Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAfílÐ
' Laugardagor 22. ianúar 1966
Blikkandi Ijós
við ganghrautir
yfir götur á 12 stöðum í R-vík
Óðinn reynir að draga
Wyre Conquerer á flot
UMFERÐARNEFND Reykjavík-
mir hefur samþykkt að láta setja
wpp upplýst gangbrautarmerki
aneð blikkandi ljósi á í borginni.
Sýna ljósin ökumönnum þá hvar
gangbrautir eru yfir götumar,
áður en þeir koma að þeim. Og
Gullbringusýsla
Aðalfundur Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Gull-
'bringusýslu verður haldinn á
morgun í samkomuhúsinu Gerð-
nm og hefst kl. 15.
Jón Axel rúðinn
bnnkastjóri
Á FUNDI í bankaráði Uands-
banka Islands í gær var Jón
Axel Pétursson ráðinn banka-
stjóri við Landsbankann í stað
Emils Jónssonar utanríkisráð-
herra, sem að eigin ósk var vcitt
lausn frá sama starfi. Jón Axel
Pétursson hefir verið settur
bankastjóri í stað Emils Jóns-
sonar frá 10. apríl 1961.
er mkiið um slík merki víða í
borgum erlendis. Staðirnir eru
þessir:
1. Langiholtsvegi við Holtaveg.
2. Miklubraut við EskiMíð.
3. Hringbraut við Birkimel.
4. Suðurlandsbraut við Reykja
veg.
5. Laugavegi við Bolholt.
6. Laugavegi við Höfðatún.
7. Hafnarfjarðarveg gengt
Valsheimili.
8. Lönguhlíð við Háteigsveg.
9. Suðurgötu við Hjarðarhaga.
10. Hofsvallagötu við Hagamel.
11. Kaplaskjólsvegi við Haga-
mel.
12. Fríkirkjuvegi við Miðbaejar
barnaskóla.
Ennfremur sarmþykkti umferð
arnefnd að leggja til, að sett
verði upp umferðarljós á eftir-
talin gatnamót:
1. Mikluibraut — Grensósveg.
2. Suðurlandsbraut — Grens-
ásveg.
3. Suðurlandsbraut — Ál)f-
heima.
4. Laugaveg — Kringlumýrar-
braut.
5. Hringbraut — Njarðargötu.
Sjólivirk sím-
stöð ó Sigluiirði
Siglufirði, 21. janúar.
í DAG kl. 5 var tekin hér í
notkun sjálfvirk símstöð og er
gert ráð fyrir 600 númerum í
bænum.
Svæðisnúmerið er, hér hið
sama og á Akureyri, Dalvík,
Hrísey, Húsavík og Raufarhöfn
þ.e. svæðisnúmerið 96. Símanúm
erin hér eru fimm stafa tölur
þ.e. frá 71001 og til 71600.
Síminn er til húsa í nýbygg-
ingu við Aðalgötu og verður
pósturinn þar einn frá og með
n.k. vori. — Stefán.
ÆTLUNIN var að varðskipið Óð
inn gerði tilraun til þess snemma
í morgun, að draga á flot brezka
togarann Wyre Conquerer, sem
strandaði á Höfðabrekkufjöru.
í gær var unnið að því að
koma dráttartaugum fyrir í tog-
aranum en um borð voru þrír
menn frá Landihelgisgæzlunni
ásamt Mecklenburgh skipstjóra
og tveim .aönnum hans.
Háflæði var þarna rétt fyrir
kl. 5 í morgun og höfðu menn
Aflinn 3-4 tonn
Akranesi, 21. janúar.
FIMM línubátar voru á sjó í
gær. Afli var frá þrjú til fjögur
tonn á bát. — ODDUR
góðar vonir um að takast myndi
að draga togarann á flot.
Ágætt veður var á þessurn slóð
um í gærkvöldi.
Á myndinni er björgunarsveit
in í Vík í Mýrdal, sem bjargaði
áhöfn Wyre Oonquerer af strand
stað. Blaðið gat ekki birt nöfn
mannanna á myndinni á sínum
tíma, en vill nú bæta úr því.
A myndinni eru, neðri röð frá
vinstri: Karl Ragnarsson, Rafn
Guðmundsson. Kristmundur
Gunnarsson og Jón Jónsson. Bfri
röð frá vinstri: Ingþór Guðlaugs
son, Sigurður Hallgrímsson, Árni
Sigurjónsson, Stefán Ásgeirsson,
Björn Sæmundsson, ísleifur Guð
mannsson, Guðjón Þorsteinsson
og Þórir Kjartansson.
Á myndina vantar Ragnar Þor-
steinsson, Reyni Ragnarsson og
Jónas Jakobsson.
Foisætisróð-
herra til Kaup-
mannahainar
BJARNI Benediktsson forsætis-
ráðherra, fer utan í dag með
Gullfossi en hann mun sitja
þing Norðurlandaráðs, sem hald
ið verður í Kaupmannahöfn að
þessu sinni.
Þingið hefst n.k. laugardag,
þann 29. janúar.
1
Hvaða lærdóm má draga
af Kóreustyrjöldinni ?
