Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 25
1 Laugardagot 22. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 25 ailltvarpiö Laugardagur 22. janúar 7:00 Morgunútvarp í Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna JÞórarinsdóttir kynnir lögin, 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 Veðurfregnir — Umferðarmál. 16:05 í>etta vil ég heyra Arnór Guðlaugsson verkamaður velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Á nótum æskunnar Jón I>ór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Á kross götum“ eftir Aimée Sommerfelt Guðjón Ingi Sigurðsson les f þýðingu Sigurlaugar Björns- dóttur (6). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Söngvar í léttum tón. 18:45 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Djassinn fer út til sveita Djass- og þjóðlagaþáttur frá sænska útvarpinu, verðlaunað- ur i Monte Carlo á fyrra ári í keppni 17 útvarpsstöðva um bezta skemmtiþátt á þessu sviði. Jónas Jónasson þýðir skýring- arnar og flytur þær. 20:45 Leikrit: „Hvíslaðu því að mér“ v eftir William Hanley. Þýðandi: ^ Bjarni Benediktsson frá Hofteigi Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Þorradans útvarpsins Auk danslagaflutnings af hljóm plötum skemmtir Haukur Mort- hens með hljómsveit sinni í hálfa klukkustund. (24:00 Veðurfregnir). 02:00 Dagskrárlok. a9 auglýsing í útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. Breiðfirðingabúð Dansleikur í kvöld Hinar vinsælu hljómsveitir Strengir Beatniks og 5 pens skemmta Aðgöngumiðasala frá kl. 8. MUNIÐ 8 $ t % VELKOMIX t JVaVST EIMIM EIISilM CEYSI-VIIMSÆLL DAIMSLEIKLR í LEDÓ í KVÖLD 1. LÚDÓ-sext. og STEFÁN SJÁ UM FJÖRIÐ. 2. SÖNGKONA UNGU KYNSLÓÐARINNAR, ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, SKEMMTIR. 3. KYNNUM NÝJAR HLJÓMSVEITIR. 4. TEXTI FYLGIR HVERJUM MIÐA. AÐEINS LÍDÓ BÝÐUR UPP Á SVO GEYSI-FJÖLBREYTTA DANSLEIKI. VERIÐ VELKOMIN. - GÓÐA SKEMMTUN. Skrifstofustúilka Stórt fyrirtæki, óskar eftir að ráða duglega skrif- stofustúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi n.k. mánudag, merkt: „Gott starf — 8306“. Til sölu 8 rúml. bátur 6 ára með línuspili. Útb. 100 þús. 15 rúml. bátur með línuspili og 30 bjóðum, 6 mm línu. Útb. 100 þús. Skipti koma til greina. FASTEIGNA og SKIPASALA Kristjáns Eiríkssonar, hrl. Laugavegi 27 — Sími 14226 Kvöldsími 40396. HLJÓIULEIKAR THE H0LLIES í HÁSKÓLABÍÓI MÁNUDAGINN 31. JAN. OG ÞRIÐJUDAGINN 1. FEBRÚAR KL. 7.00 OG 11.15. EINNIG KOMA FRAM Á HLJÓMLEIK- UNUM ÍSLENZKU HLJÓMSVEITIRNAR DÁTAR OG LOGAR FORSALA AÐGÖNGUMIÐA HEFST í HÁSKÓLABÍÓI. KL. 4 í DAG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.