Morgunblaðið - 27.01.1966, Page 26

Morgunblaðið - 27.01.1966, Page 26
26 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 27. ianúar 1966 Jón Þ. Ólafsson stökk 2,05 inni — reynir wð heimsmet i atrennulausu stökki um helgina INNANFÉLAGSMÓT var haldið í IR-húsinu 22. janúar sl. Keppt var í hástökki me'ð atrennu og BREZKI meistarinn í þunga-1 vigt hnefaleika, Henry Coop- ■ er, á þann draum æðstan, að : mæta Cassiusi Clay í baráttuj um heimsmeistaratitil. Coop- ■ er sté skrefi nær því áformi: sínu er hann í gær (miðviku-; dag) sigraði Bandaríkja-: manninn Hubert Hilton á rot- ■ höggi í 2. Iotu. ; Landslið Sovétríkjanna i; knattspyrnu tapaði mjög : óvænt fyrir liðinu Corinthi- ■ ans í Sao Paulo. Þetta sama: brasiliska lið varð að þola • ósigur fyrir Arsenal í fyrra. ■ Tékkneska liðið Dukla Prag: lék knattspyrnuleik við þýzkal landsliðið í Saarbriicken í; gær, miðvikudag. Öllum á: óvart vann tékkneska félags-j liðið 2-0. Masopust og Vaceno-; sky (báðir landsliðsmenn) • skoruðu fyrir Dukla. ■ Hlaupagarpurinn frægi Ron; Clarke frá Ástralíu varð aðl þola óvæntan ósigur fyrir ■ Ianda sínum John Coyle. Var : þetta þeim mun ólíklegra, • þar sem þetta bar til í met-; tilraun Clarkes í 2 mílna I hlaupi. Coyle sigraði á 8:25:1,; sem er 7.9 sek betri tími en : Ástralíumet T. Albys. Milli- ■ tími Clarke var 7:53,5. Þá var ; Coyle 1/10 úr sek. r eftir en j var sterkari á endasprettin-; um en hlaupakóngurinn. I langstökki án atrennu, og enn sem fyrr á innanfélagsmótum ÍR undanfarið, var Jón Þ. Ólafsson í sérflokki. Stökk hann 2,05 í hástökki með atrennu, sem er prýðisárangur. 3 fyrstu í hástökkinu urðu: 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,05 m. 2. Bergþ. Halldórss. HSK 1,70 m. 3. Páll Dagbjartss. HSÞ 1,60 m. Fimm fyrstu í langstökkinu: 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,31 m. 2. Ólafur Ottósson ÍR 3,02 m. 3. Bergþ. Halldórss. HSK 2,99 m. 4. Þórarinn Arnóss. ÍR 2,96 m. 5. Ól. Unnsteinss. HSK 2,85 m. Næsta laugardag verður svo síðasta innanfélagsmótið, af þeim sem auglýst hafa veri'ð hjá ÍR. Verður þá keppt í þrístökki án atrennu og hástökki án atrennu. Heimsmet í 1500 metra skautahlaupi HINN nýbakaði hollenzki Evrópu meistari í skautahlaupi, Ard Schenk, setti nýtt heimsmet í 1500 m skautahlaupi á alþjóð- legu móti í Davos 1 gær. Hann hljóp vegalengdina á 2:06,2 mín., en gamla heimsmetið var 2:06,3 og átti það Finninn Juhanni Jár vinen. Ard Schenk var algjörlega ör- magna er hann kom að marki og féll yfir marksnúruna. Annar í hlaupinu var „íþrótta maður Noi'ðurlanda*1 Norðmað- urinn Per Ivar Moe, sem rann skeiðið á 2:06,9 og 3. Norðmað- urinn Stiansen, sem hljóp á 2:07,0. Sexþrautarkeppni KR 43 unglingar kepptu í hástökki hjá KR SEXÞRAUTARKEPPNI KR í yngri flokki hófst í KR-heimilinu laugardaginn 22. jan. kl. 4,30 e.h., með keppni í hástökki með at- rennu. Þátttaka var mjög góð, 50 drengir á aldrinum 9—16 ára mættu til leiks. Heildarárangur var allgóður eins og meðfylgj- andi skrá sýnir. Mesta gleðiefnið var hin góða þátttaka. Er það von frjálsíþróttadeildar KR að með þessu megi auka áhugann á frjálsum íþróttum. Keppnin held ur áfram nk. laugardag kl. 4,30 e.h. og verður þá keppt í þrí- stökki án atrennu. Að lokinni keppni í öllum greinunum sex verður stigahæstu mönnum veitt góð verðlaun. Nýir þátttakendur eru velkomnir og allir, sem tóku þátt í hástökkinu eru hvattir til að koma og keppa næstu fimm laugardaga í KR-heimilinu. Röð keppenda og árangur: Stefán Jóhannesson 1,55 m Magnús Sigurðsson 1,50 m Þórarinn Sigurðsson 1,40 m Sigurður Þorbergsson 1,40 m Ásgeir Ásgeirsson 1,35 m Jakob Jakobsson 1,35 m Rúdolf Óskarsson 1,35 m Hreinn Vagnsson 1,30 m Jafet Ólafsson 1,30 m Jóhann V. Gunnarsson 1,30 m Sverrir Friðriksson 1,30 m Jóhann Gunnarsson 1,30 m Eiríkur Brynjólfsson 1,30 