að fró miðjum maí 60 þús. mál og tunnu.r af siid. Haraldur er á sama tíma annar hæstur Akranes báta með 41 þús. mál og tunnur. Hásetahlutur er nú orðinn á Höfrungi III. á þessu tímabili um 370 þús. krónur. Björns Óiafssonar ieikur meðan skrúðgangan fer fram. I»á er kór- bæn, en siðan syngur kirkjukór Háteigssóknar sáim. Síðan flytur herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up, vígsluræðu; sungin er sálm- ur, ritningalestur og vígsluorð. Sr. Jón Þorvarðsson prédikar; — sungin verður sálmur en síðan verður aitarisganga. I>á syngur Kirkjuikór Háteigssóknar, orgel- ieikari Gunnar Sigurgeirsson tvo sálma, en þá eru messulok. Konan ófundin enn LEITINNI að konunni, sem týnd ist s.I. þriðjudag og sást siðast, að talið er, á leið niður í Foss- vog aðfaranótt miðvikudags, var haidið áfram í gær, án árangurs. Hásetahlutur 42 efstu bát- anna 250—475 þús. kr. Jóluguðsþjón- usta burnunna JÓLA G'UÐSÞJ ÓN USTA barn- anna og raunar fullorðinna líka, verður í Dómkirkjunni á morg- an kl. 11. Séra Jón Auðuns annast guðsþjónustuna, en barna kór undir stjórn frk. Guðrúnar Þorsteinsdóttur annast sönginn, ©g hljómsveit drengja undir stjórn Pampichlers leikur jóia- lög. Dr. Páll ísóifsson annast org- ellieikinn. Skipstjórar með 660 þús. til 1,3 millj. kr. ÞAÐ er orðið drjúgt aflaverð- mæti hséstu siidveiðibátanna á sumar- og haustsíidveiðunum. Okkur hefur reiknazt svo til, að hæstu bátarnir séu búnir að færa 15—17 millj. kr. verðmæti á land. Á þeim bátum bera sjó- menn líka mikið úr býtum, skip- stjórar 1.2 og 1.3 millj. kr. á ver- tíðinni og hásetarnir fá 470—480 þús. kr. tolut og er 7% orlofsfé ótalið. Stýrimaður og 1. vélstjóri fá 1% hlut og 2. vélstjóri og mat- Flutt út frá Akranesi AKRANESI, 18. des. MS. Dettifoss kom hingað í morg- un og lestar 800 tunnum af súr- sildarflökum og 80 tonn af hval- keti. —■ Upp úr nýjári á Höfrung- ur II. að fara til Kaupmanna- hafnar í „klössun" — Oddur. sveinn 114 hlut. Þess ber þó að gæta að á sumum bátunum hafa orðið skipstjóra- og skipsmanna- skipti á vertiðinni, en þeir bátar sem iengst hafa verið að, eru bún ir að vera 614 mánuð á sildveið- Ekki hafa þó allir sildveiði- menn hreppt hið mikla hnoss. Þrír lægstu bátarnir á síðustu aflaskýrslu Fiskiféiagsins sl. laugardag voru með aflaverð- ■mæti innan við milljón og niður i 356 þús. kr. og þar er háseta- hluturinn niður í 12 þús. kr. og skipstjórahlutur niður í 28 þús. kr. — Mbl. hefur reynt að reikna út aflaverðmæti 42 efstu bátanna á sildveiðunum, og hlut sjómanna, svo og 7 þeirra lægstu, til sam- anburðar. Skipstjórahlutur á þessum 42 bátum er frá 662.500 kr. upp í 1.351.000 kr. og básetahluturinn frá 251.800 upp í 474 þús. kr. í þessum útreikn- ingum höfum við fengið aðgreint afiamagn hvers báts eftir því hvernig aflinn hefur verið verk- aður og þá hve mikið fékkst fyr- ir hann. Misjafnt er eftir stærð bátanna hvernig hlutur skiptist, en skipstjóri hefur 8% af afla. Hér fer á eftir listi yfir skip- in, aflaverðmæti þeirra á síldar- vertíðinni, hlutur háseta og hlut- ur skipstjóra, eftir því sem okk- ur hefur reiknazt til, að undan- skildu orlofsfénu, sem er 7%. — Miðað er við aflaskýrslu sL laugardag. Slikar tölur geta að sjálfsögðu ekik fengist nákvæmar en munu Framhald á bis. 31. Fiutningi Flugvallar- málsins átti að Ijúka í gœr Utanríkisráðh. kominn heim frá ráðherrafundum Evrópu- ráðsins og NATOS EMR JÓNSSON, utanrikisráð- herra, kom heim í fyrrakvöld frá Frakklandi, þar sem hann hef ur setið tvo ráðherrafundi. Hrnn fyrri