Morgunblaðið - 22.01.1966, Síða 10

Morgunblaðið - 22.01.1966, Síða 10
MORGU NBLAÐIÐ Laugardagur 22. janúar 1966 Umferð og slysahætta Bíll í hálku er efms og belja á svelli Samkvæmt skýrslum lögregl unnar í Reykjavík hafa orðið svona margir árekstrar vegna hálku og ófærðar í Reykja- vík á þessum árum: Árið 196>1 — 100 Árið 1962 — 197 Árið 1963 — 175 Árið 1964 — 148 Finnst mönnum þetta ekki vera of mikið? G-etum við, þú og ég, hinn almenni vegfar- andi, bæði akandi og gangandi ekki fækkað þessum tölum? Þetta segja þeit í lögtegluskýrzlum Að sögn ökumanns R-06 hafði bifreið hans vegna hálku stöðvazt í brekkunni skammt vestan við Langholtsveginn og 1 DAG skulum við ræ5a «m hálku. Hálka á vegum er mik ið umferðarvandamál, og þekkja það bezt þeir bifreiða stjórar, sem í hafa lent. Menn ganga að bíl sínum að morgni, og í mesta granda- leysi setjast þeir inn í hann. Þegar þeir eru komnir af stað, kemur sannleikurinn í ljós. Svo mikil hálka er á vegin- um, að eiginlega er ekki hægt að aka bíl. Góð regla er, að reyna bremsur við fyrsta tækifæri. Slík hemlun strax gefur upp- reyna að halda bílnum á jafnri ferð. Aki menn eftir sléttum vegi og ætli sér að beygja, ber að varast að nota hemla, nema sem allra minnsf. Bíllinn renn ur áfram á beygjunni, en hemlun getur hent honum út af veginum. Sé ekið niður hála brekku, er nauðsynlegt að sjá um, að bíllinn komist aldrei á mikla ferð. Ber þó að hemla með varúð en halda bílnum eins og hægt er á sem minnstri það augjóst, að okkur ber beinlínis skylda til að forða slysunum eftir mætti, og með sameiginlegu átaki mun okk- ur takast það. Með því stuðlum við að hamingjuríkara lífi, firrum fólki sorgum, minnikum eigna tjón, lækkum trygginga- iðgjöld. Slysalaus helgi er gott mark mið. Slysalaus mánuður er betra. Slysalaust ár er mark- mið, sem sómi er að keppa að. Fr. S. var þar kyrr þegar ekið var R-06 aftan á hana. Ökumaður 0-07 kvaðst hafa hemlað bif- leið sinni strax og reynt að beygja frá R-06, en vegna mikillar hálku á akbrautinni hafi það ekki tekizt og rann bifreið hans aftan á R-06. Ökumaður bifreiðar R-05 kvaðst hafa ætlað að aka upp Drekavoginn en vegna mikillar hálku hafi hann ekki komið bifreiðinni áfram, enda hvorki á henni snjókeðjur eða Tjón á bifreiðum er oft ofsalega mikið af vöidum hálku. Eiginlega ráða menn ekkert við bil- ana, eins og sjá má á þessari mynd. lýsingar um, hvað menn mega leyfa sér. Mjög er það mis- munandi, hvað hálka er mikil á vegum. Sjálfsagt dugar ekk ert betur í slíkum tilvikum en öflugar gaddakeðjur, en ein- hvern veginn er það svo, að menn hlífast við því í lengstu lög að setja á keðjur, og er mönnum þar nokkur vorkunn. Svo bætist það við í bæjum, sem hafa malbikaðar götur, að keðjur slíta malbikinu úr hófi fram. Einnig nota menn snjódekk, en þau eru ekki alltaf ein- hlí't. Hitt er svo lögboðið, að menn aki ekki á mjög slitn- um dekkjum, og flestir gera sér það að reglu að aka á nýjum eða nýlegum dekkjum og er slíkt til fyrirmyndar. Nokkrar leiðbeiningar er hægt að gefa bifreiðastjórum um akstur í hálku. Sé ekið upp brekku, er nauðsynlegt að alltaf sé haft í huga, að gefa ekki „of mikið inn“ sem kallað er. Byrji bíllinn að spóla er voðinn vís, en lengi má komast hjá því með því að gefa benzín jafnt inn, og H álka .vXvXX*.j<.-.v ferð. Er þá oftast hægt að komast hjá miklu rennsli. Auðvitað er það varhuga- vert að aka bíl í mikilli hálku, og alltaf ber bifreiðastjóran- um að sýna sérstaka aðgát í slíkum akstri. Slysin, sem hálka veldur eru margvísleg, og þótt oftar sé um eignatjón að ræða, hefur það margsinn- is komið fyrir að örkuml, jafnvel dauði, hafa fylgt í kjöl far hálkunnar. Góð regla er að hafa með- ferðis í langferðum lítinn sandpoka. Hann getur firrt mörgum vandræðum. Svo er það að síðustu ein höfuðregla, sem sjálfsagt gild- ir í öllum akstri, en aldrei fremur en í hálku. Hún er einföld, en samt mjög nauðsynleg. Hafið ævin- lega nægilegt bil á milli yðar bíls og þess næsta á undan. Sé þetta í heiðri haft, myndu árekstrar minnka verulega. Hálkan gerir engin boð á undan sér. Bæði ég og þú, sem bílnum aka, verða að taka tillit til hennar. Enginn veit, hver lendir í næsta árekstri. Ætt- um við ekki öll að sameinast um það, að aka þannig, bæði í hálku og endranær, að slys verði að lokum sjaldgæfur við burður? Ef við hugsum málið, er verki á horni Hverfisgötu og Lækjartorgs. Skemmdir á Ö-Ol urðu þser að vinstri fram hurð og vinstra frambretti beyglaðist og rispaðist. ökumaður R-02 kvaðst ekki hafa áttað sig á hálkunni. — Sjáanlegar skemmdir á R-03 púströr dældað, dæld í hlíf og stuðara vinstra megin. — R-02: hægra ljósker brotið, dæld í vélahlíf og bretti. Öku menn boðaðir mánud. 13. þ.m. Nokkru fyrir sunnan húsið nr. x við Háagerði missti hann stjórn á bifreið sinni og vegna hálku snerist hún við á akbrautinni og rann síðan stjómlaust aftur á bak norður Réttarholtsveg. Á þessum Framhald á bls. 16 tifreiðostjórar verðo oð sýnn sér- itoko oðgót, þegnr hnlt er ó götum Svona getur farið, þegar óvarlega er ekið í hálku á greiðum og góðum vegi. t hálku breytast viðhorf ökumanna að mun, og þá sérstaklega ber þeim að sýnia ýtrustu varkárni. Eins og sjá má, er það augljóst að betna er að forðast kelduna, en í hana að falla. Myndin er tekin í Fossvogi. snjóhjólbarðar. Kvaðst hann þá hafa látið hana renna hægt aftur á bak og ætlað yfir gatnamótin. Er hann hafi séð til ferða R-06, kvaðst hann hafa ætlað að auka ferðina til að sleppa af gatnamótunum í tæka tíð. Þá hafi bifreiðin „spólað" og R-06 komið í vinstri hlið hennar. Sjáanleg- ar skemmdir á R-05 voru: Hliðarhurð vinstra megin beygluð og einnig karmurinn neðan við hana. Bifreiðinni R-04 var ekið norður Kalkofnsveg, en rann þá til á hálku og lenti á Ö-Ol i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.