Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ' fcaugarffagur 22. Janúar 1966 GAMLA BIO |5I, Bfml 114 U Áfram sœgarpur KENNETH WILLIANS BERNARD ' CRIBBINS Jl/LIET NltlS Ný sprenghlægileg ensk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Köld eru kvennaráð" RpckHudsoa PaulaPrenUss k.H0WAMH*WKrti. Marís Fávorite Sport?* TCCHNtCOCOR. -IWW PÍKOff- CHUUNE HOLÍ fr*HIBÉf BMtfwI Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvals-gaman mynd í litum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. Sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar. — Hækkað verð — FELAGSLÍF Ármenningar, skíðafólk Farið verður I skíðaferð í skála félagsins í Jósepsdal um helgina. Nægur snjór er nú í Ólafsskarði og skíðalyfta verð ur í gangi. Einnig verður brekkan upplýst á laugardags- kvöldið. Farið verður frá um- ferðarmiðstöðinni á laugardag inn kl. 2 og 6. Skíðafólk Reglubundnar skíðaferðir hefjast um næstu helgi. Farið verður kl. 2 og 6 á iaugar- dögum og kl. 10 f. h. á sunnu- dögum frá Umferðarmiðst. við Hringbraut. Bílar frá Guð- mundi Jónssyni og Ingimare- bræðrum annast ferðir í Skála fell, Hveradali, Hamragil og Jósepsdal. Allar upplýsingar fást hjá Umferðarmiðstöðinni í síma 22300. Skíðafélögin. Innanfélagsmót KR í svigi verður haldið sunnu- daginn 23. janúar ’66 kl. 2 e h. Farið verður í skálann frá Umferðarmiðstöðinni við Hringbraut á laugardag kl. 2 og 6, og sunnudag kl. 10 f.h. Allt skíðafóik velkomið. Stjórnin. Skuldabréf Tökum í umboðssölu ríkis- tryggð og fasteignatryggð skuldabréf. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími 16223. TÓNABÍÓ Sími 31182. Vitskert veröld ISLENZKUR TEXTI (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd f litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. I myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 'it STJÖRNUD'ín Sími 18936 Ul|| _ B CHAPLTO* m m YVCTTfc Heston Mimieux GEORG6 — _ FfiANQE JAME& ÍSLENZKUR TEXTI Astríðuþrungin og áhrifamikil ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri metsölubók. Mynd in er tekin á hinum undur- fögru Hawaii-eyjum. Sýnd kl. 5, 7 og S. Lyftubíllinn Sími 35643 STYRMIR CUNNARSSON LÖGFRÆÐLNGUR Laugavegi 28B — Simi 18532 Viðtalstiml 4—7 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu synir BECKET . íSj "• . e. ^ : •■••• ■É ___ Mhiúí !«.,,< «.-« — - zómm&imx mxim Heimsfræg amerísk stórmynd tekin í litum og Panavision með 4 rása segultón. Myndin er byggð á sannsögulegum viðburðum í Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8.30. Þetta er ein stórfeng- legasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Islenzkur texti í 5B ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til Limbó Sýning í dag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15. JárnMiisinji Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. ENDASPRETTUR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ___ LGL taKjAyíKug Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20.30. GRÁMANN Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Hús Bernörðu Afba 2 sýning sunnudag kl. 20.30. Ævintýri á göngufor Sýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan £ Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ opin frá kl. 13. Sími 15171. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum óska eftir bréfasambandi við yður. Uppl. og 150 myndir sendar ókeypis. Correspondence Club Hermes 1 Berlin 11, Box 17, Germany. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Myndin, sem allir bíða eftir: i undirheimum Parisar Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni“. Þessi kvikmynd er framhald myndarinnar .Angelique’, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giuliano Gemma Glaude Giraud 1 myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Norskur framleiðandi á M álningarrúllum fyrir skip og iðnað óskar eftir sambandi á íslandi. Gott tækifæri fyrir réttan mann eða fyrirtæki sem er kunnug- ur iðnaði og útgerð. Skrifið Edgar Reiestad Stavanger, Noregi. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Simi 11544. Keisari nœturinnar („L’empire de la nuit“) Sprellfjörug og æsispennandi frönsk CinemaScope mynd með hinni víðfrægu kvik- myndahetju Eddie „Lemmy“ Constantine Harold Nicholas Elga Andersen Danskir textar. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS 5IMAR32075-38150 Heimurinn um nótt Mondo Notte nr. 3 HílMLHtlNN l)M NtiTT ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope. LEXTI Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Foreldrar eru áminntir um að fara ekki með börn á myndina Miðasala frá kl. 4. ■slenzkra Atvinnuflugmanna heldur fund að Hótel Sögu, sunnudaginn 23. janúar kl. 20:30. Fundarefni: Samningarnir. STJÓRNIN. Leigubifreiðarstjórar athugið Tökum að okkur allar alm. viðgerðir. Höfum opið frá kl. 8 — 22. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði SIGURÐAR HARALDSSONAR Skjólbraut 9, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.