Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. j’anuar 1966 MORGU NBLAÐIÐ FRETTIR ' K.F.U.M. og K. Hafnarfirði: Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8:S0. Páll Friðriksson og Sigursteinn Hersveinsson tala. Allir velkomnir. Ljósastofa Hvítabandsins, er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Sími 21584. Fótaaffgerðir fyrir aldrað fólk eru nú aftur í Safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaga kl. 9 — 12. Vegna mikillar aðsóknar gjörið svo vel að hringja í síma 34141 mánudaga kl. 5 — 6. Kvæffamannafélagiff IÐUNN heldur aðalfund í kvöld kl. 8. að Freyjugötu 27. Félagar fjöl- mennið. Langholtssöfnuffur. Spila- og kynningarkvöld verður í safnað arheimilinu sunnudagskvöldið 23. janúar kl. 8. Mætið stundvíslega. Safnaðarfélögin. Þorrablót Kvenfélags Keflavík ur verður laugardaginn 29. janú- ar í Ungmennafélagshúsinu kl. 8. stundvíslega. til skemmitunar BÖngur, leikþáttur og fleira. Að- göngumiðasala á mánudag og þriðjudag hjá frú Steinunni Þor- steinsdóttur, Vatnsnesvegi 21. Nefndin. Bræffrafélag Bústaffasóknar: Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskólanum. Stjórnin. Hjálpræffisherinn. Sunnudag kl. 11 talar majór Ona. Kl. 20:30 talar Auður Eir Vilhjálmsdóttir, cand. theol. Allir velkomnir. Kl. 14 Sunnudagaskóli. Kristniboffsfélag karla í Reykja vík. Fundur mánudagskvöldið 24. jan. kl. 8.30. 1 —ðlimir komi með sparibaukana. Húsmæffrafélag Reykjavíkur: Fræðslufundur verður í Odd fellowhúsinu niðri miðvikudag- inn 26. jan. kl. 8.30. Húsmæðra' kennari sýnir fræðslukvikmynd um frystingu matvæla og fleira. Einnig verða sýnd ýmisskonar eldhúsáhöld og ílát til matvæla- geymslu í frystikistur. Hinar margeftirspur'iu „grill“-upi>skrift ir verða seldar á fundinum. Systrafélag Keflavíkurkirkju heldur fund í Æskulýðsheimil- inu mánudag 24. jan. ki. 8:30. — Stjórnin. Prentarakonur- Spilafundur verður í félagsheimili prentara mánudaginn 24. jan. kl. 8:30. stundvíslega. — Stjórnin. Fíladelfía P^ykjavík: Almenn samkoma sunnudag kl. 8:30. Ræðumenn: Guðmundur Markús ©on og Þorsteinn Einarsson. Safn- aðar samkoma kl. 2. Bænasam- koma kl. 2. Bænasamkomur mánudagskvöl' og svo hvert kvöld vikunnar, kl. 8:30. Kristileg samkoma verður hald in í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 23. janúar kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund þriðjudagskvöldið 25. IJR ISLENZKUM ÞJOÐSOGUM SKAUTAR nr. 38 á hvitum skóm til sölu á 500 kr. Upplýsingar í síma 13077. SÆMUNDUR FRÓÐI FÆR ODDANN. — Mynd eftir Asgrím Jónsson. „Þegar þeir Sæmundur, Kálfur og Hálfdán komu úr Svarta- skóla, var Oddinn laus, og báffu þeir þá allir kónginn aff veita sér hann. — Kóngurinn vissi dável viff hverja hann átti, og segir, aff sá þeirra skuli hafa Oddann sem fljótastur verði aff komast þangaff. — Fer þá Sæmundur undir eins og kallar á kölska, og segir: „Syntu nú meff mig til íslands, og ef þú kemur mér þar á land án þess aff væta kjóllafið mitt í sjón- um, þá máttu eiga mig“. — Kölski gekk aff þessu, brá sér í selslíki og fór með Sæmund á bakinu. En á leiðinni var Sæ- mundur alltaf að lesa i Saltaranum. Voru þeir eftir lítinn tíma komnir undir Iand á fslandi. Þá slær Sæmundur Saltar- anum í hausinn á seinum, svo hann sökk, en Sæmundur fór í kaf og synti til lands. — Meff þessu varð kölski af kaup- inu; en Sæmundur fékk Oddann*., (ísl. Þjóffsögur). jan. í Iðnskólanum kl. 8.30. samkoma hvert kvöld vikunnar Spilafundur. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Á sunnudag kl. 5 flytur Jóhann Þorvaldsson trúboði frá Nigeriu erindi í Affvent- kirkjunni. Sýnir auk þess lit- skuggamyndir frá Nigeriu. Allir eru velkomnir. Þorrablót Tungumanna verður haldið laugardaginn 22. jan. í Múlakaffi, Hallarmúla við Suður- landsbraut. Blótið hefst kl. 8. Upplýsingar í síma 37671. Nokkrir miðar óseldir. Heimilt er að taka með sér gesti. Stjórnin. Filadelfía, Reykjavík. Bæna- kl. 8.30. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni í síðdegis- kaffi í félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 23. jan. kl. 3 að lokinni guðsþjónustu. Stjórnin. ----------- I dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Kristrún ÓlafSdótt- ir, Brekkugerði 26 og Skúli Pálsson lögfræðingur, Smára- götu 14. Heimili þeirra verður að Brekkugerði 26. 60 ára er í dag Einar Eiríks- son, Breiðagerði 21 í Reykjavík. Hann er að heiman í dag. 60 ára er í dag Valgeir Elías- son, bóndi, Miklaholti, Mikia- holtshrepp. 75 ára er í dag Kristján Jóns- son frá Einarslóni á Snæfellsnesi, nú til heimilis Hringbraut 86 í Keflavík. Einnig eiga þau hjón, Jóney Jónsdóttir og Kristján 40 ára hjúskaparafmæli. Verða þau hjón að heiman um hátíðisdag- ana. Spakmœli dagsins Hreystiyrffi er veikleikamerki. Kláði hefur aukizt .s/z^m/zT—1 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiffshi er langbum ódýrara aff auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Alþýðuhúsinu HAFNARFIRfV. HLJÓMAR í kvöld kl. 10 — 2. Gömlu dansarnir ■ Skátaheimilinu í kvöld laugardaginn 22. janúar 1966 kl. 9. Hiff fjöruga ASTRA-tríó skemmtir. Skemmtið ykkur þar sem fjörið er. Allir velkomnir. — Miðasala frá kl. 8. ASTRA gömludansaklúbburinn. KNATTSPYRNUFELAGIÐ ÞROTTUR Árshátíðin verður laugardaginn 29. janúar n.k. í Tjarnarbúð. ★ Borðhaldið hefst kl. 19,30. ★ Skemmtiatriði (auk þessara venjulegu). ★ Verðlaunaveiting — ? ? ★ D a n s . Vinsamlegast tryggið ykkur aðgöngumiða og borð sem fyrst í síma 2-31-31. NEFNDIN. Tjarnarkaffi — Keflavík vantar frammistöðustúlku og aðstoðar- stúlku. Helzt vanar. — Frítt húsnæði og fæði. — Sími 1282. Trillubátur til sölu Bátur tæp 5 tn., dekkaður að aftan með 20 hestafia Petter dieselvél til sölu. Allt í mjög góðu lagi Þorskanetaútbúnaður getur fylgt. Sanngjarnt verð. — Góðir greiðsluskilmálar. JAKOB SIGURÐSSON Sími 1326, Keflavík. Steikarpanna fyrir mötuneyti óskast strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Steikarpanna — 9510“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.