Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 29
Sunnuðagur 30. janúar 1966 MORGU NBLAÐID 29 gUlítvarpiö Sunnudagur 30. janúar 8:30 Létt morgunlög: Gamlir dansar og suðræn lög. 9:25 Morgunliugleiðin.g og morguntón leikar: Listamenn hlýða á tónverk; II: Árni Kristjánsson tónlistarstjóri Aldous Huxley. flytur pistil eftir Huxley. a Benedictus úr Missa solemnis eftir Beethoven. Einsöngvarar og kór Tónlistarvinafélagsins í Vín og hljómsveitin Phil- harmonia 1 Lundúnum flytja; Herbert von Karajan stj. b Adagio og fúga í f-moll (K404a) eftir Mozart. Kehr tríóið leikur. c Sinfónía nr. 8 í h-moll (Ófull gerða hljómkviðan) eftir Schu bert. Cleveland hljómsveitin leikur; George Szell stj. d Konsert í a-moll fyrir fiölu og hljómsveit op. 102 eftir Brahms. Isaac Stern, Leonard Rose og Fíladelfíuhljómsveit- in leika; Eugene Ormandy stjórnar. 11:00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svavarsson > Organleikari: Gústaf Jóhannes- son. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Einstaklingsgreind og samfélags þróun. Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur fyrsta hádegis- erindi sitt: Eðlishvöt og mannleg greind. 14:00 Ungir tónlistarmenn í útvarps- sal: a Kristján Þ. Stepensen óbóleik ari og Guðrún Kristinsdóttir píanóleikari leika. 1: Sónötu fyrir óbó og píanó eftir Jacques-Jean Baptiste Loeillet. 2: Rómönsu op. 2 eftir Carl Nielsen. 3: Melódíu eftir Morgan Nic- holas. b Pétur Ixjrvaldsson sellóleikari og Gísli Magnússon píanóleik- ari leika. 1: Fantasíuþætti op. 73 eftir Robert Schumann. 2: Sónötu 1 e-moll fyrir selló og píanó op. 38 eftir Jo- hannes Brahms. 15:10 Miðdegistónleikar „Polonía", svíta fyrir hljóm- sveit eftir Andrzej Panufnik. Sinfóniuhljómsveit íslands leik ur. Stjórnandi: Bohdan Wodi- czko. 15:30 Þjóðlagastund Troels Bendtsen velur lögin og kynnir. 16:00 Veðurfregnir. Endurtekið leikrit: „Brunarúst- ir“ eftir August Strindberg Leikstjóri og þýðandi: Sveinn Einarsson. (Áður útvarpað í marz 1062). 17:30 Barnatími; Anna Snorradóttir stjórnar. a Jóhann Pálsson flytur kvæði eftir Stefán Jónsson. b Fyrsti þáttur leikritsins „Al- mansor konungsson'* eftir Ólöfu Árnadóttur. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 íslenzk sönglög: Sigurður Skagfield syngur. 18:55 Tilkynningar. 10:30 Fréttir. 20:00 Kímni í Nýja testamentinu Séra Jakob Jónsson dr. theol. flytur síðara erindi sitt. 20:25 Gestur í útvarpssal: Yannulla Pappas frá Bandaríkjunum syngur „sex lög“ eftir Louis Spohr. Gunnar Egilsson leikur með á klarínettu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. 20:45 Sýslurnar svara Rangárvallasýsla og Skaftafells- sýsla keppa, og lýkur þar með fyrstu yfirferð um landið. Stjórnendur: Guðni I>órðarson og Birgir isleifur Gunnarsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 31. Janúar 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir — Tónleíkar — 7:50 Morgunleikfimi: Kristjana Jóiv dóttir leikfimlskennarl og Magn ús Ingimarsson píanóleikarl — 8:00 Bæn: Séra Stefán Lárusson 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir — 10:05 Fréttir. — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Árni G. Pétursson ráðunautur talar. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Thorlacius les skáld- söguna „Þei, hann hlustar'* eftir Sumner Locke Elliot (7). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — TiLkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Jóhann Konráðsson syngur lag eftir Jóhann Ó. Haraldsson Guðrún Tómasdóttir syngur tvö lög eftir Pál ísólfsson. Joseph - Szigeti, Mieczslaw Horczowski og John Barrows leika horntríó op. 45 eftir Brahms. Dorothy Kirsten og Richard Tucker syngja aríur úr „La Boheme'* og „Don Giovanni* og lokadúebt úr „Manon Lescaut“. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Ladi Geisler og hljómsveit leika syrpu af gítarlögum. Norman Luboff kórinn syngur, Frank Devol og hljómsveit leika lög eftir Irving Berling, Sharona Aron syngur og leikur á gítar, Helmuth Zacharias og hljóm- sveit leika létt lög, Sergio Franc hi syngur og Edmundo Ros og hljómsveit hans leika danslög. 17:20 Framburaarkennsla í frönsku og þýzku. 17:40 Fiðlulög. 18:00 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um þorskinn. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn Sigurjón Jphannsson ritltjóri á Akureyri talar. 20:20 Spurt og spjallað í útvarpssal. Þátttakendur: Prófessorarnir Hreinn Benediktsson og Magnús Már Lárusson, Sigurður Ólason hæstaróttarlögmaður og St^fán Jónsson dagskrárfulltrúi. Sigurður Magnússon fulltrúi stýrir umræðum. 21:20 ,3é ég eftir stuðunum" Gömlu lögin sungin og leikin. 21:30 Útvarpssagan: „Paradísarheimt" eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur (27). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:00 Að tafll Guðmundur Arnilaugsson flytur skákþátt. 23;40 Dagskrálok. r.V éi- r T Skrifstofu- iðnaðarhúsnæði í smíðum 2. og 2. hæð hvor 600 fermetrar, góðir stigagangar í báða enda, og er því mjög hentugt til skipta. Húsið sem er í byggingu við Ármúla selst fokhelt eða lengra kornið. Austurstræti 12 — Símar 14120 og 20424. Heimasími 30008. 0 DIESELBlLLINN, ÁN DIESELHÁVAÐANS M.A.N dieselvélin með M-bruna- hólfi fæst frá 127 til 233 hestafla, án forþjöppu (turbo). M-brunahólfið dregur úr hávaða og elds- neytiseyðslu, þíðgeng, sterk byggð, vönduð. — Allar M.A.N. dieselvélar eru með cylinder fóðringum. M.A.N vörubifreiðin er byggð sam- kvæmt ströngustu styrk- leika- og tæknikröfum. M.A.N. drifið með niðurfærslu út í hjólum, er viðurkennt vegna styrkleika auk þess eykur það hæð bifreiðarinn ar frá götu. M.A.N vörubifreiðin fæst frá 5 til 25 tonna burðarþoli á pall. KYNNIÐYÐUR GÆÐI MAN-MAN ER ÞAÐ BEZXA SEM VÖL ERÁ Allar upplýsingar gefá: Einkaumboðsmenn M.A.N. á íslandi J INGOLFSSTRÆ.TI 1 A S I M I 1*83*7 OTIII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.