Morgunblaðið - 19.01.1966, Side 18
18
MORGU NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. janúar 1966
Sonur okkar og bróðir,
ÞRÁINN MAGNtJSSON
Hverfisgötu 83,
fórst af slysförum aðfaranótt 14. þessa mánaðar.
Magnús Einarsson, Dagbjört Eiríksdóttir,
Jón Magnússon, Erla Magnúsdóttir,
Margrét Magnúsdóttir, Magnea Magnúsdóttir,
Páll Magnússon, Eðvald Magnússon.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
SVEINN BENEDIKTSSON
Skipasundi 84,
lézt 17. þessa mánaðar.
Guðrún Jónsdóttir,
börn, tengdasynir og barnabörn.
Eiginkona mín, móðir.^tengdamóðir og amma
INGIBJÖRG NIKULÁSDÓTTIR
Baldursgötu 22 A,
sem andaðist 15. þ.m. í Landakotsspítalanum verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. þ.m. kl. 13,30.
Þorleifur Sigurðsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Móðir mín og amma okkar
ÞÓRLAUG MAGNUSDÓTTIR
sem andaðist á Elli- og hjúkurnarheimiiinu Grund 13.
þ.m., verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
20. þessa mánaðar kl. 1,30.
Fyrir hönd vandamanna.
Lovísa Jónsdóttir og börn.
Útför móður okkar,
• INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Suðurgötu 20, (Hólavelli),
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
20. janúar kl. 10,30 f.h. — Blóm og kransar eru vin-
samlegast afþökkuð.
Magnús Pétursson, Guðmundur Pétursson,
Sigríður Pétursdóttir Fooberg, Ásgeir Pétursson,
Andrés Pétursson, Stefán Pétursson,
Þorbjörg Pétursdóttir, Pétur Pétursson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar,
dóttur og stjúpdóttur
JÓNÍNU STEINGRÍMSDÓTTUR
Leifur Steinarsson,
Ásta Leifsdóttir, Ásdís Leifsdóttir,
Dagný Leifsdóttir, Sigrún Leifsdóttir,
Árný Leifsdóttr, Unnur Leifsdóttir,
Steingrímur Jónsson, Sigríður Sigurðardóttir.
Innilegustu þakkir sendum við þeim fjölmörgu fjær
og nær sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa,
DANÍELS BENEDIKTSSONAR
Guð blessi ykkur öll.
Jónína Loftsdóttir, börn og aðrir vandamenn.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ÁSTRÁÐS ÞORGILS GUÐMUNDSSONAR
Jónas Ástráðsson, Hrefna G. Gunnarsdóttir, |
Gréta Ástráðsdóttir, Jón H. Jónsson,
Anný Ástráðsdóttir, Pálmi Friðriksson.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför,
SIGRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR
Aðalstræti 12, Akureyri.
Guðbjörg B. Sigurðardóttir,
Hulda Long.
Þökkum samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
JÓNS RÖGNVALDSSONAR
Jónfríður Ólafsdóttir,
börn og tengdabörn.
Bezt að auyfýsa í IVIorgunblaðinu
Ég þakka hjartanlega öllum sem glöddu mig á 70.
afmæli mínu 1. janúar 1966, með heimsóknum, gjöfum,
skeytum og hlýjum handtökum.
Guð blessi ykkur öll.
Brynjólfur Valdimarsson,
Skólavöllum 2, Selfossi.
Alúðar þakkir sendum við börnum okkar, tengdabörn
um og öllum vinum, nær og fjær, sem glöddu okkur með
gjöfum, blómum, heillaskcytum og heimsóknum á fimm-
tíu ára hjúskaparafmælisdegi okkar, 31. desember 1965.
Guð blessi ykkur öll. Kær kveðja.
Jóna Reinharðsdóttir, Hallgrímur Gtiðmundsson,
Þinghólsbraut 13, Kópavogi.
Hjartans þakkir til allra þeirra, er heiðruðu mig með
gjöfum, heimsóknum og skeytum á sjötugsafmæli mínu
13. janúar síðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll.
Axel Jóhannesson.
Öllum þeim, sem heiðruðu mig með gjöfum og skeyt-
um á 75 ára afmæli mínu 19. desember 1965, sendi ég
hér með hugheilar þakkir og árnaðaróskir. Sérstakar
þakkir til barna minna, starfsfélaga og húsbænda hjá
Timburverzlun Árna Jónssonar. — Megi hið nýbyrjaða
ár verða ykkur öllum gæfu og heillaríkt ár.
19. janúar 1966.
Guðjón Ólafur Jónsson,
Skaftahlíð 25.
Akranes
Óska eftir íbúð til leigu, sem fyrst. — Viðgerð kemur
til greina. — Upplýsingar í sima 8032, Grindavík.
Verzlunin Kristín
tilkynnir
Nýkomið: Þýzk brjóstahöld 105 kr mjaðmabelti
125 kr. enskar ullargoiftreyjur 325 kr. Vöggusett og
sængurfatnaður allskonar er ávalt kærkomin tæki-
færisgjöf.
Verzltinin Kristín
Bergstaðastræti 7.
Lokað
í dag vegna jarðarfarar.
Brauðbúðin, Háaleitisbraut 58—60.
Bakaríið, Hverfisgötu 39.
Vegna jarðarfarar verður vöruafgreiðslu og
verksmiðju okkar
lokað f. h. í dag
Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna h.f.
Lokað í dag
til kl. 1 vegna jarðarfarar frú Guðríðar Eiríksdóttur.
HELGI SIGURÐSSON, úrsmiður
Vesturgötu 3.
Lokað í dag
vegna jarðarfarar frá kl. 9 f.h. til 2 e.h.
Marco hf
Aðalstræti 6.
- Utan úr heimi
Framhald af bls. 15.
að reyna þær í framkvæmd.
En eins og einn aðdáandi
segir: Lansdale er aðeins einn
maður og getur ekki gert
kraftaverk. Hann vinnur 18
klst. á dag og sömuleiðis sam-
starfsmenn hans. Þeir njóta
stuðnings Henry Cabot Lodge,
sendiherra og eru áð vinna
aðrar bandarískar stofnanir
til fylgis við sig. Þetta starf
verður prófsteinn á mögu-
leika okkar til þess að keppa
við kommúnista".
(Lauslega þýtt úr
,,Newsweek“).
Trúloíunarhringar
II A L L D O R
Skólavörðustíg 2.
Félagshf
Skíðafólk
Skíðaferð í Jósefsdal mið-
vikudagskvöld kl. 8. Farið
verður frá Umferðarmiðstöð-
inni.
VICK Hálstöffur innihalda háís-
mýkjandi efni fyrir mœddan
háls ... Þœr eru ferskar og
bragðgóðar.
Reynið \flCK
HÁLSTÖFLUR