Morgunblaðið - 27.02.1966, Síða 1
32 sífcr og Lesbok
©miuitplíípi^
53. árgangur.
48. tbl. — S«nnwdag«r 27. febraaj* 1966
Pi'ewtsmiðja MorgiuimWaðsins.
I
lobnælasamkonnu stúdenta
nn
bmnaioc - Otlngni hervörinr í
lœrpnni - Útgöngnbnnn lengt
Singapore, 26. febrúar.
S _ (NTB-AP) —
FKEGNIR, sem foorizt foafa
frá Djakarta herma, aS ástand
ið þar í foorg virðist nú slíkt,
a® Jipp úr knnni að sjóða þá
«g þegar. Geysileg ólga er
naeðal foorgarfoáa, og skrið-
clrekar, forynvarðar foifreiðar
og fullvopnaðir hermenn
foafa lokað öllum leíðum, er
Jiggja að forseíahöllinni. —
Súkarno, forseti hefnr fyrir-
skipað, að útgöngubann verði
lengt — verður ná frá níu á
kvöldin til sex á morgnana —
foann hefur bannað fjölda-
fundi og niótmælagöngur
stádenta og hótað að leysa
upp samtök þeirra.
Þyrlur eru sagðar fljúga stöð-
ugt yfir borginni til þess að
kanna hvort stúdentar safnist
nokkurs staðar saman — en stúd
entar hafa að undanförnu efnt
til mótmælaaðgerða vegna brott-
vikningar Abdul Haris Nasution,
úr embætti landvarnaráðherra.
Útvarpið í Djakarta hermdi í
morgun, að í gær hefðu meira
en milijón manns safnast saman
Framha'd á bis. 31.
Kínverjar ábyrgir fyrir
hrakförum kommúnista
A>
K
- segir f áiitsgerb mi&stjórnar
ungverska kommúnístaflokksins
Vínarborg, 26. febrúar. NTB
MIÐSTJÓRN ungverska
kommúnistaflokksins hefur
samþykkt álitsgerð, þar sem
skorað er á alla kommán-
istaflokka að sameinast í
emdstöðu við kínverska
kommánista og skipa sér við
folið sovézkra kommúnista á
fyrirhuguðu flokksþingi í
Moskvu í næsta mánuði.
Er haft eftir áreiðanlegum
foeimildum í Búdapest í dag, að
Voleri Tarsis
til Noregs
Bergen, 26. febrúar. NTB
SOVÉZKI rithöfundurinn,
Valeri Tarsis, er væntan-
legúr til Noregs í u.þ.b.
tveggja vikna heimsókn.
Mun hann tala á fund-
um norska stúd-
entafélagsins í Osló og í
Bergen.
Norsku stúdentasamtökin
höfðio boðið Tarsis til Noregs
í sumar. Fengu þau bréf frá
homun í júní sl., þar sem
hamm kvaðst gjarna vil|a
þekkjast boðið, en sovézk yf-
irvoM hefðu neitað sér iun
vegabréfsáritun. Nú er hins
vegar ekkert því til fyrirstöðu
að hann komi. Að sögn tals-
mamma stúdenta í Bergen
mrnra þeir biðja Tarsis að
taia um efnin: „Frelsi rithöf-
mncla í Sovétrikjunumm í úag"
og „Helztu straumar í sovézk-
um búkmeontom í dag.“
álitsgerðin 'hafi verið samþykkt
á fundi miðstjórnarinnar sl.
fimmmtudag og hafi staðið til að
birta hana í flokksblaðinu „Nesza
badzag" í dag, laugardag — en
birtingu verið frestað vegna hins
óljósa ástands í Asíu og Afríku.
í álitsgerðinni er Pekingstjórn
Framhald á bis. 31
Myndin er tekin á Kinnavíkur bergi á Reykjanesskaga fyrir skömmu og sýnir vel hina hrika-
legu og kaldranalegu kletta, sem þar ganga í sjó fram (Djósm. Ól. K. Mag.)
Sendiráö Ghana í Peking
lýsir stuöningi við bylt-
ingarmenn heima fyrir
* Mynd ol Nkrumah tekín niðor
Óvíst unt verastað Nkrumah nú
Peking, Gonakry, 26. febrúar.
— (NTB) —
í MORGUN lýsti starfslið
sendiráðs Ghana í Peking yf-
ir stnðningi við hyltingar-
stjórnina heima fyrir. Jafn-
framt var tekin niður stór
mynd af Kwame Nkrumah,
sem verið hefur úti fyrir
sendiráðshásinu.
^ Talið er sennilegt, að
Nkrnmah sé ennþá í Peking
— en engan veginn víst, —
ekkert hefur enn frá honum
heyrzt. Kínversk blöð minnt-
ust ekki einu orði í morgun
iá fyrirætlanir hans né at-
fourði þá, sem gerzt hafa í
Ghana síðustu daga — og þeg-
ar starfsfólk sendiráðs Ghana
var spurt wm hann, kvaðst
það ekkert vita hvort hann
væri í Peking eða hvert för
haras hefði verið heitið.
Hið eina, sem heyizt hefur frá
Nkrumah í dag, er símskeyti sem
hann hafði sent Sekou Toure, for
seta Guineu og Guineu-útvarpið
skýrði frá í morgun. . Segist
Nkrumah þar munu koma til
Gonakry innan skamms og þakk-
ar Toure stuðning við sig.
Kveðst hann djúpt hrærður yfir
ummæium hans um byitinguna
og boði hans um iandvist. „Það
er satt, sem þú segir, að atburð-
irnir í Ghana eru runnir undan
rifjum heimsveidissinna, ný-
Iendusinna og útsendara þeirra í
Afriku“, segir í skeytinu. Hvetur
Nkrumah til, að þeir Toure bind
ist sterkum böndum og berjist
gegn „útsendurum“ þessara að-
ila og „svikurum", sem þeir hafi
á snærum sínum — og segir að
lokum, að þeir verði að horfa
ótrauðir fram til þess dags, er
Afríka verði iaus við erlend
áhrif, flækjur, skemmdarstarf-
semi og óheiðarlegt fólk“.
Guineu-útvarpið skýrði frá þvi
að Sekou Toure mundi halda
ræðu á fjöldafundi i Gonakry á
sunnudag og einkum fjaiia um
byltinguna í Ghana og áhrif
hennar.
Fregnir frá Lagos í Nigeríu
herma, að útlagar frá Ghana hafi
skýrt svo frá, að byltingin í
Ghana hafi verið skipulögð af
samtökum er nefnist „Ghana All
Forces Inner Council (GAFIC),
en innan vébanda þeirra hafi
Frh. á bls. 31
„Persona
non grataé<
í Albaníu
Tirana, 26. febr. NTB.
• Stjórn Albaníu hefur mælzt
til þess, að sendiherra Póllandí
í Tirana verði kallaður heim, að
því er albanska fréttastofan ATA
hermir í dag. Hefur utanríkis-
ráðuneytið albanska sent þau
orð til Póllands, að sendiherrann,
Stamislav Rogulski, sé „pcrsona
Mn grala“ i Albaníu.
Hér rmm vera um að ræðia
mótleik Albana við þá yfirlýs-
ingu pólsku stjórnarinnar 23.
febr. s.l., a.ð semhherra Albaniu
í Póllannili væri „persona non
grata“.