Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins \ Þisnnig var umhorfs á IngólfsgarSi í gær. Sjórinn gekk hvað eftir annað' yfir hafnargarðinn, og á myntlinni sjást tveir menn herjast gegn storminum og sæ leðrinu til þess að koma iandfestunum úr varðskipinu Óðni fyrir. j _______ Myndina tók Ilelgi Hallvarðsson úr Óðni. Hvassviðri og sn jókoma um land alít Umferð á vegum nær engin, fólk heldur sig inni í GÆR var óveður um land allt, stormur og snjókoma. Alveg snarviílaust veður, sögðu fréttaritarar blaðsins einum rómi, er Mbl. hafði samband við þá um hádegi í gaer. Hvergi var vitað um skemmdir og bátar voru ör- uggir í höfnum. Þar sem Erfitt að koma blöð- um til skila AFGREIÐSLUR dagblað- anna áttu í miklum erfið- leikum í óveðrinu í gær með að koma blöðunum til kaup- enda. Hér á Morgunblaðinu var mikil önn við þau störf. Öllum blöðum var komið í hin einstöku hverfi í borg- inni, en víða eru það krakk- ar, sem blöðin bera út og gátu þau ekki komizt milli húsa sökum roksins. Reynt verður eftir föngum að koma blöðunum áleiðis, en búast má við að kaupendur verði að hafa nokkra biðlund þar til þeir fá blöð sín meðan á þessu veðurkasti stendur. slæmar hafnir eru, höfðu þeir flúið á betri staði áður en óveðrið skall á. Víða í bæj- um er jafnvel orðið ófært bíl- um um götur, og gildir það jafnt á Suður- og Norður- landi, um Siglufjörð og Eyr- arbakka. Yfirleitt sögðu fréttaritararnir, að fólk færi í vinnu, en væri ekki meira úti en nauðsynlegt er. Hér fara á eftir frásagnir frétta- ritara blaðsins víðsvegar um landið. 7 af 34 mjólkurbílum til Selfoss. Selfossi. — Ofsa veður hefur verið hér í dag, en þó hefur ekki orðið tjón á mannvirkjum eða slys, að því bezt er vitað. Hins vegar hafa mjólkurbílar MBF átt í miklum erfiðleikum úti um sveitimar. Bílarnir eru venjulega komnir til búsins um hádegi, en kl. 3,30 í dag voru aðeins komnir þangað 7 bílar af 34, sem eru í mjóikurflutning- um. Mjólkurflutningar til Reykja- víkur hafa aftur á móti gengið eðlilega fyrir sig. — Óiafur. Eyrarbakki snjóaður inni Eyrarbakka: — Hjá okkur er alveg snælduvitlaust veður, ef svo má að orði komast, rok og mikill skafrenningui- og varia fært milli húsa. Er kominn hér meiri snjór en menn eiga að venjast síðasta áratuginn að minnsta kosti. Gersamlega ófært er um þorpið og við erum alveg innilokuð hér, höfum ekki séð blöð síðan í fyrradag. Engin mjólk hefur borizt hingað, hvorki í gær eða í dag. — Óskar. Stanzlaus skafhríð Seljatungu, Gaulverjabæjarhr. Hér hefur verið að heita má stanzlaus skafhríð í þrjá sólar- hringa og í gærkvöldi versnaði veðrið að mun og enn er mikið DÓMUR hefur verið kveðinn upp í máli ákæruivaldsins gegn Jósafat Arngriimssyni, Þórði Halldórssyni, Eyþóri Þórðarsyni, Áka Granz og Albert Sanders. Hlauit Jósafat 2ja ára fangelsi, Þórður 8 mánaða, en hinir skil- ojðsibundna fangelsisdóma. Lög- fræðingur Jósaifats, Áki Jakioibs- son, skýrði blaðinu írá þvd í gær, að !hann hefði áifrýjað dóminum til Hæstaréittar þegar í stað. Hin hvassviðri og skafrenningur. Þó er bót í máli að frost er vægt, aðeins 3—5 stig. Mjólkurflutningar hafa gengið þolanlega þar til í dag, en mjólk urbílar hér í sveit hafa ekki get- að sótt mjólkina enn. — Gunnar. Keflavílt i sjóroki. Keflavik: — Hífandi rok er hér og öldugangur mikill. Er all- ur bærinn í sjóroki. Vindur er norðaustanstæður og allt er í lagi í höfninni, en þó gefur mik- ið yfir hafnargarðana. Enginn bátur er á sjó. ir tóku sér frest til ákivörðunar um áfrýjun. Dóminn kivað uipp Óiaifur Þorláksson samikvæmt sérstökuim umiboðsskrám. Morguniblaðinu barst í gær fréttatilkynning um miálið ©g fer hún hér á eftir: „Laugardaginn 29. janúar sl. var kveðinn upp í sakadómi Reykjavíkur dórnur í máli er ákæruvaldið Ihölöaði á íiendur I. Jósafat Arngrímssyni, verzl- Á götunum er varla stætt. —- Jafnvel þungir menn fjúka tiL Engar skemmdir er þó vitað um ennþá. Ber sjóroksdrífan yfir bæinn. — hsj. - Járnplötur fuku. Akranesi: — Ofsinn í veðrinu hefur haldið áfram í nótt og í dag. Engar skemmdir hefur það haft í för með sér nema hvað járnplötur til skjóls yfir vinnu- pöllum við viðbyggingu sjúkra- hússins fuku í nótt. Rafmagnið fór af hér á seinni hálftímanum í níu. Rafmagnið var skammtað en það kom aftur kl. 12. unanmanni, Holfsgötu 37, Y tri-N jarð'vík. 2. Þórði Einari Ha'lldórssyni, verzlunarmanni, Sóllheimum 27, Reyikjaiv'íik. 3. Eyiþóri Þórðarsyini, vél- virkja, Holtsgötu 17, Ytri- Njarðvák. 4. Áka Guðna Granz, málara- meisfara, Heiimakletti, Ytri- Njarðvdk. Framh. á ’ Framhald á bls. 31. Hlutu fangelsisdóma fyrii skjalafals og fjársvik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.