m Jón Hjaltason 1,30 in Hér eru tveir af landsliðsmönnum Skota. T.v. er Michael Gilbert 22 ára, sem leikið hefur 1 unglingalandsleik og t.h. Bill Mclnness einnig tvítugur sem er næstreyndastur skozku leik- mannanna með 7 landsleiki og 6 unglingalandsleiki að baki. Tveir landsleikir við Skota í körfuknattleik um helgina Háðir í tilefni af 10 ára afmæli körfuknattleikssambandsins LANDSLIÐ Skotlands í körfu- knattleik, mun leika tvo lands- leiki í íþróttahöllinni í Laugar- dalnum um næstu helgi. Leikið verður á laugardag og sunnu- dag og hefjast leikirnar kl. 16 báða daga. Deikir þessir verða fyrstu landsleikir Skota á íslandi, en skozlkir og íslenzkir körfuknatt- leiksmenn hafa áður háð einn landsleik, árið 1962 í Kirknew- ton í Skotlandi. Skotar sigruðu naumlega í þeim leik, eða með 59 stigum gegn 52. Það má því búast við jafnri og spennandi keppni n.k. laugardag og sunnu- dag. Landslið Skotlands: No. 4 — Alan Kemp, 21 árs, hæð 174 sm. Leikur nú sinn fyrsta landsleik. No. 5 — George Turnbull, 21 árs, 191 sm. 3 landsleikir, 2 ungl. landsleikir. No. 6 — Bill Mclnnes, 20 ára, 191 sm. 7 landsl. 6 ungllandsleik- ir. Árshátíð Þróttar KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Þrótt ur heldur árshátíð sína nk. laug- ardag í Tjarnarbúð og hefst hún me'ð sameiginlegu borðhaldi kl. 19,30. Formaður félagsins, Guðjón Sigurðsson ávarpar hátíðargesti og heiðursgesti Þróttar, Halldór Sigurðsson segir nokkur orð. Þá verða að vanda fjölbreytt skemmtiatriði og munu félags- menn sjálfir sjá um þau flest, en einnig skemmtir styrktarfé- laginn Ómar Ragnarsson. Loks verður stiginn dans fram eftir nóttu og farið verður í leiki eins og venjuleg. Einnig verður háð margvísleg keppni og góð verð- laun veitt. No. 7 — Dave Turner, 21 árs, iþróttakennari, 191 sm. 11 lands- leikir, 6. ungl. landsleikir. No. 8 — Brian Carmiohael, 20 ára, 173 sm. 4 unglingalandsleik- ir. No. 9 — Miohael Gil'bert, 22 ára, 190 sm. 1 unglingalandsleik- ur. No. 10 — Fergus Clark, 21 árs, 191 sm. 1 unglingalandsleikur. No. 11 — John Spence, 19 ára, 196 sm. 5 unglingalandsleikir. No. 12 — Carl Millar, 30 ára, 176 sm. 20 landsleikir. No. 13 '— Alistair MacRae, 26 ára, 184 sm. 6 landsleikir, 1 ungl- ingalandsleikir. Þjálfari: Jim Deans, hefir leik ið yfir 25 landsleiki fyrir Skot- land. Leikur ennþá með félags- liði og er þjálfari meistara Austur-Skotlands. Fararstjóri: Danny Kaye. Dómari: Rab Petrie. Mr. Petr- ie hefir leikið í skozka landslið- inu og er þaulvanur dómari, 1. deild í kvöld ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt- leik heldur áfram að Hálogalandi fimmtudaginn 27. jan. kl. 20,15. enda þótt hann dæmi sina fyrstu landsleiki hér í Reykjavík. íslenzkir dómarar: Guðjón Magnússon dæmir á laugardag ásamt Mr. Petrie. Guðmundur Þorsteinsson mun dæma síðari leikinn í stað Guðjóns. íslandsmótið í körfuknattleik í febrúar íslandsmótið í körfuknattleik hefst í byrjun febrúar n.k. Þátt- tökutilkynningar þurfa að ber- ast stjórn K.K.Í. fyrir 20. jan. Pósthólf 864, Reykjavík. Tekið skal fram, að ekki er leyfilegt að senda meira en eitt lið I hverjum aldursflokki frá hverju félagi. Svæðaskipting verður í yngri aldursflokkum, ef þátttaka gef- ur tilefni til. Vinsamlega tilkynnið jafn- framt um fjölda leikmanna i meistara-, 1. og 2. flokki karla, svo og í meistaraflokki kvenna vegna keppnisskírteina. Leiknir verða 2 leikir í mfl. karla 1. deild. Fram — Ármann Valur — Haukar Staðan í mfl. karla í 1. deild er þessi: KR 1 1-0-0 2 22:17 Fram ■ 1 1-0-0 2 24:19 Haukar 1 1-0-0 2 18:17 Valur 2 1-0-1 2 46:48 FH 1 0-0-1 0 17:18 Ármann 2 0-0-2 0 41:49 (Frá H.K.R.R.) HAPPDRÆTTI LANDSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR DREGIÐ 11. FEBRÚAR 1966 VERÐMÆTI VINNINGA KR.315.000.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.