Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 4
4 MORGU NBLAÐIÐ Sunnudagur 30. janúar 1966 Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 | Simi 16941. Skattframtöl Veitum aðstoð við skatt- framtöl. Sækjum um fram talsfresti. Viðtalstími eftir samkomul. Ármann Jóns- son, Ástvaldur Magnússon Suðurlandsbr. 12, s 31450. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og I stykkjaþvott á þrem til | fjórum dögum. Sækjum — | Sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4, sími 31460. Skattaframtöl Aðstoða við framtöl. — Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur, Melhaga 15. Sími 21826. Trjáklippingar Fróði Br. Pálsson. — | Sími 20875. Múrarar óskast. Upplýsingar í síma 20390. UR ISLEIMZKUM ÞJOÐSÓGUM Hvolpur Hreinræktaður hvolpur, - helzt „Cocker Spaniel" | óskast. Gerið svo vel og: leggja nafn og símanúmer j inn á afgr. bl., merkt: „Dýravinur—8361“. Útgerðarmenn Drekakeðjur fyrirliggjandi I — mjög hentugt verð. — Arinco, Skólavörðustíg 16. | Sími 12806 — 11294. Kaupum allskonar brotamálm hæsta | verði. Arinco, Skúlagötu 55 j (Rauðará). Sími 12806. Háseta vantar á góðan bát sem rær með net frá Reykjavík. Upplýs- ingar í síma 30950. íbúð — Múrari Hef til leigu tveggja herb. I íbúð. Múrari gengur fyrir leigu. Lítil fjölskylda og | algjör reglusemi áskilin. Kári Þ. Kárason Sími 32739 | Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- j stíg 23. Sími 23375. Mjóafjarðar-skessa. — Mál- verk eftir Ásgrím Jónsson. „Fyrir framan Fjörð í Mjóa firði, er gil eitt, sem kallað er Mjóafjarðargil. Þar hafðist fyrr meir við skessa, sem síð- an hefir verið kölluð Mjóa- fjarðarskessa, og var hún vön, að seiða til sín í gilið prest- ana frá Firði; gjörði hún það á þann hátt, að hún fór til kirkjunnar— þegar prasturinn var uppi í stólnum, og brá til annarri hendinni fyrir utan stólsgluggann; urðu prestarn- ir þá ærir og sögðu: „Takið úr mér svangann og langann; nú vil ég að gilinu ganga. Takið úr mér svilin og vilin; Spakmœli dagsins Ætlir þú að kveða niður villur og lesti veraldarinnar, skaltu fá mæðurnar í lið með þér. — C. Simmons. fram ætla ég í Mjóafjarðar- gilið.“ Hlupu þeir að svo mæltu út úr kirkjunni fram að gilinu, og sagði ekki af þeim úr því“. Eitt sinn fór ferðamaður um gilið og sá fyrir ofan sig skess- una, þar sem hún sat á kletta- snös og hélt á einhverju í hend inni; kallaði hann þá til henn- ar og mælti: „Á hverju held- ur þú þarna, kerling mín?“ „Ég er að kroppa seinast um hauskúpuna á 'honum séra Snjóka“, mælti skessan. Sagði maðurinn tíðindi þessi, og þóttu ekki góð“. (Eftir handriti Þórarins stúdents Jónssonar, frá Skriðuklaustri. ORÐSKVIÐA KLASI i 10. Ógnarskap er íllt að erta, athláturs með fíngri terta; Þar kann loða skúm við skál. Orðskvið þennan allir kenna, ; einkum þeir, sem hús hjá brenna. ■ Að vesæll neisti verður bál. (ort á 17. öld.) Laugardaginn 22. janúar opin- beruðu trúlofun sína ungfrú María Vilhj'álmsdóttir frá Þórs- böfn og Arnar Sigurmundsson, V estmannaeyj um. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Angantýs- dóttir Hólmagrund 1, Sauðárkrók og Ingimar Kristjánsson, Mið- sitju, Blönduhlíð, Skagafirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Jóna Burgess cand. mag. frá Keflavík og Karl Inger Hamer cand. teol frá Duluth, Minnesota. Jóna stundar nú nám við Lundar háskóla en Karl Inger stunda guðfræðinám við háskólann í Ohicago. SYSTKINABRÚÐKAUP. — Þann 15. janúar sl. voru gefin saman í Langholtskirkju, af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Rósa Sigtryggs- dóttir, HeiðargerSi 11, Reykjavík og Karl Magnús Karlsson, Mel- gerði 29, Kópavogi. Ennfremur ungfrú Björg Karlsdóttir, Melgerði 29, Kópavogi og Kjartan Pálsson, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði. Sama dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rannveig Karlsdóttir, Melgerði 29, Kópavogi og Eyjólfur Brynjólfsson, Grundargerði 6, Reykjavík. í dag er sunnudagur 30. janúar og er þaS 30. dagur árslns 1966. Eftir lifa 335 dagar. 4. sunnudagur eftir þrettánda. ÁrdegisháflæSi kl. IX :07. Siðdegisháflæði kl. 23:57. En trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti sem eigi er auðið að sjá. (Rebr. 11, 1). Upplýsingar um læknapjóa- ustu í borginnl gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvrrnd- arstöðinnl. — Opin allan sólir- Kringinu — sími 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 29. jan. — 5. febrúar. Helgidagavarzla lækna í Hafn- arfirði laugardag til mánudags- morguns 29/1—31/1. Eiríkur Björnsson, sími 50235. Nætur- varzla aðfaranótt 1. febrúar er Guðmundur Guðmundsson sími 50370. Næturlæknir í Keflavík 27/1 — 28/1. er Arinbjörn Ólafsson, sími 1840, 29/1—30fl er Guðjón Klemenzson sími 1567, 31/1 er Jón K. Jóhannesson sími 1800. 1/2 er Kjartan Ólafsson sími 1700, 2f2. er Arinbjörn Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis vert'ur tekið á mótl þelm« er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þrtðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 t.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trk kl. 2—8 eJi. Laugardaga fra ki. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikuðögum. vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma 1S222. Nætur og helgldagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6-7 Orð llfsins svarar 1 sima 10000. □ EDDA 5966217 — 1 Frl. Atkv. B HELGAFELL 5966227 IV/V. 3 RMR-2-2-20-VS-MT-FH-HT. I.O.O.F. 3 = 1473118 = Spk. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Sá, sem tók „CAPE“ í Sigtúni 3. janúar I sl., vinsamlegast skili hon- um í Sigtún eða Hreyfiis- | búðina. Konur, Kópavogi Konur vantar í vinnu fyrri I hluta dags, fimm daga í viku. Upplýsingar í síma | 40706. GAMALT og gött Bóndinn situr á palli. Ann hver sínum. Heima eru hér allir, og dilla ég drengnum mínum. VÍSUKORN af Skaganum Veiztu hvað, sagði Magigi bít- ill. Ég fór með Vesturleið í sum- ar, og kom í Hamravík. Gekk upp í iðjagrænan geira, grasið ilmaði, lindin söng og hoppaði stein af steini, og finn ég þá ekiki miða með vísu'korni á. Til Kristrúnar í Hamravík. Kristrún forna klettahlín kyngimagnið heimtir. Heittelskaður Hagalín, hefur ekki gleymt þér. Hierónymus. í horni miðans var skrifað með nettri kvenmannshönd: Ach, mein lieber Agústín. Hvað þýð- ir það, spurði Bítillinn. Ó, minn kæri Ágústín, svara ég. Maggi | bítill velti vöngum, lagði koll- húfur og hellti úi eyranu. — Oddur. Eru „ísknzkar" drauga- vörur seldar í New York?~ Reykjavík, laugardag. Idollara og 180 4 "v* sömu stærðlkonar dra- Avarningur, og ^ jir og á*'rInú ijfwu- " T ~,'U* 'dnftu £ buui af Nr -k| (H. I „<lu. -- ú fyrir skö1 auglýsi"- iJI 3/7 ÞETTA ER NÝJASTA TÝPAN FRÁ ÍSLANDI, FRÚ ! ! ! Annast um SKATTAFRAMTÖL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.