Morgunblaðið - 22.01.1966, Page 1

Morgunblaðið - 22.01.1966, Page 1
53. árgangur. 28 slður Ítalíustjúrn biðst lausnar Frumvarp um rikisrekna smá- barnaskola varð henni að falli Götumynd frá Lagos í Nígeríu, tekin nú í vikunni. Róm, 21. jan. — NTB ALDO Moro, forsætisráðherra ítalíu, gekk í kvöld á fund Giu- seppe Saragat, forseta landsins, og afhenti honum lausnarbeiðni sína og stjórnar sinnar. Sam- kvæmt venju bað forsetinn Moro að hann og stjórn hans gegndu störfum }>ar til ný stjórn hefði verið mynduð. Stjórn Moros, sem var samsteypustjórn flokks forsætisráðherrans, kristilegra demókrata, sósíaldemókrata og lýðveldissinna, ákvað að segja af sér eftir skyndifund, sem kvatt var til af Moro í dag. Ástæðan til stjórnarkreppunnar á ítalíu er sú, að í gær felldi ítalska þingið óvænt stjómar frumvarp um ríkisrekna smá- barnaskóla. 250 greiddu atkvæði gegn frumvarpinu en 221 með. Komu úrslit þessi mjög á óvart. Saragat, forseti, mun nú eigaj viðræður við leiðtoga stjórnmála flokkanna um myndun nýrrar stjórnar. Á morgun, laugardag, mun forsetinn ræða við Giovanni Grondhi, fyrrum forseta. Enda þótt umrætt frumvarp uim barnaheimili hafi verið fellt mun stjórn Moros ekki hafdf' þurft að segja af sér þessvegna. þar eð spurningum var ekki beint til hennar í sambandi við Framh. á bls. 27 Flugslys Bangkok, 21. jan. — NTB. 16 manns fórust er bandarísk herflutningaflugvél hrapaði til jarðar í Panomhéraði í Thaiiandi um 640 km. frá Bankok, í gær. Flugmaðurinn bjargaðist í fall- hlíf. Rústir mannabústa&a finnast á norðanverðum Labradorskaga Bnnnoð nð nkn frnm úr forsetnnum London, 21. janúar. —• (NTB) RÍ KISST J ÓRNIN I Afríku- landinu Malawi hefur ákveð- ið að það skuli refsivert athæfi ef ökumenn aka uppi og síðan framúr bifreið for- seta landsins, Kamuza Banda! Skýrir blaðið Financial Times í London frá þessu í dag. Járnbroufarslys Talder Ivetmur öldum eldri en koma Kúlumbusítr * tíl Ameríku — Otvíræff samband við forimorræiia EueEiningu, segja fornleifafræðingar Quebeck, 21. jan. — (NTB) FORNLEIFAFRÆÐINGAR baía í Kanada fundið leifar mannabústaða frá því fyrir komu Kólumbusar til Amer- íku, og standa fornleifar þess- ar í ótvíræðu sambandi við forna, norræna menningu, að því er tilkynnt var í Que- beck í dag. Fornleifafræð- ingurinn Thomas Lee skýrði þar frá því, að hópur forn- leifafræðinga undir stjórn bans hefðu fundið undirstöð- Ironsi stofnar tvennskonar ráð — til að stiórna Nigeriu — Er siálfur forseti beggja Lagos, 21. jan. — NTB-AP JOHNSON Aguiyi-Ironsi, hers- höfðingi, ráðandi maður Nígeriu, tilhynnti í dag, að sett hefði ver ið á stofn æðsta ráð herforingja í landinu, svo og framkvæmda- stjómarráð fyrir allt ríkið. Ironsi bætti þvi við, að sjálíur væri hann forseti beggja ráð anna. Stofnun ráða þessara sigl- ’ ir í kjölfar hernaðaraðgerða þeirra, sem áttu sér stað í land- inu um sl. helgi, og urðu þess val«Jandi að borgaraleg stjórn Nígeríu fór i mola. Allmargir stjórnmálamenn voru þá ráðnir af dögum, og enn er saknað Sir Abubakar Balewa, forsætisráð- herra. Framhald á bls. 2,7 ur eins húss, leifar kirkju í norrænum stíl, leifar fleiri mannabústaða og hlaðinn Fornleifafundur þessi átti s< stað skammt frá árfarvegi eir um við Ungavaflóa á norðar verðum Labradorskaga. Sérfræðingarnir telja, að rús ir þessar séu siðan einni eí tveimur öldum áður en Kólun bus kom til Ameríku. Lee sagð að rannsóknum á staðnum yri haldið áfram í sumar, en þanga Framhald á bls. 27. Kortið sýhir Labrador, Ungavaflóa og nágrenni. Kaupmannahöfn, 21. jan. NTB SNBMMA í morgun ók járn- brautarlest á þrjá menn. sem unnu við teina brautarinnar við Hellerup, skammt norðan Kaup- mannahafnar. Tveir mannanna létust þegar, sá þriðji slasaðist * alvarlega. Sendiherra a íslondi Helsingfors 21. jan. — NTB HINN nýi sendiherra Finna í Noregi, Pentii Suomela, var í dag skipaður sendiherra Finn- lands á íslandi, með búsetu í Noregi. Bítill kvænist London 21. jan. — AP. GEORGE Harrison, einn „bítl- anna“ heimsfrægu, kvæntist í dag leikkonunni Patti Boyd, en hún lék m.a. í bítlakvikmyndinni „Hard Day’s Night. Harrison er þriðji bítiilinn, sem gengur í það heiiaga. ógiftur er nú aðeins Paul McCartney.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.