Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 15
Sunnudagur 30. janöar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
15
\ -
A
Kvenstúdentafélag Islands
Aðalfundur Kvenstúdentafélags íslands verður
haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 2.
febrúar 1966 kl. 8:30.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
SXJÓRNIN.
F.L.S. TYR
Kópavogi
Stjórnmálanámskeið hefst fimmtudaginn 3. febrúar.
í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut.
Erindi flytja: Magnús Óslcarsson, lögfræðingur,
um fundarsköp og Ármann Sveinsson, menntaskóla
nemi, um ræðumennsku.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Hjarta- og æðasjúkdómavarnafélags Reykjavíkur
verður haldinn í Gyllta salnum, Hótel Borg, mið-
vikudaginn 2. febrúar nk. kl. 20,30.
D A G S K R Á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Sýndar verða 2 danskar kvikmyndir um
hjartaverndarmálefni (ca. 20 mín.)
Stjórnin.
Skagfirðingamót 1966
verður haldið að Hótel Sögu föstudaginn 4. febrú-
ar nk. og hefst kl. 19:00 með borðhaldi.
DAGSKRÁ:
1. Samkoman sett.
2. Dr. Broddi Jóhannesson: 2 svartir hestar.
3. Ómar Ragnarsson: Skemmtiþáttur.
4. Dans.
Veizlustjóri verður dr. Jakob Benediktsson.
Aðgöngumiðar verða seldir þriðjudaginn 1. febrúar
og miðvikudaginn 2. febrúar í Verzluninni Rafmagn,
Vesturgötu 10, sími 14005.
Verð aðgöngumiða krónur 400,00.
Tekið verður á móti borðpöntunum í anddyri
Súlnasalar þriðjudaginn 1. febrúar kl. 5—7.
Skagfirðingar — fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
STJÓRNIN.
Ú T S A L A l\l
Síðustu dagar útsölunnar
Allar stærðir
IViikil verðlækkun
KAPAN H.F.
Laugavegi 35. — Sími 1-42-78.
* e
i* "S'
i
m: m
I::
KAFFIBRENNS
>
F£ •••
IJOHIUSOni S KAABER HE
Kvenskór — Karlrcrjinaskór
— Barnaskór
íJ/mnnBerys 6i*tt>bu\