Morgunblaðið - 27.01.1966, Page 25

Morgunblaðið - 27.01.1966, Page 25
Fxmmtudagur 27. janúar 1966 MORCUNBLAÐIÐ 25 SHUtvarpiö Fimmtudaginn 27. janúar. 7:00 Morgunútvarp: 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleíkar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 „A frívaktinni*': Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum Margrét Bjarnason á viðtal við Guðrúnu Kristinsdóttur píanóleikara. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — fs* lenzk lög og klassísk tónllst: Hijómsveit Ríkisútvarpsins leik ur forleik eftir Sigurðs Þórðar- son; Hans Antolitsch stj.. Anny Schlemm syngur lag úr „Töfraskyttunni" eftir Weber. Gina Bachauer leikur Ung- verska rapsódíu eftir Liszt. Reginald Kell, Lillian Fuchs og Horszowisky leika trió eftir Mozart. Björn Ólafsson, og Fritz Weisshappel leika Perpetuum mobile eftir Novasek og Mel- odie eftir Gluck-Kreisler. 10:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Anita Lindblom, hljómsveit Willys Berkings, Michael Danz- inger, hljómsveit Mats Qlssos, Yves Montand, harmonikuhljóm sveit Jos Basiles, hljómsveit Stanleys Blacks, Ella Fizgerald, Monte Carlo hljómsveitin, Burl Ives o.fl. syngja og leika. 18:00 Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaugsdóttir stjórn- ar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. í tímanum les Stefán Sigurðs- son framhaldssöguna „Litli bróð ir og Stúfur“ 18:20 Veðurfregnir. 18 30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Kveðja frá Grænlandi Grænlenzki útvarpskórinn syng ur nokkur lög. 20:20 Okkar á milli: Eyjan græna. Jökull Jakobsson og Sveinn Einarsson taka saman dagskrá um írland og írlendinga. 2100 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskólabíói Stjórnandi: Bodhdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Guðrún Kristinsdóttir. Á fyrri hluta efniisskrárinnar: a ,Amaryllis“, svíta eftir Hándel-Beecham. b Píanókonsert 1 d-moli eftir Johann Sebastian Bach. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og hállar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 21:45 Ljóðmæli Steingerður Guðmundsdóttir flytur frumort ljóð. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Átta ár í Hvítar húsinu Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri þýðir og flytur þætti úr minningum Harrys Trumans fyrrum forseta Bandaríkjanna (12). 22:35 Djassþáttur: Trompetleikarinn Donald Byrd. Ólafur Stephensen hefur umsjón á hendi. 23:95 Bridgeþáttur Hjalti Elíasson og Stefán Guð- johnsen ræðast við. 23:30 Dagskrárlok. Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur skemmtifund í Skátaheimilinu (gamla saln- um) n.k. laugardag 29. janúar kl. 9 stundvíslega. FÉLAGSVIST Björn R. Einarsson leikur fyrir dansi. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaöinu Iðnaðarhúsnæði til leigu og eða sölu Á einum bezta stað í bænum er til leigu og eða sölu ca. 90 til 100 ferm. iðnaðarhúsnæði, og ef til vill iðnaðarfyrirtæki fyrir léttan málmiðnað. í því er innifalið: Húsnæðið, vélar og tæki, lóðarrými til stækkunar húsnæðinu og hráefni. Listhafendur sendi nöfn sín, heimilisfang og símanúmer, ennfremur sem gleggstar upplýsingar um fyrri störf, aldur og tækni Skrifstofustúlka Stúlka óskast til vélritunar- og skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar er greini r aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Vinna — 8354“. lllGxxxii>mij puxx i a ci dtnx^ct xxcxxct^ ttx ívxui untiictuhiiiá merkt: „Tækni — 8351“. Skrifstofustúlka öskast Ríkisfyrirtæki óskar að ráða duglega skrifstofu- stúlku frá næstu mánaðamótum, eða síðar. Þarf að vera vön vélritun. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Þær, sem áhuga hafa á starfinu, leggi umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Ríkisfyrirtæki 8502“ fyrir 31. janúar. Lítið iðnfyrirtæki til sölu Gott fyrir mann sem vill skapa sér sjálf- stæða atvinnu. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðamót merkt: ,Iðnaður — 8340“. Siglfirðingar í Reykjavlk og nágrenni Árshátíð Siglfirðingafélagsins verður haldin í Sig- túni laugardaginn 12. febrúar nk. og hefst með borð- haldi kl. 7. Fjölbreytt dagskrá. Nánar auglýtt síðar. STJÓRNIN. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á bát sem gerður verður út með þorskanet í vetur og með humartroll að sumri, frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 51119. Laus staða Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumanns Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Borgarnesi, er laus til umsóknar. Umsóknir sendist sýsluskrifstofunni í Borgarnesi fyrir 15. febrúar n.k. Borgarnesi, 21. janúar 1966 Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Breiðfirðingaféiagið í Reykjavík Þorrablót verður haldið laugardaginn 5. febrúar næstkomandi. — Nánar auglýst síðar. NEFNDIN. ISLAND OG EFTA Heimdallur F.U.S. efnir til kvöldráðstefnu um ÍSLAND og EFTA í kvöld 27. janúar og hefst hún í Félagsheimili Heimdallar kl. 18.00. Verður þá flu tt fyrsta erindið, en hin tvö síðari að loknu matarhléi kl. 20.00, síðan verða frjálsar umræður. FRUMMÆLENDUR: HÖSKULDUR JÓNSSON viðskiptafræðingur GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON viðskiptafræðingur ÞORVARÐUR ALFONSSON framkv.stj. Félags ísl. iðnrekenda. Höskuldur Júnsson Guðmundur H. Garðarsson Þorvarður Alfonsson HEIMDALLUR F.U.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.