var utanríkisráð- herrafundur Evrópuráðsins, sem haldinn var í Paris 10. og 11. des Hinn siðari var utanrikisráðherra fundur Atlantsá-afsbandalagsins, sem haldinn var í Parísarborg dagana 14. til 16. des. Emiil Jóinsson sagði í stubtu viðta'K við Mfbl í gær, að slíkir utamúikjsiláðherrafiundir veewi haldnir tvksvar á ári í Bvrópu- ráðinu og NATO. Hann kvað tfmdina hafa verið allmertka, enda hefði verið f jaJlað um milk- ilvæg mál á þeiim báðum, ein'k- um á NATO-róðherratfundiunuim. Þar hefðu allir utanríkisráðherr- ar bandalagisríkjainna verið mœitt ir, neima Stewart hinn breziki, sem var veikur, og Fanfani hinn ítaitóki, semn er nú fonseti AMb- IherjanþinigK Sameinuðiu þjóð- anna, en varairáðlheirar mættu íyrir báða. KLOKKAN 10 í gærmorgun hófst að nýju málflutningur í Flugvallarmálinu svonefnda og var þá áfram haldið ræðum verjenda í málinu. Árnl Guðjóns son hrl. talaði fyrstur, en. hann er verjandi Eyþórs Þórðarsonar, vélstjóra. Krafðist verjandi sýknu f.h. skjólstæðings sins og til vara vægustu refsingar, sektarrefsing- ar eða skilorðsbundinnar refsing ar. Rökstuddi hann kröfur sínar með því, að Eyþór hefði verið starfsmaður Jósafats Arngrims- Joiðboronir við Akrones AKRANESI, 18. des. BORUNARMENNIRNIR tveir hafa nú hafið jarðboranir inni á Innra-Hólmi í túninu vestan við bæinn. Þar eru þeir Sigurður Sig- fússon og Sigurgeir Ingimundar- son búnir að setja upp tilfæring- ur sínar, turninn með bornum í. Borinn snýst alian liðlangan dag- inn, og hoian dýpkar smátt og smátt. — Borholunni á Stillhoit- inu hafa þeir iokað í bili. Hún vár or’ðin 100 metra djúp, og jarð hitinn á botni hennar 21,5 stig á Celsíus. — Oddur. sonar og hefði ritað röng fram- söl á fimm ávísanir eftir beiðni og áeggjan hins siðarnefnda. Verjandi krafðist algjörrar sýknu af einum lið ákærunnar sérstaklega, sem var, að Jósafat bað Eyþór að skrifa rangt fram- sal á ákveðinn tékka, en Eyþór færðist undan og ritaði þá Jósa- fat hið ranga nafn að Eyþóri að- sjáandi til þess að sýna honum, að ekkert. væri rangt við það, og engin svik í tafli. Verjandi rakti síðan þrjá Hæstaréttardóma, þar sem hann taldi að fram kæmi, að aðilar, sem. beðnir höfðu verið um að rita röng nöfn undir mikikvarð- andi skjöl með háum upphæð- um, og þeir hefðu atf ákæruvalds ins hálfu ekki verið ákærðir fyr- ir skjalafals. Bnnfremur rakti verjandi alimarga aðra dóma svo og ýms ákvæði hinna al- mennu hegningarlaga er varða refsilækkun eða refsileysi, þegar Innbrot í FYRRINÓTT var brotizt inn í Hattabúðina við Laugaveg 10, og stoiið þaðan nælum, hálsfestum og um 10 pörum af hönzkum. Þjófurinn hafði opnað glugga og komizt inn með því móti. likt stæði á og um skjóistæðing háns, Eyþór Þórðarson. Á eftir Árna Guðjónssyni tal- Sði Guðmundur Ingvi Sigurðs- son hrl., sem er verjandi Þórðar Halldórssonar og hafði hann ekki iokið ræðu sinni á hádegi. Átti málflutningur að hefjast aftur kl. 1,30 e.h. og Guðmundur Ingvi Þá að halda áfram varnarræðu sinni, en siðan aðrir máiflytjend ur hver af öðrum. Var ráðgert að ljúka munnlegum flutningi málsins í gær og búizt við að honum myndi ekki lokið fyrr en síðari hluta dags. Síldurvinna ú Akronesí um helginn Akranesi, 18. de«. UNNIÐ verður i alla nótt og allan sunnudaginn við hraðfryst ingu sildar og við síldarsöltun hér á tveimur stöðum: hjá Sig- urði Hallbjarnarsyni h.f. (v.b. ólafur Sigurðsson) og fiekverk- unarstöð Þórðar Óskarssonar þ. e. söltunarstöð Öskju h.f. (b.v Sólfari). — Oddur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.