— eftir Roscoe Drummond
í MIÐRI síðustu viku birt-
ist hér í blaðinu löng grein
um friðarsókn Johnsons,
Bandaríkjaforseta. — Sú
grein var byggð á mörgum
heimildum, m.a. „The New
York Herald Tribune“,
„U.S. News & World Re-
port“, „Observer“ og fleiri
ritum. Þá komu þar fram
skoðanir og álit margra
þekktustu blaðamanna
Vesturlanda, m.a. Walters
Lippmann, Joseph Alsop,
Andrew Mulligan, Gavin
Young, Dennis Bloodworth,
Patrick O’Donovan og
Roscoe Rrummond.
Grein sú, sem hér fer á
eftir, og skrifuð er af
Roscoe Drummond, rekur
í stuttu máli það, sem
ávannst, er tekin var upp
barátta við kommúnista í
Kóreu, og hvað af þeim
sigri, sem þar var unninn,
leiddi.
Fimmtáh ár eru liðin frá því
að Kóreustyrjöldinni lauk. —-
Hvaða lærdóm má af henni
draga?
Var þar um að ræða árang-
urslausa baráttu, eða varð
styrjöldin til ómetanlegs
gagns? Hverju svara Suður-
Kóreumenn í dag?
Svarið er á þá leið, að
bandaríska þjóðin getur verið
stolt af þeirri hlutdeild, sem
hún hefur átt í þróun mála í
S-Kóreu, og þakklát íbúum
S-Kóreu fyrir það, sem þeir
hafa sjálfir afrekað.
Sagan er á þessa leið, í
stuttu máli:
Með hjálp margra annarra
þjóða tókst Bandaríkjunum,
sem mest lögðu af mörkum, að
brjóta á bak aftur innrás
kommúnista, og hrekja þá
norður fyrir 38. breiddarbaug,
sem nú skilur milli N- og
S-Kóreu.
Á S-Kórea einkennist í dag
af öryggi, ró og fram-
kvæmdum.
Á Þar er við völd lýðræðis-
leg stjórn, kjörin af al-
menningi.
Á Stjórnin stendur að baki
stórfelldum þjóðfélagsum
bótum.
Stjórnin er svo föst í sessi,
þrátt fyrir þá andstöðu, sem
henni hefur verið sýnd, að
henni tókst í fyrra að taka
Roscoe Drummond
upp á ný stjórnmálasamband
við gamlan erkióvin, Japan.
Japan hefur heitið S-Kóreu
efnahagsaðstoð, sem á tíu ár-
um mun nema um 800 millj.
dala (35.400 millj. ísl. kr.)
Sjálfri sér nóg.
Það hefur komið í ljós, að
þjóðin, sem byggir S-Kóreu,
er úrræðagóð, og í síauknum
mæli sjálfri sér nóg. Efna-
hagsframfarir hafa verið stöð
ugar. Þrátt fyrir verulega að-
stoð Bandaríkjanna, hefur
þjóðin sýnt, að hún getur, er
fram líða stundir, verið sjálfri
sér nóg um flest. Þjóðarfram-
leiðslan hefur aukizt um 8%
árlega, undanfarin ár, og fram
leiðsla iðnaðarvara eykst um
15% árlega.
Skortur er mikill í S-Kóreu
á hentugu landi til ræktunar,
en þó hefur stjórninni, undir
forystu Chung Hee Park, tek-
izt, með því að taka fjallendi
til rætkunar, að tvöfalda
ræktað land.
Útflutningur iðnaðarvara
hefur margfaldazt á undan-
förnum árum. 1959 nam hann
20 millj. dala (860 millj. ísL
kr.), en nú nemur hann 170
millj. dala (7.310 millj. ísL
kr.)
Hér er þó aðeins sögð hálf
saga. Þetta eru dæmi um, að
íbúar S-Kóreu eru dugmiklir.
Þannig hafa þeir hagnýtt það
öryggi, sem þeir öðluðust.
Baráttan leiddi til frjálsrar
þjóðar, sem býr við öryggi.
Hvað annað hefur af henni
leitt? Hver er hagnaðurinn,
sem enginn fór fram á, en
kemur nú að svo miklum not-
'um?
Sá ágóði hefur komið fram
í S-Vietnam.
Aðstoð Kóreu.
S-Kórea var varin fyrir árás
um kommúnista af Banda-
ríkjunum. Nú aðstoðar S-
Kóreu við að verja S-Vietnam
fyrir kommúnistum.
Ekki aðeins með því að
senda þangað ökumenn, lyf
og gögn. Heldur með því að
senda þangað 15.000 sérþjálf-
aða menn í skæruhernaði, og
2000 hernaðarsérfræðinga.
S-Kórea er ekki stórt land.
Þar búa aðeins 28.000.000
manna, en hún hefur þó lagt
drýgri skerf til baráttunnar
gegn kommúnistum í Viet-
nam, en nokkurt annað ríki,
ef frá eru talin Bandaríkin.
Hvers vegna hefur stjórn
S-Kóreu veitt svo mikla að-
stoð?
Vegna þess, að íbúar S-
Kóreu vita af eigin reynslu,
hve þörf er á að brjóta á
bak aftur kommúnista í S-
Vietnam — og því leggja þeir
eins mikið af mörkum og þeir
geta.
I
I
• I
I
I
I
( I
I I
I
I
I
I