Morgunblaðið - 19.01.1966, Qupperneq 21
' Miðvflcuðagur 19. Janúar 1965
MORCU N BLAÐIÐ
21
Hinn mikli elskhugi
SUKARNO, Indónesíuforseti,
elskar konur — og viðurkennir
það opinberlega. Hann kallar
6ig ,,hinn mikla elskhuga“ í sjálfs
ævisögu sinni, sem innan skamms
ikemur á markaðinn í Bandaríkj-
ameriska arithöfundinum, Mrs.
Cyndy Adams.
„Sukarno er tilfinningaríkur
maður, hann dregur djúpt að
sér andann í hvert skipti þegar
hann sér fagurt landslag. Ég
þakka hinum almáttuga fyrir að
ég fæddist með listrænt skyn“,
skrifar Sukarno.
Og Sukarno heldur áfram:
„Já, já, já, ég elska konur —
ég viðurkenni það. En ég er
enginn „playboy". Ég nýt þess
að hafa ungar stúlkur á skrif-
stofu minni. Þegar einhver
kernur með athugasemdir varð-
andi áhuga minn á kvenfólki,
segi ég: „Kona er eins og gúmmí
tré — það er ekkert við hana
eftir 30 ár“.
Sukarno gifti sig í fyrsta skipti
er hann var ungur stúdent
ekkju, sem var mörgum árum
eldri en hann. Þau skildu árið
1043 í gagnkvæmum skilningi. í
þessu fyrsta hjónabandi sínu
eignaðist hann eina dóttur.
Um aðra konu hans veit engin
neitt. Númer 3 er falleg japönsk
stúlka, sem hinn 64 ára forseti
giftist á síðastliðnu ári. Hann
má eiga fjórar eiginkonur, skv.
siðum múhamðestrúarmanna, en
virðist kjósa að eiga aðeins eina
í einu.
Ekta rautt
EINU sinni var talið að karl-
menn væru hrifnari af ljóshærðu
kvenfólki en t.d. dökkhærðu og
rauðhærðu. En nú er öldin önn-
ur. Nýlega efndu enskir hár-
greiðslumenn til samkeppni og
báðu 5000 karlmenn að greiða
þeirri stúlku atkvæði sem þeim
finndist vera með fallegasta hár-
ið. Og fyrir valinu varð hin 18
ára gamla Pat Banks, og fyrir
utan að vera með fallegasta hár-
ið, sem var rautt sögðu karl-
mennirnir að hún væri með
munn eins og Birgitte Bardot,
augu eins ©g Sophia Loren og
nef eins og Liz Taylor, sem
I sagt, „fullkomið" andlit.
JAMES BOND ->f—
unum. f bókinni talar hann um
ejálfan sig í þriðju persónu og
segir meðal annars:
„Hann elskar fólkið sitt, hann
elskar konur, hann elskar list,
en mest af ölJu elskar hann
sjálfan sig.“
Sukarno, sem er 64 ára hefur
skrifað bókina í samvinnu með
Kennarinn: — Hvers vegna
eru dagarnir lengri á sumrin en
á veturna?
Nemandinn: — Þeir hljóta að
þenjast út við hitann.
Stór skrifstofa, smekklega búin hús- Þið hijótið
að vera nær dauða en lífi
Þið þurfið aðeins að fylla út móttöku-
gögnum, með vínrauðri gólfábreiðu og af hungri'. skýrslurnar og síðan farið þið rakleiðis aS
ljósgráum veggjum. Ég heiti systir Lily og þetta er systir sofa. — Ég er viss um, að þið eruð dauð-
Ó, veslings vinir mínir!
Rose
þreytt!
— Afsakið, herra lögreglu-
stjóri. Ég kærði hér í gær stuld á
skjalatösku, en nú hef ég fundið
hana.
— Þér komið of seint, við erum
búnir að finna þjófinn.
í rigningunni:
— Þetta er nú meira synda-
flóðið.
— Hvað segirðu?
, •— Syndaflóð.
— Hvað er nú það?
— Hefurðu ekki lesið um
6yndaflóðið og örkina hans Nóa?
— Nei, ég hef ekki séð blað
í þrjá daga.
Konan: — Fyrst þér eruð að
betla, ættuð þér að minnsta kosti
að vera kurteis.
Betlarinn: — Hvað er þetta?
Eruð þér að segja mér til í minni
eigin sérgrein?
— En hvað átti skipstjórinn að gera hér
á eynni? spurði Júmbó. — Fylgjast með
ferðum ykkar og sjá, hvernig þið leystuð
úr hinum fjölmörgu vandamálum, sem að
ykkur steðjuðu hér, svaraði Fögnuður.
— Hann faldi bátinn sinn bak við kletta
við sjóinn, og læddist varlega uþp að
„Sykurtindi", og fylgdist með ykkur, þar
sem þið voruð í óða önn að draga saman
byggingarefni í nýja húsið ykkar.
— Ég held að hann hafi verið mjög
hrifinn yfir því, hve vel ykkur gckk hér,
og að þið byggðuð upp á örskömmum
tíma nútíma mannfélag með jarðyrkju og
fiskveiðum.
— En hann var ekki nærri því eins á-
nægður, þegar hann sneri aftur til skips-
ins, og átti að skýra yfirmanni sínum frá
framvindu mála hér á eynni, því að auð-
kýfingurinn vildi auðvitað helzt heyra
slæmar sögur af gangi mála hér á eynni.
— Þér eruð þriðji læknirinn,
sem ég tala við, hinum ber ekki
saman hvað gera skuli.
— Hvað þjáir yður?
— Ég er of feitur og einn lækn
irinn segir mér að hlaupa langar
vegalengdir til bess að grenna
mig, en hinn segir mér að fara
austur að Laugarvatni mér til
hressingar og. . . .
— Þá ætla ég að ráðleggja yð-
ur að hlaupa austur að Laugar-
vatni.
Norðmaður og New York-búi
stóðu fyrir utan stórhýsi í Ósló.
Norðmaðurinn spurði New York-
búann hvernig honum litist á
þetta hús.
— Ekkert sérstaklega vel —
það eru þúsundir svona húsa í
New York, og ég er orðinn vanur
þeim, svaraði hann.
— Þessu trúi ég vel, svaraði
Norðmaðurinn, þetta er nefni-
lega geðveikrahæli.
KVIKSJÁ —V— —k— —k-* Fróðleiksmolar til gagns og gamans
Cæsar stóðst þá freistingu að geit og hundi, sem fórnað hafði sem Cesar sat krýndur lárviðar Mikill fógnuöur greip um sig
veröa konungur, einum mán. áð verið í því skyni. Hinn 15. febrú sveigi og rétti honum kórónuna, meðal fólksins við þessi orð og
ur en hann var myrtur. Hinn 15. ar árið 44 fyrir Kristburð var „sem gjöf frá rómversku þjóð- kórónan var borin með viðhöfn
februar ár hvert var haldin svo Marcus Antonius annar fórnar- inni“. En hinn vitri Cesar lagði til hofs Júpiters og geymd þar.
kölluð Lupercalia-hátíð í Róm, prestanna og eftir að hafa kórónuna til hliðar og sagði: Nákvæmlega mánuði síðar <15*
þar sem tveir fórnarprestar hlaupið tilskildar hringferðir „Ég er ekki konungur. Eini kon marz) tókst samsærismönnun-
hlupu í knngum Palatinu-hæð- kringum hæðina, stanzaði hann ungur Rómverja er Júpiter“. um að myrða Cæsar í Senatinu.
ina og veifuðu húðlengjum af fyrir framan heiðurssætið, þar