Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. januar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 Vinna óskast Kona með Samvinnuskóla- m.enn'tun óskar eftir vinnu síðari hluta dags. Létt skrif- stofuvinna eða símvarzla æski leg. Einnig kæmi til greina afgreiðslustörf við verzlun. — Tilboð merkt: „Hálfs dags vinna — 8307“ sendist Mbl. fyrir 30. þessa mánaðar. NYKOMIN FALLEG JAPÖNSK VEGGMÓSAIK Og VEGGFLÍSAR Einni g LÍM OG FÚGUSEMENT Kópavogi. — Sími 40990. AXHUGifi að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ( Morgunbtaðinu en öðium biöðum. ÁKI JAKOBSSON, hrl. Lögfræðiskrifstofa Austurstræti 12. — Sími 35939 Höfum kaup- endur að eftirtöldu: 4—6 herb. ibúð sem mest sér, með bílskúr eða bilskúrsréttindum. Stóru einbýlishúsi á góðum stað í borginni. Ennfremur erum við með beiðnir um íbúðir í ýmsum stærðum. Sé um góðar eignir að ræða kemur til greina að greiða kaupverð- ið að mestu út. Lóðir: Erum með kaupendur, sem óska eftir byggingarlóðum. Land undir sumarbústaði Félagssamtök óska eftir stóru landi undir sumar- bústaði. Til greina kemur bújörð innan 200 km. frá Reykjavík. ÓlaVur Þopgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austursíræíi 14, Sími 21785 Helgarsími 33963 Efnalaugavélar tíl sölu Heppileg samstæða fyrir kaupstað úti á landi. Vél- arnar seljast á sanngjörnu verði. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Strax — 8305“. íbúð til leigu í gamla bænum með öllum húsgögnum, síma, eld- húsáhöldum og ísskáp. íbúðin er þrjú herb. og eld- hús og leigist fyrst um sinn frá 1. febrúar til 1. október 1966. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 8301“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. Laust starf Kaupfélagsstjórastarfið við Kaupfélag Austur-Skag- firðinga, Hofsósi, er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. maí n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist formanni félagsins, Jóni Jónssyni, Hofi eða starfsmannastjóra S.Í.S.,, Gunnari Grímssyni, Sambandshúsinu fyrir 15. marz. Stjóm Kaupfélags Austur-Skagfirðinga. Pökkunarstúlkur óskast í frystihús. ■ Fæði og húsnæði. Frost hf Hafnarfirði. — Sími 50165. 22. Höfum kaupcndur að 2ja—6 herbergja íbúðum og sérhæðum, einbýlishús- um og raðhúsum. — Einnig eldri húsum í Miðbórginni. Kaupendur að íbúðum í smíð- um, 2ja, 3ja herb. Og stærri tilbúnum undir tréverk eða fokheldum. Sjón er sögu ríkari liýjafasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Til sölu í Árbæjarhverfi 2ja—7 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk og með full- frágenginni sameign. Við Reynime/ 2ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Sameign frágengin. Við Ásgarð 5 herb. ný íbúð, hitaveita, sér- hiti. Mjög fallegt útsýni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAH i AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆÐ SlMI 17466 Fiskibátar Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum, leggjum áherzlu á að bátamir og öll siglingar- og fiskileitartæki þeirra séu í góðu ásigkomu- lagi. SKIPA. SALA ______OG____ SKIPA. __JGA , VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. íbúðir óskast 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smiðum í ReykjavLk og Kópavogi. 3ja—4ra herb. íbúð í Háaleiti, Laugarnesi eða nýlegu hverfi. Mikil útborgun, ef góð eign er í boði. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. ódýrum íbúðum í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í nágrenni borgarinnar. Mætti vera í smíðum. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27 Sími 14226 Kvöldsími 40396. Ræstlngakona Ræstingakona óskast sem fyrst til að annast ræst- ingu á skrifstofum og verzlunarhúsnæði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Ræsting — 8304“. Enskunám í Englandi Á sumri komanda skipuleggur skólastofnunin Scan- brit enn einu sinni námskeið í ensku í Suður-Eng- landi. Nemendur dvelja á góðum, enskum heimilum og sækja skóla 3—4 tíma á dag. Flugferðir báðar leiðir í fylgd leiðsögumanns, uppihald á heimili í 11 vikur og skólagjöld verður £ 184, eða um kr. 22.265,00. — Vegna mikillar eftirspurnar á sumrin þyrftu umsóknir að berast sem fyrst. — Upplýsing- ar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Forstöðustarf við upptöku- og vistheimili Reykjavíkurborgar við Dalbraut er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febr. n.k. Umsóknum sé skilað í fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, Tjarnargötu 12, en þar eru veittar nánari upplýsingar um starfið. Barnaheimila- og Ieikvallanefnd Reykjavíkurborgar. ■'rnono: Urvalshljómplata með níu norðlenzkum karla- kórum Söngfélagsins Heklu er nýkomin. Má heyra þá alla syngja saman og sitt í hvoru lagi kjarngóð íslenzk lög. Þessi hljómplata markar tímamót á söngferli hinna norðlenzku kóra og er mikilvæg fyrir íslenzka söngmennt almennt. RADDIR AÐ NORÐAN fæst nú í Hljómplötuverzlunum. FALKIIMN HF Hljómplötudeild. /- SULNASALUR HLJÓMSVEiT RAGNARS BJARNASONAR \ Vegna mikillar aðsóknar að undanförnu hefur orðið að loka Súlnasalnum kl. 20,30. Er kvöldverðargestum því bent á að borð- umeraðeins haldið til þess tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.