Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 25
T Sunnudagur 30. Januar 1966
MORG UNB LAÐIÐ
25
T Nýliði í blaðamennsku var
sendur til þess að eiga viðtal
við skipstjóra nokkurn, sem
Ihafði náð þeim árangri að verða
100 ára, og var reyndar bæði
farinn að sjá illa og orðinn
heymasljór.
—. Eigið þér afmæli í dag? var
fyrsta spurningin sem blaða-
maðurinn lagði fyrir skipstjór-
ftnnn.
i Þögn.
*' — Er ekki skipstjórinn jafn-
gamðll öldinni í dag?
i>ögn.
•j — Þér eruð 100 ára, ekki satt?
? — Jú.
Þögn hjá báðum góða stund
og svo ný tilraun hjá blaðamann
inum:
^ — Eigið þér foreldra á lífi?
.— Sem sagt, sagði dómarinn
Strangri röddu. — Þetta er
fimmta manneskjan, sem þú ek-
ur niður á þessu ári?
J — Afsakið herra dómari, svar-
Bði ökumaðurinn sem var stúlka.
*— Sú fjórða, því að eina af
þeim ók ég niður tvisvar sinn-
um.
Hvalur í maga Jónasar.
Það var á tímabili í London
Bð ekkert annað kjöt fékkst á
.veitingarhúsum þar annað en
hvalkjöt. Fólkið var mjög þreytt
6 þessu og þjónarnir vom
skammaðir frá morgni til kvölds
út af matnum.
En einn dag kom lítill maður
Inn á veitingarhús og bað um
tvöfaldan skamVnt af hvalkjöti.
Þjónninn sem var þessu óvanur,
og spurði því:
— Þykir yður virkilega gott
hvalkjöt?
— Nei, raunar ekki, en ég er
lengi búinn að bíða eftir þessu
tækifæri. Ég heiti nefnilega Jón
as.
Kristján
Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. S. 13879 - 17172.
Skipstjórar
Frá Japan:
Utgerðarm
Þorskanet
Nótblý
Síldarnót
fyrirliggja" di
fyrirliggjandi
væntanleg
HriJpnG.GUaAonF
SÍMI 20000.
Skildingalrímerki
Alþingishátíðin 1930, stimplað 3.000.—■
Flugsettið 1930 óstimplað 1.500.—
Heimssýningarsettið 1940 óst. 1.050.—
Sameinuðu þjóðirnar komplett 5.100.—
Micro-Lux lampar til flokkunar á mism. upp-
lögum merkja, greiningar á flour og til að
finna viðgerðir í merkjum. — Verð kr. 1.203.-
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN SF.
Týsgötu 1 — Sími 21170.
JAMES BOND * -X— -X-.
-X- Eítir IAN FLEMING
’HE ÚFT STOPf, ÁfÚÞ THC POÓRS ?L/ÞF OÞÍN.
iook' y
UNOeR
SBA
Viljið þið allra náðarsamlegast stíga
inn í lyftuna?
En skrýtið! Við förum niður á við!
Og við sem vorum undir fjalli til að
byrja með!
Dr. No er stútfullur af hugmyndum,
ekki satt?
Lyftan stanzar og dyrnar gliðna
sundur.
Nei, sko! Við erum undir sjónum!
i
JUMBÖ - —-K— —-X— X— —-K— Teiknari: J. M O R A
Löngu seinna tókst Spora loks að ná
i þetta, sem þeir höfðu haldið að væri
tala. — Þetta er bara glerbrot, svaraði
hann, hárbeitt. Þetta er hneyksli, að mað-
ur skuli ekki geta verið í friði fyrir svona
glerbroti. Létuð þið það niður á bak á
mér, spurði Spori argur.
— Glerbrot? Heyrðu, og bíddu svo-
lítið ..... það glampar og stirnir á þetta,
sagði Júmbó. — Ekki lét ég þetta niður
á bak á þér. — Heyrðu, þetta líkist miklu
frekar demanti heldur en glerbroti, sagði
Spori hugsi.
Þeir byrjuðu báðir að leita betur i
fötum Spora, og eftir skamma stund höfðu
þeir fundið annað „glerbrot" og það
glampaði á það — alveg eins og á hitt.
KVIKSJA >—-k—* Fröðleiksmolar til gagns og gamans
JAFNVEL HUNDARNIR ákafari, ef þeim er sigað á ir betra viðurværi gerir vart Þegar fjórði hundurinn stökk í.
FLÝJA flóttamann á leið yfir múr- við sig. Þannig hafa á síðustu Spandau-skipaskurðinn í april,
1 Vestur-Þýzkalandi telja inn í Berlín. Þetta gæti ef til árum þrír a-þýzkir lögreglu- til þess að komast yfir til V-
menn sig vita, að lögreglan í vill verið rétt, en það ber að hundar getað smeygt af sér Þýzkalands, var hann skotinn
Austur-Þýzkalandi fóðrar ein- hafa í huga, að hundurinn hef- hálsbandinu og synt yfir einn af sínum eigin yfirboðurum og
ungis hunda sína annan hvorn ur tilhneigingu til að gleyma af skurðum þeim sem aðskil- hann hvarf í blóði sínu undir
dag, tl þess að gera þá mun uppeldinu, þegar að þörfin fyr- ur austur og vestur. En slíkt gjálfrandi vatnsyfirborðið.
ber að sjálfsögðu ekki að þola.