Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 22
22 MORCÚN BLÁÐIÐ Sunnudagur 30. janúar 1966 Hestamannafélagið FÁKUR Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Borg laugardag- inn 5. febrúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 19. Skemmtiatriði: Skemmtunin sett. Ræða. Savannah-tríóið syngur. Söngur: Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í félagsheimilinu við Skeiðvöllinn og hjá Kristjáni Vigfússyni, Rauðarárstíg 24, og sækist í síðasta lagi fimmtudaginn 3. febrúar. STJÓRNIN. (Sunnudaginn 30. jan., kl. 17, verður sýnd kvik- myndi í Félagsheimilinu, frá Landsmóti hesta- manna að Skógarhólum 1958). SKURQGRÖFLR á hjólaskurðgröfum á komandi vori, ættu að kynna sér alla kosti JCB skurðgrafanna áður en þeir á- kveða kaupin. JCB verksmiðjurnar hafa lengsta og mesta reynslu í framleiðslu þessara véla, enda stærstu framleið- endur heimsins á sínu sviði. Velja má um fimm stærðir þessara véla, einhver þeirra hlýtur að henta yður. Nýjasta gerðin er JCB-3C. Þessi skurðgrafa er með 76 hestafla BMC dieselvél og mjög öflugri vökva- dælu, sem gefur 6 tonna brotkraft.- Stjórnhúsið er algjörlega lokað og gröfunni er aðeins stjórnað með tveim stjórnstöngum. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála. ARNIGESTSSON! Vatnsstíg 3. — Sími 1-15-6 Þökkum innilega auðsýnda vináttu við fráfall og út- för móður okkar, tengdamóður og ömmu, SOFFÍU JÓNSDÓTTUR CLAESSEN Laura Cl. Pjetursson, Hjörtur Pjetursson, Kristín Cl. Benediktsson, Guðm. Benediktsson, og barnabörnin. LJtgerðarmenn og skipstjórar „HOV RING- notvinsj6* Það nýjasta í kraftblökkum 6 og 8 tonna dráttarafl Hr. Harald Hov, forstjóri Hov Hydraulide Industri, Eide, Noregi, er staddur hér á landi í sambandi við niðursetningu á „Hov Ringnot- vinsj“ kraftblökkum. — Hr. Hov mun verða til viðtals á skrifstofu vorri nk. mánudag og þriðjudag. Einar Farestveit & Co. h.f. Vesturgötu 2. — Sími 16995. modelSUPER200 * * * * Rena Super 200 adressuvélin er án efa ein hentugasta og ódýrasta aðferðin til áritunar bréfa. OTTÖ * A* MICHELSEN Margir beztu skíðamenn heims nota TOKO skíðaáburð, enda er hann einhver sá bezti, sem völ er á. TOKO svigáburður TOKO gönguáburður TOKO plastlakk HEILDSALA — SMÁSALA Sími 13508

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.